Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2000, Page 49
LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 57 I>V Tilvera Randver Þorláksson, matgæöingur vikunnar Kannski ein ástæöan fyrir því aö menn haida aö ég sé snillingur í eldhúsinu sé sú aö ég er um þessar mundir aö leika kokk í nýju ísiensku verki á sviöi Þjóðleikhússins, Landkrabbanum eftir Ragnar Arnalds. “ Randver Þorláksson skoðar matreiðslumyndir heima og lætur sig dreyma: Kokkurinn í leikhúsinu Forréttur: Aðalréttur: Spagettí Kjúklingur Fyrir 4 í ítalskri sósu. Ferskir sveppir, ca 300 g, 1 ferskur kjúklingur einnig gott að nota villi- 1 laukur sveppi sveppir blaðlaukur (eftir smekk) paprika (græn og gul) sólþurrkaðir tómatar, ca hálf 1 dós niðursoðnir tómatar krukka salt fetaostur í kryddoliu, 2-3 msk. pipar ólífur, svartar, ca 10 stk. oregano ólífur, fyHtar, grænar, ca 10 stk. basilikum hvítlaukur timian parmesanostur 1-2 rif hvítlaukur Tómatar, fetaostur, ólífur og hvít- hálfur bolli bjór (má sleppa) laukur sett í mixer og maukaö Sveppir og blaðlaukur steikt í ólífuolíu á pönnu. 2-4 msk. af mauk- inu blandað út í og látið krauma smástund. Síðan er þessu hellt yfir spagettíið. Kjúklingurinn hlutaður niður, ólífuolía borin á og kryddað með salti og pipar, léttsteikt á pönnu og síðan sett í ofnfast fat. Laukur og sveppir steikt á pönnu. í lok steik- ingar er hvítlauk og kryddi og papriku bætt út í og tómötunum hellt yfir og smásletta af bjór sett út í. Sósunni er hellt yfir kjúklingabit- ana og bakað í 180-200’ C í 30-40 mín. Borið fram með hrísgrjónum og volgu snittubrauði. Það er enginn annar en leikarinn Randver Þorláksson sem er mat- gæðingur vikunnar að þessu sinni. Það er nóg að gera hjá honum þessa dagana þar sem hann er að leika í Gullna hliðinu og Landkrabbanum. Hann var einmitt á leikæfingu á Landkrabbanum þegar blaðamaður hitti á hann en það leikrit var frum- sýnt í gærkvöld. Hann er þekktur fyrir mikla hæfl- leika í leik og er í hlutverki kokks I því verki og forvitnilegt að vita hvernig það hlutverk fer honum utan veggja Þjóðleikhússins. „Það kom mér skemmtilega á óvart að það skyldi vera skorað á mig sem matgæðing þessarar ágætu síðu þar sem ég þyki, ailavega á heimili mínu, ekki neinn sérstakur kokkur. Sann- leikurinn er nefnilega sá að konan mín, Guðrún Þórðardóttir, er afburða kokkur og sér nær eingöngu um kokkerfið á okkar heimili. Kannski ein ástæðan fyrir því að menn halda að ég sé sniilingur í eldhúsinu sé sú að ég er um þessar mundir að leika kokk í nýju íslensku verki á sviði Þjóðleikhússins, Landkrabbanum eft- ir Ragnar Amalds,“ sagði Randver og bætti svo við: „Hitt er önnur saga að ég hef gaman af þvi að borða góðan mat og þá ekki síst að tala um alls kyns mat sem gaman væri að reyna, en minna veröur úr efndum. Einnig fæ ég mikla ánægju út úr því að lesa matreiðslubækur þar sem maður skoðar fallegar myndir og getur lát- ið sig dreyma - en í trúnaði þá er ég snillingur í soðnum kjötbollum með káli. Nú, ekki má ég gleyma vinahópi sem hittist reglulega til að borða góðan mat. Við erum þar þrenn hjón, Bjöm G. Bjömsson og hans kona, Þóra, Björgvin Halldórsson og Ragnheiður kona hans og svo við hjónin. Félagskapur þessi kennir sig við Ítalíu enda öll afskaplega hrifln af því yndislega landi - því ætla ég að bjóða lesendum upp á uppskrift úr nægtabúri eiginkon- unnar en það er forréttur og aðal- réttur ættaður frá Ítalíu,“ sagði Randver. Og bætti við: „Ég skora síðan á Björgvin, vin minn, Halldórsson að bjóða lesendum upp á kræs- ingar næstu viku.“ Ananasfrómas - sá gamli góði Fyrir 6 250 g ananas úr dós (geymið safann) 4 egg 100 g sykur 4 blöð matarlím 1/2 1 rjómi safi úr 1/2 sítrónu rifsber til skreytingar Leggið matarlímið í bleyti í kalt vatn. Þeytið egg og sykur saman í ljósa froðu (u.þ.b. 10 mínútur). Sax- ið ananasinn gróft niður og bætið í. Bræðið matarlímið í sítrónusafanum og hellið rólega saman við. Hrærið í á meðan svo matarlímið kekkist ekki. Þeytið Nykaup Þarsémferskleikimi býr rjómann og bætið í með sleif ásamt 1 dl af safanum úr dósinni. Setjið í skál og látið stífna í kæli yflr nótt. Skreytið með ananashringjum, rjómatoppum og berjum. Hollráð: Þessi réttur er búinn að vera á veisluborðum íslendinga áratugum saman. Gamaldags eða ekki? Alltaf jafn góður. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Nýj ar vorur Handofin rúmteppi, tveir púðar fylgja. Ekta síöir pelsar. SíÖir leöurfrakkar. Handunnin húsgögn. Arshátíðar- og fermingardress. Handunnar gjafavörur. Kristall - matta rósin, 20% afsl. opið Sigurstjarnan virka daqa 11-18, laugard. 11-15 bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. Reebok Boston Road. Mjög góður og stöðugur hlaupa- skór með loft- púðum undir öllum sóla, loftflæði milli hæl og tábergs. DMX kerfi. St. 36-441/2 VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavlk • sími 510 8020 • www.intersport.is i 1 ratuga J í gerð einangrunaiglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerborgargler er framleitt undir gæðaeftirliti Rannsóknastofriunar byggingariðnaðarins. Dalshrauni 5 220 Hafnarfirði Sími 565 0000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.