Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Page 64
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá t síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Átök við birtingu ákæru í stóra fíkniefnamálinu: Grindvíkur-Heiðar réðst á fíkniefna- lögreglumann - rökstuddur grunur um hefndaraðgeröir sakborninga Fíkniefnalögreglan hefur ritaö Fangelsismálastofnun bréf vegna árásar eins sakbominga í stóra fikni- efnamálinu á fíkniefnalögreglumann á Litla-Hrauni. Atburðurinn átti sér Hyggja á hefndir Sakborningar í stóra fíkniefnamálinu ósáttir í fangelsinu brother P-touch 9200PC Prentaðu merkimiða beint úr tölvunni Samhæft Windows 95, 98 og NT 4.0 360 dpi prentun 1 til 27 mm letur Strikamerki Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 vikudagmn þegar birta átti fangan- um ákæm í málinu. Fanginn sem hér um ræðir heitir Heiðar Þór Guð- mundsson og hefur lengst af verið þekktur í undirheimum Reykjavíkur sem Grindavíkur-Heiðar. Hin síðari ár hefur hann einnig gegnt nafninu Heiðar stóri. Heiðar sat inni vegna annarra brota þegar stóra fíkniefna- málið kom upp en tengist því sem „hlaupatík" og dreifmgaraðili fyrir höfuðpaura málsins. Þegar birta átti Heiðari ákæruna á miðvikudaginn brást hann ókvæða við og réðst á einn starfs- mann fíkniefnalögreglunnar sem tókst að verjast þar til fangaverðir Sírenuvæl lögreglu fyllti miðborg Washington þegar forseti íslands og Dorrit Moussaieff komu til fundar við Clinton Bandaríkjaforseta ásamt öðrum þjóðhöfðingjum Norð- urlandanna í hádeginu í gær. Við þunghlaðið veisluborð Hvíta húss- ins sat forseti íslands með Clinton sér á hægri hönd og Dorrit á vinstri. Matseðill kokkanna í Hvita húsinu bar þess merki að norrænir höfð- ingjar voru í mat því eftirrétturinn hét einfeldlega „Norræn snjókoma" og samanstóð af bláberja- og vanilluís með apríkósusósu og áka- víti. í forrétt bauð Clinton upp á kalda tómatsúpu með geitaosti, gúrku og Gulli og gimsteinum, að verðmæti 1,5 milljónir, var rænt úr hótelher- bergi á ensku ströndinni á Kanari- eyjum í síðustu viku. Eigandi skart- gripanna var eiginkona reykvísks fasteignasala en þau hjónin voru í páskafríi á Kanaríeyjum ásamt tveimur börnum sínum. Ránið átti sér stað um hábjartan dag á meðan eiginkona fasteignasalans baðaði sig í sól á sundlaugarbakka nærri íbúð- inni ásamt bömum sínum. Engin merki um innbrot sáust á staðnum en athygli vekur að skartgripimir gripu í taumana og höfðu Heiðar undir. Tókst honum þá að rífa sig lausan og réðst aftur á fíkniefnalög- reglumanninn með fordæmingum og hótunum um hefndir, þótt síðar yrði. Höfðu fangaverðir hann þá undir i annað sinn og leiddu í burt. Fíkniefnalögreglan bíður nú við- bragða Fangelsismálastofnunar vegna málsins en viðkomandi lög- reglumaður hyggst kæra Grindavík- ur-Heiðar fyrir líkamsárás. Rökstuddur grunur leikur á að sakbomingar í stóra fikniefnamál- inu hyggi á hefndir gagnvart rann- sóknarmönnum og öðrum sem fjall- að hafa um mál þeirra. -EIR spergli. í aðalrétt var sjávaméttur frá Chile með frönskum baunum, kartöflum og ólífusósu. Þá kom smábaunasalat og loks „Norræn snjókoma" sem vakti mikla kátínu meðal hinna tignu gesta. Með þessu var svo drukkið Chardonnay „Red shoulder" rauðvín frá 1997. Forseti Islands og Dorrit Moussaieff vöktu mikla athygli í há- degisveislu Clintons og var mál manna að Dorrit bætti miklu viö glæsileik Ólafs Ragnars sjálfs. Nor- rænir fréttamenn í garði Hvíta hússins sögðu þetta eitt um fylgdar- konu forseta Islands: „Þama er rétt kona á réttum stað.“ voru geymdir í áxaxtaskál uppi á ís- skáp í hótelherbergi þeirra hjóna en ekki í öryggisskáp sem gestum stendur til boða gegn vægri greiðslu. „Þrátt fyrir þetta var fasteignasal- inn mjög æstur þegar upp komst um þjófnaðinn," sagði einn ferðafélaga þeirra á ensku ströndinni sem varð vitni að því þegar upp um þjófnað- inn komst. „Við skiljum hins vegar ekki hvað konan var að gera með gull og gimsteina fyrir eina og hálfa milljón í ávaxtaskál uppi á ísskáp." í páskafríinu. -EIR Forsetinn og Dorrit hjá Clinton: Fengu „snjókomu" -GTK/-EIR Reykvískur fasteignasali á Kanaríeyjum: Skartgripir í ávaxtaskál - öllu rænt frá eiginkonunni LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 DV-MYND ÞÓK Móðurleysingjar Sigríöur meö litlu kettljngana sem fundust í heyi í hesthúshlööu á höfuöborgarsvæöinu. í Kattholti eru nú óskilakettir á öllum aldri en þessir voru langyngstir. Þróng á þingi í Kattholti þessa dagana: Oskilakettir hrúgast inn - stefnir í vandræði, segir forstöðumaður „Kettimir hafa hrúgast inn und- anfama daga. Þetta stefnir í algjör vandræði,“ sagði Sigríður Heiðberg, forstöðumaður Kattholts, þegar DV leit þar inn siðdegis í gær. Þá gaf heldur betur á að líta, Nánast öll búr full af köttum á öllum aldri, kettlingafullum læðum eða nýgotn- um, svo og nýfæddum, móðurlaus- um kettlingum. I Kattholti eru nú 50-60 kettir í óskilum, þar af 10 sem meindýraeyðamir hjá borginni veiddu á sínum tíma. „Þessum var hent hér inn um glugga í nótt,“ sagði Sigríður og benti á gæðalegan kött í einu búr- inu. „Hann er merktur og heitir Nebbi." Sigríður sýndi einnig læðu sem fannst í Fossvogi og átti 5 kettlinga eftir að hún kom í Kattholt. „Og þessa kettlinga fann maður í heyi í hesthúshlöðu á höfuðborgar- svæðinu," sagði hún svo og benti á fimm pínulítil kríli í búri. Kettling- arnir voru móðurlausir en Sigríður hafði sett aðra læðu inn í búrið til þeirra þannig að hún gæti kennt þeim kattasiði og venjur. Læöan virtist ekkert of hrifín en lét sig þó hafa það. Aðspurð hvað gert yrði við alla þessa ketti sagðist Sigríður reyna að finna þeim ný heimili. Ef það gengi ekki yrði að svæfa þá. Uppi- hald þeirra væri kostnaöarsamt og Reykjavíkurborg væri farin að setja pressu á að ljúka múrvinnu við Kattholt að utan þannig að brýn þörf væri fyrir fjármuni. Sigríður kvaðst því hafa sótt um styrk til borgarinnar en fengið synjun eftir langa bið. -JSS 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.