Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 Tilvera ___57 -v DV Skákþing íslands 2000 Aðeins 26 keppendur mættu til leiks sem voru þónokkur vonbrigði eftir velheppnað alþjóðlegt Reykja- víkurmót. Reyndar mættu svo fáir að slá þurfti áskorenda- og opna flokknum saman en það hefur ekki þurft að gera fyrr. Þeir Amar Gunn- arsson og Tómas Björnsson náöu snemma forustunni. Arnar var einn efstur fyrir síðustu umferð og samdi þá um stutt jafntefli þannig að Tómas náði honum með sigri. En mótið fór vel fram í alla staði, pásk- ar eru líklega ekki sá tími lengur sem dregur íslenska skákmenn til keppni. Áskorenda- og opinn flokkur. Vinn. 1. Amar E. Gunnarsson 7,5 2. Tómas Bjömsson 7,5 3. Stefán Kristjánsson 6,5 4. Davíð Kjartansson 6,0 5. Kjartan Guðmundsson 6,0 6. Jón Árni Halldórsson 5,5 7. Guðjón H. Valgarðsson 5,5 8. Ólafur Kjartansson 5,5 9. Sævar Bjarnason 5,5 10. Sigurður Páll Steindórsson 5,0 11. Jóhann H. Ragnarsson 4,5 12. Bjarni Magnússon 4,5 13. Grímur Daníelsson 4,5 14. Víðir S. Petersen 4,5 15. Andrés Kolbeinsson 4,0 16. Guðmundur Kjartansson 4,0 17. Bjöm ívar Karlsson 4,0 18. Halldór Pálsson 4,0 19. Valdimar Leifsson 4,0 20. Sigurjón Kjæmested 4,0 21. Halldór Garðarsson 3,5 22. Örn Stefánsson 3,5 23. Helgi Hauksson 3,0 24. Stefán Ingi Amarson 3,0 25. Gylfl Davíðsson 2,0 Lítum nú á eina af úrslitaskákum mótsins. Hvítt: Amar E. Gunnarsson Svart: Stefán Kristjánsson Enski leikurinn 1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. d4 exd4 5. Rb5!? Bg7 6. Bf4 d6 7. Dd2 h6 8. Rfxd4 Rge7? Byrjunin á vandræöum svarts, betra er 8. -Rxd4 9. Rxd4 De7 fylgt af Rf6 með fær- um á báða bóga. 9. h4 Rxd4 10. Rxd4 Rf5 11. Rf3 Re7 12. g3 b6 13. Bg2 Bb7 14. 0-0 a5 15. Hacl a4 16. Hfdl Dc8 Svartur á erfitt með að koma kóngi sínum í öruggt skjól og haml- ar það öllum aðgerðum hans. Amar leggur nú til atlögu. 17. b4 axb3 18. axb3 Ha5? Stef- án fær hér furðulega hugmynd, mun betra var 18. -Ha7 fylgt af Da8. 19. b4 Hh5 20. c5! bxc5 21. bxc5 dxc5 22. De3 De6 23. Bxc7 Hótar máti með 24. Hd8+! 23. -Hd5 24. Hxd5 Bxd5 25. Dxe6 Bxe6 26. Hxc5 0-0 Loksins getur svartur hrókað en það hefur kostaö peð. Vinningurinn er nú aðeins tæknilegt atriði sem Amar leysir vel af hendi. 27. Be5 Hc8 28. Hxc8+ Bxc8 29. Bxg7 Kxg7 30. Rd4 Kf6 31. e3 g5 32. um og hótar að ráðast á peðið á a3 og loka hrókinn inni. Timman fer með riddarann á vitlausan reit, með 26. Ra5 hefði hann haft tækifæri til að halda jafntefli. En augnakonfekt- ið Judit Polgar er ekkert lamb að leika sér við. 26. Rc5 Rc4 27. Bcl Hd8! Æ hann er erfiður þessi. 28. a4 Hxd4 29. Rb3 Hd3 30. axb5 Re5! Eða þá þessi, hvítur tapar manni. 31. Hc8+ Kd7 32. Ha8 Hxb3 33. Hxa7+ Ke8. 0-1 Stangaveiði Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatnshefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsendaog Elliðavatni. Á sömu stöðum getafélagar úr Sjálfsbjörgu, unglingar (innan 16 ára aldurs),og ellilífeyrisþegar úr Reykjavík og Kópavogifengið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns Judlt Polgar ungverska skákdrottningin Þátttakendur: Stig. Vinn. 1. Judit Polgar 2658 4,0 2. Anatoly Karpov 2696 3,5 3. Gilberto Milos 2620 3,0 4. Yasser Seirawan 2647 3,0 5. Alexander Khalifman 2656 3,0 6. Jaan Ehlvest 2622 2,5 7. Jan H. Timman 2655 2,0 8. Utut Adianto 2584 2,0 9. Ruben Gunawan 2507 1,5 10. Win Lay Zaw Win 2633 0,5 Hvítt: Jan Timman (2655) Svart: Judit Polgar (2658) Drottningar-indversk vöm 1.RÍ3 RfB 2. c4 b6 3. d4 e6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2 Rxc3 8. bxc3 Be7 9. e4 0-0 10. Bd3 c5 11. 0-0 Dc8 Hér ákveður Timm- Kh2 Rg6 33. Bh3 Bxh3 Þumal- puttareglan með svona riddaraenda- töfl er sú að ef peðsendataflið er unnið, þá er riddaraendataflið unn- ið líka. 34. Kxh3 Re5 35. f3 Rc4 36. Rc2 Re5 37. Kg2 gxh4 38. gxh4 Rg6 39. Kg3 Re5 40. h5 Rc4 41. Kf4 Rb2 42. Rb4 Ke6 43. e4 Ra4 44. Rc2 Kf6 45. Re3 Kg7 46. RÍ5+ Kh7 47. Ke5 Rc5 48. Kf6 Rd7+ 49. Kxf7 Re5+ 50. Kf6 Rxf3 51. e5 Rh2 52. Re3 Kg8 53. e6 KfB 54. e7+ Ke8 55. Rf5 Rg4+ 56. Ke6. 1-0 an að tefla með gát, allur er varinn góður! 12. De2 Ba6 13. Hdl cxd4 14. cxd4 Bxd3 15. Dxd3 Da6 16. Bb2 Dxd3 17. Hxd3 Rd7 Skák í Indónesíu Þeir nafnar Jan Timman og Jan Ehlvest héldu til eyjunnar Bali eftir Reykjavíkurskákmótið. Þar er nú haldið sterkasta mót sem þar hefur verið haldið. Ekki gengrn- þeim fé- lögum of vel, það er erfitt að skipta úr miklum kulda yfir í mikinn hita og ekki eru andstæðingarnir af lak- ara taginu. Verðlaunaféð nemur um 56.500 Bandaríkjadölum, þannig að þeir félagar ættu að hafa möguleika á aö bæta eitthvað í budduna eftir íslandsævintýri sitt. Eftir 5 umferð- ir er staðan þessi: Hér er allt í jafnvægi og mætti jafnvel semja um stórmeistarajafn- tefli. En sem betur fer eru til skák- menn sem berjast og Timman er einn þeirra. 18. Hcl Hfc8 19. Hdc3 Hxc3 20. Hxc3 Rf6 21. Rd2 b5 22. Hc6 KfB 23. f3 Ke8 24. Rb3 Rd7 25. Kfl Rb6 Athygli vekur að þarna er ung- verska stúlkan Judit Polagar með forystuna og henni eldri og reynd- ari menn eru með færri vinninga. Þarna eru 2 „heimsmeistarar" í skák, þeir Karpov og Khalifman. Það er gott veganesti í skák ef nafn- ið byrjar á K(!). Karpov er nýkom- inn úr ágætri Kínafór þar sem hann sigraði nokkra sterka kínverska skákmenn og konur og skoðana- bræður og systur. Það vekur líka at- hygli mína að Malasíubúinn Win (!) er neðstur, en sögusagnir eru um að Malasíumenn hafi eytt drjúgum fjárupphæðum til að eignast nokkra skákmenn með yfir 2600 Elo-stig. Það dugir þó skammt þegar síðan er komið í mót með alvöru skákmönn- um sem rífa og tæta af þeim skraut- fjaðrirnar (stigin). En sjáum hvem- ig Judit fer illa með Timman í 3. umferð sem var tefld á þriðjudaginn var. Timman hefur líklega blindast af fegurð stúlkunnar, það er meö ólíkindum hvemig hann fer að að klúöra jafnteflisstöðu. Listdansskóli Islands Inntökupróf í Listdansskóla íslands fyrir skólaárið 2000-2001 verður sem hér segir: Forskóli (9 ára böm) laugardaginn 6. maí. Framhaldsskólanemendur, þ.e nemendur sem lokið hafa samræmdum prófum og huga að listdansnámi á framhaldsskólastigi samkvæmt nýrri námsskrá, taka inntökupróf sem nér segir: Klassískur listdans laugardaginn 13. mai Nútima listdans laugardaginn 20. mai Vinsamlegast skráið ykkur í síma 588 9188 mánud.-föstud. milli kl. 9.00 og 17.00.ogfáið nánari upplýsingar um tíma og tilhögun prófsins. Skóldstjóri GaMeÖpnu^rlfiboð Akrýlneglur kr. 3.500 Höfum úrval af naglalökkum og öllu sem við kemur nöglum. Gallerí Neglur Lækjargata 34c • 220 Hafnarfirði • Sími 555 0865 Hér hefur Judit náð undirtökun- Sævar Bjarnason skrifar um skák Skákþátturinn \ f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.