Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Page 13
Dagskrá: Kl: 13:00 -17:00 Kynning á sumarstarfi fyrir börnin í Grafarvogi og margt fleira. Kl: 14:00 -14:40 Fjöllistamaðurinn The Mighty Gareth. Ratleikur, hoppukastali, rennibraut, andlitsmálun og blöðrur. Skráning á sumarnámskeið Gufunesbæjar, Fjölnis og Vogabúa fer fram í Sigyn. Kynning á starfi Þróttheima í sumar, einnig skátafélagsins Skjöldunga, TBR Þróttar, KFUM og KFUK. Kaffiveitingar, myndirfrá síðasta sumri og fleira skemmtilegt m.a. andlistmálun. Kynning á sumarstarfi fyrir börnin í hverfinu. Boðið verður upp á: Kaffi, kökubasar, andlitsmálun, leiktæki á torginu og skemmtiatriði unglinga. Hafernir og Eína Kynning og skráning á sumarstarfi Tónabæjar. Fjörliðaverkefni kynnt, kökubasar, Sigursveit Músíktilrauna og önnur skemmtiatriði. Dagskrá: Kl: 13:00-17:00 Kynning á sumarstarfi fyrir börn og unglinga hjá ÍTR í Hólmaseli. Kynning á fjörliðastarfi Hóimasels. Kökubasar, leiktæki og andlitsmálun. Vöfflukaffi á vegum 10. bekkjar Dagskrá: Kl: 11:00 Skemmtiskokk Kl: 12:00 Sumarhátíð við Grímsbæ í boði 10-11 Kl: 13:00 Skrúðganga frá Grímsbæ að Bústaðarkirkju Kl: 13:30 Helgistund í Bústaðakirkju fjölbreytt tónlistaratriði. Kl: 14:30 Gengið frá kirkju í Víkina. Skemmtidagskrá í Víkinni: Leiktæki, þrautabraut, andlitsmálun, boltaleikir, hjólarallý, skemmtiskokk, kassabílarallý, hjólabrettasvæði, veitingar o.fl. Skráning í sumarfjör Bústaða, ævintýranámskeið Garðbúa og leikjanámskeið Víkings. Dagskrá: Kl: 13:00 Stífluhlaup á vegum Fylkis Kl: 14:00 Skemmtidagskrá í Árseli og Kynning og skráning á sumar námskeið fyrir 6 - 9 ára börn í Árseli. Kl: 16:30 Tískusýning í Árbæjarlaug. Kynning á starfsemi Fylkis í sumar. Leiktæki fyrir utan Ársel, grillaðar pylsur, trúðar sprella, andlitsmálun og kaffi. Þeir sem skrá börn á sumarnámskeið í Árseli laugardaginn 29. apríl fá frímiða í Árbæjarlaug fyrir alla fjölskylduna. Miðinn gildir frá 29. apríl til 6. maí. Sumarstarf fyrir börn í Vesturbæ verður kynnt og skráning hefst á námskeið í Frostaskjóli Dagskrá: Kl: 13:00-17:00 Kynning á sumarstarfi Frostaskjóls, KR, Neskirkja og skátafélagið Ægisbúar. Kl: 15:00-16:00 Létt skemmtun verður fyrir börninn og kaffisala. Kl: 15:30-16:30 Fjöllistamaðruinn The Mighty Gareth. AHir hjartanlega velkomnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.