Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.2000, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 2000 Halldór Jónsson - Listadún Snæland - iokaði og fór í árshátíðarferð til Darmstadt kastala Frankensteins Föstudagskvöldið 4. febrúar óku tvær rútur með 73 spennta íslendinga og allnokkra Þjóðveija upp brattar og krókóttar hlíðar tignarlegrar hæðar í Auerbach, skammt sunnan Frankfurt. Fólkinu var sagt í glensi - reyndar í alvöru - að sjáifur Frankenstein biði í dimmunni og rigningarúðanum í tví- turna Schloss-kastalanum óralangt fyrir ofan. Þegar loks var komið upp blöstu við forn en tignarleg mannvirki með mikla sögu. Það var samt ekki myrk- ur en dálítil þögn en ekki draugalegt. Fótatak heyrðist fyrir innan úr til- búnum veitingasalnum. „Sie sind angekommen, sie sind angekommen" heyrist eftirvænt- ingarfull veitinga- kona kalla að inn- an þar sem hún hafði beðið íslend- inganna; „Þau eru kom- in, þau eru kom- in!“ Konan kemur niður og hleypir fólkinu inn úr úð- Þetta er starfs- Halldórs og Snæ- lands, maka þeirra anum. hópur manna Olafur Orn Haraldsson alþingismaður var með hlýjasta Jónssonar og umfangsmesta höfuðfatið í Darmstadt. Við hlið hans Listadúns er Sigrún Richter, eiginkona hans, starfsmaður Halldórs Jónssonar. og gestgjafa frá fyrirtækinu Wella sem býður til mikils teitis. I broddi fylk- ingar er Kristján Sigmundsson, for- stjóri og fyrrum landsliðsmarkmaður í handbolta frá tímum Bogdans hins ógurlega. Nú hefst fjör með heldur betur heimatilbúnum skemmtiatriðum. Allir meö stórsmekki undir boröum - ekki veitir af. Kristján Sigmunds- son, forstjóri og fyrrum Bogdan- strákur úr handboltalandsliðinu, ræðir við Markus Grefer, einn for- svarsmanna Wella í Darmstadt. Prúðbúnar, fagrar og fremur fjörugar, með allnokkur kíló af höttum á höfði. Frá vinstri: Þorgerður Jörundsdóttir, Lára Axelsdóttir, Jónína Þorsteinsdótt- ir, Anna Axelsdóttir og Hanna Guðmundsdóttir. DV-myndir Sævar Snæbjörnsson Súpa inni í brauði og stórskinkusteik er snædd og stórbjór og rauðvín er kneyfað. Leðurklæddir og höttum prýddir Schloss-Auerbach-æringjar setja mann og annan i gapastokk, slá til riddara, láta menn skála að hætti þýskra, taka menn í reglu munka, láta þá blása í risahorn og sýna eigin kúnstir og galdrabrögð. Þessir menn eru griðarlega fjörugir. Undir miðnættið er kvatt og því heitið að koma á ný í björtu. Kvöldið eftir hélt sami hópur árshá- tið í bænum Darmstadt. Hver fyrir- tækisdeild var með vel undirbúin skemmtiatriði í farteskinu að heiman. Utanlandsferð var í húfi um það hver bæri frumlegasta höfuðfatið. Veislu- stjóri var enginn annar en eldfjörugur Helgi (verjandi Kio Briggs) Jóhannes- son, stjórnarformaður Halldórs Jóns- sonar. Þegar helgin var liðin hafði fyrir- tækið verið lokað í litla tvo daga og hvergi nærri farið á hausinn. Aðalat- riðið er að starfsmennirnir eru ánægðir, samheldnir og vinna vel í dag sem endranær. -Ótt TILBOÐSDAGAR A VETRARSTANDSETTUM BÍLUM ir^^ÍVetrapski Góð gn Wsluk^ YfiPlapnir miarl/jm^i 'ornia Fáðu þén notaðan bíl, tilbúinn í vetuninn, á betra verði á Kuldakasti í Bílalandi! - r Grjóthálsi 1 • 575 1230 laugardag 10-16 sunnudag 12-17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.