Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 59 C I>V Tilvera Stjörnu- leikur hjá Gene Hackman The French Connection sló heldur bet- ur í gegn þegar hún kom fyrst í kvik- myndahúsin fyrir tæpum þrjátíu árum. Hún vakti mikið lof gagnrýnenda, hlaut feikimikla aðsókn jg vann til flmm ósk- arsverðlauna. Gene Hackman fékk óskar fyrir besta leik í aðalhlutverki, William Friedkin fyrir leikstjóm, Gerald B. Greenberg fýrir klippingu, Emest Tidym- an fyrir handrit og hún var einnig valin besta myndin. Hún var einnig tilnefnd fyrir kvikmyndatöku, hljóð og besta leik- ara í aukahlutverki (Roy Scheider). Myndin var byggð á bók sem Robin Moore skrifaði um Eddie Egan og félaga hans í lögreglunni í New York, Sonny Grosso, og segir frá viðureign þeirra við heróínsmyglara. Gene Hackman leikur Jimmy „Popeye" Doyle og Roy Scheider félaga hans, Buddy Russo. Með þeim vakna grunsemdir um að búðareigandi nokkur, sem virðist hafa meira fé milli handanna en búast mætti við, sé viðrið- inn fíkniefhaviðskipti. Sá gmnur reynist á rökum reistur því hann er miiligöngu- maður fyrir franskan heróínsmyglara sem hyggst koma 32 miiljóna króna virði af heróíni irm i landið í einni sendingu. Myndin er hröð og óvægin og er ekk- ert að fegra hlutina. Hún stilar á raunsæ- ið í skítugum og grámyglulegum strætum stórborgarinnar og gerir þarrnig atburða- rásina trúverðugri og þar með meira spennandi en teiknimyndahasarinn í hasarmyndum nútímans. Það má varla á milM sjá hverjir em ofbeldisfyllri, glæpa- mennimir eða löggumar, og sérstaklega er Popeye fremur óþverraleg persóna, ruddalegur kynþáttahatari sem fer alveg yfirum í ofstækisfullri þijósku. Bjartur i Sumarhúsum kom upp í huga mér þar sem Popey böðlaðist áfram gegn bófúnum á þrjósku og frumkrafti þrátt fyrir að vera ekkert sérstaklega klár og llta hálfaulalega út andspænis fagmannlegum alþjóðlegum glæpamönnum. Gene Hack- man er klassaleikari og þetta er eitt af hans bestu hlutverkum. Myndin er fræg fyrir einhvem æsileg- asta bílaeltingarleik kvikmyndanna fyrr og síðar þar sem Popeye þeysir um á ofsa- hraða að reynir að elta uppi lest sem einn bófanna er um borð í. Það átti að taka at- riðið upp í einni töku og mörgum stræt- um var lokað en vegna þess hversu langa vegalengd þurfti að fara klúðraðist eitt- hvað að halda fólki frá og oft lá við stór- slysi. Sem betur fer meiddist enginn en ákveðið var að reyna ekki aftur heldur notast við þær upptökur sem komnar vora. Þar má m.a. sjá saklausa vegfarend- ur forða sér í ofboði, þ.á m. konu með bam í bamavagni sem lenti nærri því fyrir bílnum. Það má segja að þetta atriði sé táknrænt fyrir það hráa sambland ofsa og raunsæis sem einkennir þessa spennu- þrungnu mynd. Pétur Jónasson Myndin var fengin hjá Aöalvídeóleigunni. Leikstjóri William Friedkin. Aftalhlutverk: Gene Hackman, Roy Scheider og Fernando Rey. Bandarisk, 1971. Lengd 104 mín. UM HELGINA Palomino Vinsælasta fellihýsið á Islandi ‘Pslomíi SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLÓÐ 7 107 REYKJAVÍK Sími 51 I 2203 HVERJUM VAGNl FYLGIR HltamiQstððí moS liilci.-.liili líafnoymahox og 1r-nqíivr l.oítlliqa 240 volla Riraumbroylii Vqj odoltif /f of.Hnq /hntta PySvðrn Pufmaqnii volnsdírta nidunorhoiiur, irint/úff KrhiihoH 1,2 voltdr icorfí 10 L. GaRlfúfxií/hofta Noflijól Slðklcvita?Jcí Öyi|<ffr.ga-.-;kynjari fíotö Glurjcjaljöld Ijofux Iröpjmr Fjölskyldan saman Pakki af , ryksugupokum Jf fylgir með i kaupbæti CE-P0WER • Ný, kraftmikil ryksuga í sportlegri tösku Sogkraftur 1.600 W* Lengjanlegt sogrör Rmmfalt filterkerfi • Tveir fylgihlutir Ein stiönu" Pakkiaf ryksugupokum 0 fylgir með i kaupbæti IrC Vamperino SX 1.300 W Rmmfalt filterkerfi Tveir fylgihlutir ^ Pakkiaf 'l ryksugupokum fylgir með í kaupbæti Vamperino 920 • 1.300 W lengjanlegt sogrör Fimmfalt filterkerfi Þrír fylgihlutir Pakki af ryksugupokum fylgir með í kaupbæti Vampyr 5020 Ný, orkusparandi vél Sogkraftur 1.300 W Rmmfalt filterkerfi Tveir fylgihlutir mr< BRÆÐURNIR UMBOÐSMENN Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Pokahomið, Tálknafirði. Norðurland: Radionaust, Akureyri. Kf. Steingrfmsfjarðai; Hólmavík. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Urð, Raufarhöfn. Austuriand: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirði. Kf. Stöðfiröinga. Verslunin Vlk, Neskaupstað. Kf. Fáskníðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðuriand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás. Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vlk. Reykjanes: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.