Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 28
28 Helgarblað LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 DV íslenski hesturinn áberandi á hvíta tjaldinu: Glæsir fer á kostum Jens Pétur Högnason er ekki meðal nafnkunnustu leikstjóra þjóðarinnar þótt hann hafi komið að gerð fjölda mynda. Hann er nefnilega ekki leik- stjóri í sama skilningi og Friðrik Þór Friðriksson, Gísli Snær Erlingsson og Hrafn Gunnlaugsson. Pétur leikstýrir hestum og hefur sem slíkur aðstoðað fyrmefnda leikstjóra. Og enginn skyldi vanmeta það hlutverk því blessaðar skepnurnar gegna alveg sér- stöku hlutverki í íslenskri kvik- myndagerð. Þær eru fáar íslensku myndirnar þar sem ekki bregður fyr- ir hrossi. Að mörgi leyti gilda sömu lögmál um leikara og leikhesta og sumir verða að stjörnum en aðrir ekki. Glæsir er helsta dýrastjarna íslend- inga. Lífshættulegur stífkrampi Það er eigandinn og uppalandinn Jens Pétur sem leiðir okkur í allan sannleika um ágæti Glæsis: „Það er afskaplega gott að vinna með hon- um. Hann gerir hreinlega allt sem ég bið hann um.“ Glæsir hóf feril- inn i myndinni Agnesi þar sem hann var hestur sýslumanns er Eg- ill Ólafsson iék. Margir lesendur muna eflaust eftir æsilegu atriði þar sem hesturinn fótbrotnaði: „Þetta er erfiðasta atriði sem ég hef tekið þátt í. Það var mjög kalt í veðri og ég þurfti að úða vatni á hestana þvi at- riðið átti að gerast í rigningu. Glæs- ir þurfti að prjóna og síðan að leggj- ast í drulluna. Margir hafa svo spurt mig hvernig við hefðum farið að því að brjóta á honum lappirnar. Svarið er að við tókum mynd af hestinum og fórum einfaldlega með hana í sláturhús þar sem við völd- um fætur sem „pössuðu“.“ Hilmir Snær Guðnason fór með hlutverk í Agnesi og hreifst af Glæsi. Fór svo á endanum að hann keypti hrossið af Pétri. Það lá því beint við er Hilmir tók að sér aðal- hlutverkið í Myrkrahöfðingjanum að Glæsir yrði hestur hans: „Glæsir stóð sig einkar vel líkt og þeir sem sáu myndina geta vitnað um. Upp- tökur fóru fram í afskaplega vondu veðri, hávaðaroki og jafnvel 18 stiga frosti. Klakahröngl sést t.d. vel á honum meðan hann er að berjast yfir ána Blautukvisl. Það skipti auð- vitað líka miklu að þeir skyldu þekkja hvor annan svona vel, Glæs- ir og Hilmir. Það fór þó svo á endan- um að Glæsi tókst ekki að leika myndina á enda. Hann fékk stíf- krampa svo að við urðum að fá stað- gengil undir lokin.“ Þau eru fá hrossin sem lifa stífkrampa af en Pétur hafði tröllatrú á Glæsi svo að hann hikaði ekki við að fara í hesta- kaup við Hilmi. Og fór það nú svo að Glæsir er enn við hestaheilsu og þakka Pétur og eiginkona hans, Pétur ásamt hundinum Lappa og hestinum Glæsi en báöir fóru með stór hiutverk í Myrkrahöfðingjanum. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:____________ Ármúli 15, skrifstofu- og þjónustuhús- næði á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hurðarbak ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00._______________________________ Bakkastígur 5, 3ja herb. íbúð í risi ásamt háalofti, 80% í þvottahúsi á baklóð, Reykjavík, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Bassastaðir, spilda úr landi Úlfarsfells, Mosfellsbæ, þingl. eig. Fjárfestingar- banki atvinnulífsins hf„ talinn eigandi Kristján Hauksson, gerðarbeiðandi Fjár- festingarbanki atvinnulífsins hf„ mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Bárugata 35, 2ja herb. íbúð í kjallara m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn í Kópavogi, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30._____________________ Bárugata 37, 78,76 fm 3ja herb. íbúð í kjallara t.h. m.m. ásamt geymslu, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30. Bræðraborgarstígur 1, 0101, 50% ehl. í verslunarhúsnæði á jarðhæð ásamt austur- hluta 2. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Ós, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00._____________________ Dalaland 11,0201,2. hæð t.v„ Reykjavík, þingl. eig. Aldís G. Einarsdóttir ög Birgir Öm Birgisson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Dalsel 29, íbúð á 3. hæð t.h. ásamt 4,7 fm geymslu í kjallara m.m. ásamt stæði merkt 0111 í bílskýli að Daleli 19-35, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf. og íbúðalánasjóður, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30. Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig. Guð- mundur Tómasson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl, 10,00.______________________ Eiðismýri 30,4ra herb. íbúð, sjötta f.v. á 2. hæð (94,8 fm) ásamt geymslu í kjallara (0022), Seltjamamesi, þingl. eig. Ragn- hildur G. Guðmundsdóttir, gerðaibeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudag- inn 3. maí 2000, kl. 13.30. Eiðistorg 3, 0102, Seltjamamesi, þingl. eig. Anna Þóra Bjömsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl, 10,00.______________________ Eldshöfði 15, súlubil E og F, 33,34%, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Helgi Óskarsson, gerðarbeiðandi Samvinnusjóð- ur Islands hf„ miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00.__________________________ Flétturimi 11, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m„ bílstæði merkt 0015 í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Sigríður Valsdóttir og Barði Sigurðsson, gerðar- beiðandi Bflskýli Flétturima 9-11, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Freyjugata 15, 0101, verslunarhúsnæði í A-enda 1. hæðar og geymsla í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvalda- dóttir, gerðarbeiðendur John Lindsay ehf. og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl, 10.00.______________________ Grettisgata 31, 0402, risíbúð í V-enda, Reykjavík, þingl. eig. Yngvi Ármanns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Is- lands hf. og íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 3. maí 2000, kl. 13.30. Hverafold 16, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Þór Jónsson og Fanney Helga Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30.____________________________________ Iðufell 8, 3ja herb. íbúð á 4. h.t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gyðu-, Iðu- og Fannafell, húsfélag, og íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 3. maí 2000, kl. 13.30. Kaplaskjólsvegur 41, eins herb. íbúð í kjallara, 33,2 fm m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Magnús Þórðarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudag- inn 3. maí 2000, kl. 10.00. Kárastígur 12, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Ingi Tómasson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggvi Sveinn Jónsson, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30. Klapparstígur 13a, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. í steinhúsi nr. 13, Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Thoroddsen, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Laufásvegur 17,2ja herb. íbúð á 2. hæð án lóðarréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Ingi- björg Matthíasdóttir, Ragnhildur Matthí- asdóttir og Matthías Matthíasson, gerðar- beiðendur Gunnar Hálfdánarson, Lífeyr- issjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembætt- ið, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30. Laufengi 23, 3ja herb. íbúð 2. hæð t.v„ Reykjavflc, þingl. eig. Elva Björk Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30. Laxalón 1, Krókháls, Laxalón, íbúðarhús, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ingi Skúla- son, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Lækjargata 8 og 265 fm lóð, Reykjavík, þingl. eig. Lækur ehf„ gerðarbeiðandi Samvinnusjóður Islands hf„ miðvikudag- inn 3. maí 2000, kl. 13.30. Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli, bflskúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Morastaðir, Kjósarhreppi, þingl. eig. María Dóra Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf„ Hellu, fimmtu- daginn 4. maí 2000, kl. 13.30. Njálsgata 106, 0202, 2ja herb. og eldhús á 2. hæð V-hl„ Reykjavík, þingl. eig. Bjöm H. Jóhannesson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hl. kjallara m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveipn Rútur Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Rauðarárstígur 35, Reykjavík, þingl. eig. Kaupgarður í Mjódd hf„ gerðaibeiðandi Búnaðarbanki íslands hf„ Hellu, miðviku- daginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Spilda úr Miðdal II að Silungatjöm norð- anverðri, 50% ehl„ þingl. eig. Viðar F. Welding, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Stigahlíð 58, Reykjavík, þingl. eig. María Jónatansdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.00. Suðurhólar 20, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Bragi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30.___________________________________ Öldugrandi 5,0203,5 herb. íbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Hans Sigurbjömsson og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engjasel 84, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.v. og bflskýli nr. 29, Reykjavík, þingl. eig. Ein- ar G. Harðarson, gerðarbeiðendur Toll- stjóraembættið og Vesturgata 15 ehf„ mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 15.30. Esjugrund 16, Kjalamesi, þingl. eig. Sveinn Magnússon, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 10.30. Gil, spilda úr Vallá, Kjalamesi, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, fimmtudaginn 4. maí 2000, kl. 10.30. Grettisgata 64, 37,2 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu 0003 m.m„ 100,2 fm verslun á 1. hæð, geymslur 0002,0005 og 0006 m.m„ 36,6 fm verslunarrými á 1. hæð, skúr 0104 og geymsla 0004 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Einar Guð- jónss./Guðm. Már Ást ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 4. maí 2000, kl. 13.30. Háagerði 17, neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Elíza Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 3. maí 2000, kl. 13.30. Laufrimi 5, 72,2 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð fyrst t.v. m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Elsa Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 14.00. Suðurhólar 16, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Dagný Krist- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána- sjóður, miðvikudaginn 3. maí 2000, kl. 15.00. Vatnsholt 4, A-endi kjallara í A-álmu og herbergi við sunnanv. kjallaragang, Reykjavík, þingl. eig. Björgvin P. Hall- grímsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Toll- stjóraembættið, fimmtudaginn 4. maí 2000, kl. 15.00. Vesturberg 146,99,4 fm íbúð á 3. hæð t.h. m.m, Reykjavflc, þingl. eig. Hrönn Jó- hannsdóttir og Rúnar Harðarson, gerðar- beiðendur Ibúðalánasjóður, Sparisjóður Rvflcur og nágr., útib, Tollstjóraembættið og Vesturberg 144-148, húsfélag, mið- vikudaginn 3. maí 2000, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.