Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Page 21
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000
Halldór Jónsson - Listadún Snæland - iokaði og fór í árshátíðarferð til Darmstadt
kastala Frankensteins
Föstudagskvöldið 4. febrúar óku
tvær rútur með 73 spennta íslendinga
og allnokkra Þjóðveija upp brattar og
krókóttar hlíðar tignarlegrar hæðar í
Auerbach, skammt sunnan Frankfurt.
Fólkinu var sagt í glensi - reyndar í
alvöru - að sjáifur Frankenstein biði í
dimmunni og rigningarúðanum í tví-
turna Schloss-kastalanum óralangt
fyrir ofan.
Þegar loks var komið upp blöstu
við forn en tignarleg mannvirki með
mikla sögu. Það var samt ekki myrk-
ur en dálítil þögn en ekki draugalegt.
Fótatak heyrðist fyrir innan úr til-
búnum veitingasalnum. „Sie sind
angekommen, sie
sind
angekommen"
heyrist eftirvænt-
ingarfull veitinga-
kona kalla að inn-
an þar sem hún
hafði beðið íslend-
inganna;
„Þau eru kom-
in, þau eru kom-
in!“
Konan kemur
niður og hleypir
fólkinu inn úr úð-
Þetta er
starfs-
Halldórs
og
Snæ-
lands, maka þeirra
anum.
hópur
manna
Olafur Orn Haraldsson alþingismaður var með hlýjasta Jónssonar
og umfangsmesta höfuðfatið í Darmstadt. Við hlið hans Listadúns
er Sigrún Richter, eiginkona hans, starfsmaður Halldórs
Jónssonar.
og gestgjafa frá fyrirtækinu Wella sem
býður til mikils teitis. I broddi fylk-
ingar er Kristján Sigmundsson, for-
stjóri og fyrrum landsliðsmarkmaður
í handbolta frá tímum Bogdans hins
ógurlega.
Nú hefst fjör með heldur betur
heimatilbúnum skemmtiatriðum.
Allir meö stórsmekki undir boröum
- ekki veitir af. Kristján Sigmunds-
son, forstjóri og fyrrum Bogdan-
strákur úr handboltalandsliðinu,
ræðir við Markus Grefer, einn for-
svarsmanna Wella í Darmstadt.
Prúðbúnar, fagrar og fremur fjörugar, með allnokkur kíló af höttum á höfði.
Frá vinstri: Þorgerður Jörundsdóttir, Lára Axelsdóttir, Jónína Þorsteinsdótt-
ir, Anna Axelsdóttir og Hanna Guðmundsdóttir.
DV-myndir Sævar Snæbjörnsson
Súpa inni í brauði og stórskinkusteik
er snædd og stórbjór og rauðvín er
kneyfað. Leðurklæddir og höttum
prýddir Schloss-Auerbach-æringjar
setja mann og annan i gapastokk, slá
til riddara, láta menn skála að hætti
þýskra, taka menn í reglu munka, láta
þá blása í risahorn og sýna eigin
kúnstir og galdrabrögð. Þessir menn
eru griðarlega fjörugir.
Undir miðnættið er kvatt og því
heitið að koma á ný í björtu.
Kvöldið eftir hélt sami hópur árshá-
tið í bænum Darmstadt. Hver fyrir-
tækisdeild var með vel undirbúin
skemmtiatriði í farteskinu að heiman.
Utanlandsferð var í húfi um það hver
bæri frumlegasta höfuðfatið. Veislu-
stjóri var enginn annar en eldfjörugur
Helgi (verjandi Kio Briggs) Jóhannes-
son, stjórnarformaður Halldórs Jóns-
sonar.
Þegar helgin var liðin hafði fyrir-
tækið verið lokað í litla tvo daga og
hvergi nærri farið á hausinn. Aðalat-
riðið er að starfsmennirnir eru
ánægðir, samheldnir og vinna vel í
dag sem endranær.
-Ótt
TILBOÐSDAGAR A VETRARSTANDSETTUM BÍLUM
ir^^ÍVetrapski
Góð gn
Wsluk^ YfiPlapnir miarl/jm^i
'ornia
Fáðu þén notaðan bíl, tilbúinn í vetuninn,
á betra verði á Kuldakasti í Bílalandi!
- r
Grjóthálsi 1 • 575 1230
laugardag 10-16
sunnudag 12-17