Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 55
63 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 I>V Tilvera Fertug Halldóra Gísladóttir dagskrárstjóri á meðferðarheimili fyrir unglinga Heimir Brynjúlfur Jóhannsson Fertugur Snorri Sigurjónsson sett í Varraahlíð ásamt sarabýlis- manni sínum og börnum. Fjölskylda Halldóra giftist í dag sambýlis- manni sínum, Sigurði Ragnari Sverrissyni, f. 18.10. 1963, sjómanni. Hann er sonur Sverris Sigurðssonar og Ernu Hallgrímsdóttur sem búsett eru á Dalvik. Halldóra á þrjú böm af fyrra hjóna- bandi: Gísla, f. 3.3. 1980, Kristján, f. 25.5. 1983 og Lilju, f. 15.3. 1988. Systkini Halldóru eru Gísli Sigurð- ur, f. 14.4. 1962, kennari á Akureyri sem kvæntur er Karólínu Gunnars- dóttur sjúkraþjálfara; Hólmfríður Amalía, f. 10.11. 1964, hjúkrunarfræð- Börn Heimis Brynjúlfs og Frið- rikku eru Inga Jóna, f. 28.3. 1950, hús- móðir í Reykjavík, gift Ársæli B. Ell- ertssyni prentara og eiga þau tvö böm: Baldvin Gunnlaugur, f. 22.12. 1951, prentari og framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Þórlaugu Guð- mundsdóttur húsmóður og eiga þau fjögur böm: Guðmundur, f. 7.2. 1954, sölustjóri, búsettur í Kópavogi; sam- býliskona hans er Eydís Jónsdóttir; Hafdís Harpa, f. 6.12. 1955, rekur ásamt öðrum fisksölufyrirtæki í Bremerhaven, gift Samúel Grétari Hreinssyni og eiga þau tvö börn, og Brynjúlfur, f. 22.4. 1960, atvinnurek- andi í Svíþjóð, en kona hans er Rósa Magnúsdóttir húsmóðir og á Brynjúlf- ur fjögur börn. Heimir Brynjúlfur á fimm systkin sem öll eru á lífi. Þau eru Haraldur Kr. Jóhannsson, sölustjóri hjá Nóa, Hreini og Síríusi: Guðmundur Kr. Jó- hannsson, forstjóri Tölvangs á Akur- eyri: Birgir Jóhann Jóhannsson, tann- læknir í Reykjavík: Hannes Jóhanns- son, húsamálari í Reykjavík, og Sig- ríður Hafdís Jóhannsdóttir, kennari við Isaksskóla í Reykjavik. Foreldrar Heimis Brynjúlfs vora Jóhann J. Kristjánsson, f. 7.6. 1898, d. 1974, héraðslæknir í Ólafsfirði, og kona hans Inga Guðmundsdóttir, f. 30.3. 1896, d. 20.10. 1970. Ætt Bræður Jóhanns voru Guðmundur, prentsmiðjueigandi í Reykjavík og Sigurliði, annar eigandi Silla og Valda-verslanannna. Jóhann var son- ur Kristjáns Þórarins, sjómanns og trésmiðs í Reykjavík, Einarssonar, og konu hans, Sigríðar, systur Jóhanns, móðurafa Hallvarðs ríkissaksóknara, Jóhanns alþingismanns og Jónatans hæstaréttardómara, foður Halldórs, Stórafmæli 30. apríl 85.ára_________________________________ Helga Þorsteinsdóttir, Nestúni 4, Hvammstanga. Ingibjörg J. Gíslason, Laufásvegi 64a, Reykjavík. Valgerður Jónasdóttir, Einholti 6c, Akureyri. 80 ára_________________________________ Kjartan Bjarnason, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. Sigríður Sigurðardóttir, Þorragötu 7, Reykjavík. 75 ára_________________________________ Bjargey Stefánsdóttir, Ásgarði 149, Reykjavlk. María Jóhannsdóttir, Naustum 2, Akureyri. Ólafur Marel Ólafsson, Brekkuvegi 7, Seyðisfirði. 70 ára_________________________________ Björg Hjördís Ragnarsdóttir, Efstahjalla 21, Kópavogi. Elísabet B. Guðmundsdóttir, Lautasmára 1, Kópavogi. Konráö Gottliebsson, Ólafsvegi 22, Ólafsfirði. Ólöf Pálsdóttir, Einimel 18, Reykjavík. 60 ára_________________________________ Guöbjartur Þormóðsson, Eyrarholti 6, Hafnarfiröi. Guðrún Björnsdóttir, Öldugranda 3, Reykjavík. Leifur Kordtsen-Bryde, Lækjarbergi 16, Hafnarfirði. 50 ára_________________________________ Arngrímur Kristinsson, Traðarlandi 13, Bolungarvík. Gissur Guömundsson, Breiðvangi 32, Hafnarfirði. Guömundur ívarsson, Reynimel 45, Reykjavík. Helga Torfadóttir, Byggöarenda 1, Reykjavík. Jón Gíslason, Miðhúsum 2, Varmahlíð. Marteinn Jakobsson, Tröllaborgum 15, Reykjavík. 40 ára_________________________________ Ástríður S. Valbjörnsdóttir, Grettisgötu 39b, Reykjavík. Einar Skaftason, Vættaborgum 100, Reykjavík. Hafdís Lilja Guölaugsdóttir, Eyjavöllum 10, Keflavík. Halldóra Gísladóttir, Birkimel 16, Varmahlíð. Hanna Björnsdóttir, Hverfisgötu 2, Siglufirði. Kristján Georg Björnsson, Kaplaskjólsvegi 9, Reykjavík. Lára Magnúsardóttir, Bárugötu 15, Reykjavík. Sigríður D. Þorvaldsdóttir, Bakkastíg 4, Reykjavík. Snjólaug Steinarsdóttir, Vesturhúsum 20, Reykjavík. Snorri Sigurjónsson, Kleifarseli 37, Reykjavík. Stanislaw Mosja, Ránargötu 11, Rateyri. Tilkynning Jökull E. Sigurðsson vörubíls- stjóri verður fimmtugur á 2. maí nk. í tilefni afmælisins ætlar Jökull að taka á móti gestum í sal á Vöru- bílastöðinni Þrótti að Sævarhöfða 12 sunnudaginn 30. apríl frá kl. 19.00. Þangað býður hann ættingja og vini velkomna. Jarðarfarir Áslaug Óladóttir, Skólavegi 2, Keflavík, sem lést laugardaginn 15.4. sl., verður jarösungin frá Vtri Njarðvíkurkirkju í dag, laugardaginn 29.4., kl. 14.00. Jóna Kristín Haraldsdóttir, Grýtubakka 2, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans viö Hringbraut þriöjudag- inn 25.4. sl. Útör hennar fer fram frá Fossvogskirkju miövikudaginn 3.5. kl. 15.00. Halldóra Gísladóttir, dagskrárstjóri á meðferðarheimili fyrir unglinga, Birkimel 16, Varmahlíð, er fertug í dag. Starfsferill Halldóra fæddist á Sauðárkróki en ólst upp á Víðivöllum í Akrahreppi í Skagafirði. Hún lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum vorið 1979. Sama vor giftist hún Sigurði Krist- jánssyni og hófu þau búskap á Víði- völlum. Þau skildu árið 1996. Undan- farin sex ár hefur Halldóra starfað á meðferðarheimilum fyrir unglinga og sótt námskeið sem í boði hafa verið í tengslum við starf sitt. Hún er nú bú- Heimir Brynjúlfur Jóhannsson, prentsmiðjustjóri og útgefandi, Gull- smára 11, Kópavogi, verður sjötugur mánudaginn 1. maí. Starfsferill Heimir Brynjúlfur fæddist í Greni- vík í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp til sex ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til Ólafsfjaröar þar sem faðir hans stundaði læknisstörf í þrjátíu og fimm ár. Hann flutti síðan suður til Reykja- víkur 1946 og hóf þar nám í prentiðn hjá prentverki fóðurbróður síns, Guð- mundar Kristjánssonar. Hann lauk námi sem prentari í Prentsmiðjunni Rún og tók þar sveinspróf 1950. Heim- ir Brynjúlfur starfaði síðan hjá Rún í eitt ár og í Félagsprentsmiðjunni til 1956 en stofnaði þá ásamt öðrum Stór- holtsprent. Hann starfaði hjá Stór- holtsprenti frá 1956-60 og hjá Ásrún frá 1960-64 en keypti jafnframt Bóka- miðstöðina og hefur starfrækt hana síðan. Heimir Brynjúlfur var formaður Byggingafélagsins Miðdals 1962-68. Hann var formaður Starfsmannafé- lags Félagsprentsmiðjunnar 1954—56. Hann hlaut heiðursmerki Lions-Pres- idents Appreciation Award 1980. Hann hefur gefið út fjölda tímarita, bæklinga og bóka allt frá 1948 og til þessa dags. Þá hóf hann útgáfu Kópa- vogstíðinda 1980 og gaf þau út viku- lega i fjögur ár. Fjölskylda Heimir Brynjúlfur kvæntist 2.6. 1952 Friðrikku Baldvinsdóttur, f. 25.3. 1931, en hún hefur starfrækt fyrirtæk- ið með manni sínum. Foreldrar Frið- rikku voru Baldvin Ágústsson, sjó- maður og verkamaður á Hofsósi, og kona hans Jóna Geirmundsdóttir. Snorri Sigurjónsson, vistmaður á sambýli C við Kópavogsbraut en með lögheimili að Kleifarseli 37, Reykjavík, er fertugur i dag. Starfsferill Snorri fæddist á Vopnafírði en ólst upp í Kópavogi frá 1965. Hann hefur meðal annars tekið þátt í starfsemi Ævintýraklúbbsins en hann starfrækir félagsstarf fyrir þroskaheft, einhverft og fjölfatlað fólk. Þar er meðal annars látið reyna á sköpunargáfuna, málað og farið í leiki. Fjölskylda Systkini Snorra eru Björk, f. 8.6. 1949, kennari á Akureyri, Ári, f. 31.12. 1951, stýrimaður á Patreks- firði, og Ásta, f. 5.4. 1963, tölvunar- fræðingur í Reykjavík. Faðir Snorra var Sigurjón Þor- bergsson, f. 20.3. 1925, d. 5.5. 1995, framkvæmdastjóri við Tanga hf. á Vopnafirði. Móðir Snorra er Ólafía Dagnýsdóttir, f. 16.7. 1926, húsmóð- ir og tækniteiknari í Reykjavík. Ólafía og Sigurjón skildu. Ætt Sigurjón var sonur Þorbergs Tómassonar, bónda að Fremri-Núpi í Vopnafirði, og Sigrúnar Sigurjóns- dóttur ljósmóður. Ólafía er dóttir Dagnýs Kristins Bjamleifssonar, f. 15.6. 1900, d. 20.9. 1981, skósmiðs á Seyðisfirði og í Reykjavík, og Steinunnar Gróu Sig- urðardóttur, f. 26.12. 1903, d. 6.7. 1989, húsmóður. Dagnýr Kristinn var sonur Bjam- leifs Árna, skósmiðs á ísafirði, Sauðárkróki og í Reykjavík, Jóns- sonar, b. Sigurðussonar. Móðir Bjarnleifs var María Þorkelsdóttir. Móðir Dagnýs var Ólafía Kristín Magnúsdóttir Eggerts, sjómanns, Jónssonar, sjómanns á Seltjamar- nesi, Jónssonar, b. Einarssonar, b. í Hvammi í Kjós, Jónssonar. Móöir Jóns bónda var Ingibjörg Eysteins- dóttir. Móðir Jóns á Seltjamaresi var Jarþrúður Þórarinsdóttir, b. í Flekkudal og Laxámesi, Jónssonar, ættfoður Fremri-Hálsættarinnar, Ámasonar. Steinunn Gróa var dóttir Sigurö- ar, sjómanns í Berlín á Búöareyri, ingur á Dal- vík sem gift er Matthíasi Þorleifssyni sjávarútvegs- fræðingi. Systkini Hall- dóru, sam- mæðra, eru Benedikt Björnsson, f. 25.10. 1950, arkitekt í Kópavogi og Guðbjörg Bjarman, f. 14.9. 1954, d. 14.12. 1991, kennari í Reykjavík sem var gift Teiti Gunnarssyni efnaverk- fræðingi. Faðir Halldóru var Gísli Jónsson, f. 21.11.1917, d. 11.1.1989, bóndi að Víði- völlum í Akrahreppi í Skagafirði. Móðir Halldóru er Unnur Elísabet Gröndal, f. 12.2.1927, húsfreyja í Kópa- vogi, áður á Víðivöllum. Halldóra og Sigurður taka á móti gestum í Héðinsminni í Akrahreppi í dag, laugardaginn 29. apríl, frá kl. 21.00 forstjóra Landsvirkj- unar. Annar bróðir Sigríð- ar var Gunn- ar, langafi Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar hrl. Sigríður var dóttir Hafliða, b. á Birnustöðum á Skeiðum, Jónssonar, b. í Auðsholti í Biskupstungum, Jóns- sonar, b. á Galtalæk, Jónssonar frá Kjarnholtum; og k.h. Sigríðar Brynj- ólfsdóttur, Brynjólfssonar í Bolholti á Rangárvöllum, Jónssonar á Þingskál- um. Móðir Jóns í Auðsholti var Rann- veig Jónsdóttir, b. í Bræðratungu, Guðmundssonar, b. á Kópsvatni, ætt- fóður Kópsvatnsættarinnar, Þor- steinssonar. Móðir Hafliða á Birnu- stöðum var Elín, amma Ólafar, ömmu Guðrúnar Helgadóttur, forseta sam- einaðs þings. Systir Elínar var Mar- grét á Álfstöðum, langamma Sigríðar hjúkrunarkonu, móður Vigdísar for- seta. Margrét var einnig langamma Guðmundar frá Miðdal, fóður Errós og Ara Trausta jarðfræðings. Elín var dóttir Hafliða, b. á Birnustöðum, Þor- kelssonar, og konu hans, Vigdísar Einarsdóttur. Inga Guðmundsdóttir, móðir Heim- is, var dóttir Guðmundar nuddlækn- ingamanns Péturssonar, landfógeta- skrifara, Jónassonar, á Kvenna- brekku, Marteinssonar. Móðir Péturs landfógetaskrifara var Halla Arn- grímsdóttir, hreppstjóra á Núpi, Magnússonar. Móðir Ingu var Elín Björg Runólfsdóttir. Heimir Brynjúlfur og Friðrikka taka á móti gestum mánudaginn 1. maí í félagsmiðstöðinni Gullsmára 13, Kópavogi, frá kl. 17.00. Eiríkssonar, b. á Hofi í Mjóafirði, Sigurðsson- ar, b. á Hest- eyri, sonar Einars Árna- sonar og Guðrúnar Magnúsdóttur. Móðir Eiríks á Hofi var Ingibjörg Hermannsdóttir pamfíls, b. í Firði í Mjóafirði, Jóns- sonar. Móðir Sigurðar í Berlín var Svanborg Einarsdóttir frá Austur- dal, Hákonarsonar. Móðir Steinunnar Gróu var Lilja Finnbogadóttir úr Laxárdal i Húna- vatnssýslu. Smáauglýsingar riT? 550 5000 Stórafmæll 1. maí 95 ára__________________________________ Guörún Jónsdóttir, Lækjarhvammi 1, Hafnarfiröi. 85 ára_________________________________ Lilja Siguröardóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði. 80 ára_________________________________ Guölaugur Friöþjófsson, Laufvangi 7, Hafnarfirði. Guðmundur Guðmundsson, Fiskhóli 5, Höfn. Ingibjörg Karlsdóttir, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík. Lárus Beck Wormsson, Höfðabraut 4, Akranesi. 75 ára_________________________________ Guömundur Vigfús Björgvinsson, Heiðarvegi 6, Reyðarfirði. Halla Krlstjana Hallgrímsdóttir, Stigahlíð 2, Reykjavík. Jens Þóröarson, Tryggvagötu 6, Reykjavík. Sveinn Þóröarson, Jaðarsbraut 27, Akranesi. 70 ára_________________________________ Heimir B. Jóhannsson, Gullsmára 11, Kópavogi. Knútur Björnsson, Nönnustíg 1, Hafnarfirði. Sigríður Eymundsdóttir, Njörvasundi 19, Reykjavík. Sigrún Ármannsdóttir, Bröttutungu 7, Kópavogi. Steindór Arason, Suðurgötu 68, Hafnarfiröi. 60 ára_________________________________ Áslaug Pálsdóttir, Stafholti, Borgarnesi. Brynjólfur Sigurösson, Akraseli 32, Reykjavík. Sveinhildur Sveinsdóttir, Hlíöartúni 25, Höfn. Þorvaldur Þorsteinsson, Torfufelli 38, Reykjavik. 50 ára_________________________________ Dagbjört Gísladóttir, Hásteinsvegi 16, Stokkseyri. Erlingur Hauksson, Fornastekk 14, Reykjavik. Gunnar Þ. Jónsson, Hagaseli 18, Reykjavík. Henrik Thorarensen Gunnlaugsson, Lindargötu 57, Reykjavík. Ingibjörg María Marinósdóttir, Goðabraut 4, Dalvik. Kristín Jónasdóttir, Hólavegi 41, Siglufirði. Svanborg Elínbergsdóttir, Bólstaðarhlíð 48, Reykjavík. Valgerður Katrín Jónsdóttir, Ásvallagötu 69, Reykjavík. Vilborg Guðjónsdóttir, Sunnubraut 6, Akranesi. 40 ára_________________________________ Alda Oddsdóttir, Steinholti 7, Vopnafirði. Anna Pála Víglundsdóttir, Steinholti 6, Vopnafiröi. Áki Sigurösson, Sunnubraut 24, Kópavogi. Björn Guðbjörnsson, Tjarnarbrú 3, Höfn. Charles Óttar Magnússon, Reykjafold 22, Reykjavík. Guöjón Guömundsson, Tómasarhaga 43, Reykjavík. Gylfi Hilmarsson, Lönguhlíð 5d, Akureyri. Hallgrímur Gröndal, Rósarima 7, Reykjavik. Helgi Gunnar Kristinsson, Suöurgötu 56, Hafnarfiröi. Hringur Arason, Steinum 8, Djúpavogi. Jóhanna Björgvinsdóttir, Aragerði 9, Vogum. Kristjana Pálsdóttir, Rofabæ 45, Reykjavík. Margeir Óskar Guömundsson, Höskuldarvöllum 7, Grindavík. Mosad Badr Abdel Salam Mansour, Klifagötu 12, Kópaskeri. Páll Ólafsson, Engjaseli 63, Reykjavík. Sigurhanna Sigfúsdóttir, Stapasíðu 15a, Akureyri. Stefán Jens Hjaltalín, Viðarási 37, Reykjavík. Stefán Júlíus Arthúrsson, Bárugötu 19, Reykjavík. Unnsteinn Halldórsson, Hlíðarvegi 21, ísafirði. Valgerður Tómasdóttir, Hraunbæ 100, Reykjavík. Vignir Ragnarsson, Álfhólsvegi 8a, Kópavogi. Viktor Guömundsson, Hafnargötu 20, Vogum. Þórarinn G. Guömundsson, Dalseli 31, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.