Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2000, Qupperneq 54
62 LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Fimmtug Guðrún Sigurjónsdóttir __________Stórafmæli 30. apríl 85 ára_________________________________ Arinbjörn Kolbeinsson, Árlandi 3, Reykjavík, fyrrverandi yfir- ■* læknir, á 85 ára afmæli í dag. Hann dvelur meö fjölskyldu sinni á afmælis- daginn Helga Guðjónsdóttir, Miöleiti 4, Reykjavik. Hún verður aö heiman. Ingólfur G. Geirdal, Hæöargaröi 56, Reykjavík. 80 ára_________________________________ Guðrún Jónsdóttir, Stóragerði 9, Reykjavík. Jóhannes Ólafsson, Skaröshlíð 14c, Akureyri. Æsa G. Guðmundsdóttir, Hörðuvöllum 2, Selfossi. 70 ára_________________________________ Gunnar Sigursveinsson, Bláhömrum 2, Reykjavík. Karla Jónsdóttir, Rauöalæk 10, Reykjavík. Lilja Anna K. Schopka, Asparfelli 12, Reykjavík. 60 ára_________________________________ Héðinn Baldvinsson, Brúarási 10, Reykjavík. Jón Erlendsson, Haukanesi 9, Garðabæ. Sigurður Már Helgason, Hraunbergi 11, Reykjavík. Þorsteinn Kristjánsson, Torfufelli 15, Reykjavík. 50 ára_________________________________ Ása 0. Valdimarsdóttir, Esjubraut 31, Akranesi. Guömundur Björnsson, Lágholti 2a, Mosfellsbæ. Guðmundur Björnsson, Tunguvegi 6, Hafnarfiröi. Helgi Þórarinsson, Túnhvammi 14, Hafnarfiröi. Jónína Jóhannesdóttir, Hlíöarvegi 14, Hvammstanga. Sigríður Jensdóttir, Álftarima 34, Selfossi. Sigurbjörn Árnason, Njarðarholti 5, Mosfellsbæ. •'1 40 ára__________________________________ Ásta Eyjólfsdóttir, Grundargaröi 6, Húsavík. Birna Björnsdóttir, Heiöarbrún 28, Hveragerði. Björk Friðfinnsdóttir, Fífumóa 6, Njarðvík. Elin Brynjarsdóttir, Sunnuhlíö 19d, Akureyri. Erla Ríkarðsdóttir, Logafold 144, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sinu á afmælisdaginn frá kl. 18-21. Guðrún Guöfinnsdóttir, Hásteinsvegi 31, Stokkseyri. Gunnar Guttormsson, Marteinstungu, Hellu. Juergen Philipp Laufs, Reynimel 82, Reykjavík. . •-* Kjartan Birgisson, Barðavogi 38, Reykjavík. Svanhvít Guömundsdóttir, Stórageröi 34, Reykjavík. Unnur Guðrún Gunnarsdóttir, Brúnum, Akureyri. Tilkynning 70 ára verður 2. maí Steinvör Ester Ingimundardóttir húsmóðir, Reyni- hvammi 4, Kópavogi. Hún verður að heim- an þann dag. Eigin- maður hennar er Hlöðver Guðmundsson og fagna þau • gestum á heimili sínu laugardaginn 6. maí eftir kl. 18.00. hjúkrunarfræðingur Guðrún Sigurjónsdóttir hjúkrun- ar fræðingur, Heiðargerði 100, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Guðrún er fædd og uppalin á Galtalæk í Rangárvallasýslu. Hún gekk í barnaskóla í Laugalands- skóla í Holtum í Rangárvallasýslu. Veturinn 1977-1978 tók Guðrún 9. bekk í kvöldskóla í Námsflokkum Reykjavíkur og veturinn 1978-1979 stundaði hún nám á heilbrigðis- braut í Fjölbrautaskólanum í Breið- holti. Árið 1982 útskrifaðist hún sem hjúkrunarfræðingur frá Hjúkr- unarskóla íslands, veturinn 1987-1988 lagði hún stund á sérnám í gjörgæsluhjúkrun í Nýja hjúkrun- arskólanum og árið 1997 útskrifað- ist hún með B.sc.-gráðu í hjúkrun frá Háskóla íslands. Frá 1999 hefur Guðrún lagt stund á nám í stjórnun og rekstri i heilbrigðisþjónustu hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands. Guðrún stundaði almenn land- búnaðarstörf til 1970 og sinnti síðan húsmóðurstörfum fram til 1977. Hún hóf störf sem hjúkrunarfræð- listmálari Steingrímur St. Th. Sigurðsson, listmálari hefði orðið 75 ára í dag, laugardaginn 29.4., hefði hann lifað, en hann lést sem kunnugt er föstu- daginn 21.4. síðastliðinn. Starfsferill Steingrímur fæddist á Akureyri. Hann var í námi í University Col- lege í Notthingham á Englandi 1946- 47, í ensku og enskum bók- menntum í Leeds University 1947- 48, lauk cand. phil.-prófi frá HÍ 1949 og stundaði nám í St. Peter’s Hall i Oxford 1956 og I Edinborg 1959. Steingrímur kenndi við MA 1944-46 og 1954-60, kenndi við Gagn- fræðaskólann við Lindargötu 1949-50, var blaðamaður á Tíman- um 1948, gaf út og ritstýrði tímarit- inu Líf og list 1950-52, stundaði blaðamennsku og ritstörf 1961-66 en hefur haft myndlist að aðalstarfi frá 1966. Hann hefur haldið mikinn fjölda málverkasýninga heima og erlendis. Rit Steingríms: Skammdegi á Keflavíkurvelli, 1954; Fórur, ritsafn, 1954; Sjö sögur, smásagnasafn, 1958; Spegill samtíðar, 1967; Ellefu líf, saga um lífshlaup Brynhildar Ge- orgíu Björnsson-Borger, 1983. Hann þýddi Dagur í lifi Ivans Denisovitchs eftir A. Solzhenitsyn, útg. 1983. Hann hefur þýtt fjölda greina í blöð og tímarit, flutt efni í útvarp, var ritstjóri Heimilispósts- ins 1961 og formaður Stúdentafé- lagsins á Akureyri 1954-55. ingur á gjörgæsludeild Landsspítala í Fossvogi og vann þar með hléum fram til 1997. Frá 1997 til 1999 vann Guðrún á Grensásdeild. Guðrún átti sæti í stjórn Hjúkr- unarfélags íslands á árunum 1986-1992. Á sama tíma sat hún í kjaranefnd félagsins og var einnig um tíma í stjórn deildar gjörgæslu- hjúkrunarfræðinga. Nú gegnir Guð- rún stöðu deildarstjóra á öldrunar- lækningadeild Landsspítala í Foss- vogi og hefur gert frá 1. júní 1999. Fjölskylda Guðrún var gift Júlíusi M. Þórar- inssyni en þau skildu. Börn Guð- rúnar eru Sigríður Júlíusdóttir, f. 23.4. 1971, nemi í Háskóla íslands. Hún er í sambúð með Örvari Haf- steini Kárasyni. Þau eiga 2 börn. Lovísa Björk Júlíusdóttir, f. 16.2. 1973, nemi í Háskóla Reykjavíkur. Hún er gift Sigurþóri Ingólfssyni og eiga þau 2 börn. Þóra Margrét Júlí- usdóttir, f. 12.6.1976, nemi í Háskóla íslands. Hún er í sambúð með Óla Páli Einarssyni og eru þau bam- laus. Andrés Gunnarsson, f. 3.9.1989 og Katrín Emma Ammendrup, f. Fjölskylda Steingrímur kvæntist 1956 Guð- rúnu Bjamadóttur, f. 10.5. 1917, d. 17.1.1988, meinatækni. Þau skildu. Steingrímur kvæntist 1961 Mar- gréti Ásgeirsdóttur, f. 21.8.1928, loft- skeytamanni. Þau skildu. Börn Steingríms og Margrétar eru Steingrímur Lárents Thomas, f. 21.7. 1962, lögreglumaður í Reykja- vík; Jón Thomas, f. 28.3. 1964, deild- arstjóri í Reykjavík; Halldóra María Margrét, f. 30.5. 1966, snyrtifræðing- ur og kaupkona í Reykjavík. Systkini Steingrims: Ólafur, f. 4.8. 1915, d. 13.8.1999, fyrrv. yfirlæknir á Akureyri; Þórunn Tunnard, f. 30.6. 1917, húsmóðir og ekkja í Bretlandi; Arnljótur, f. 18.12. 1918, d. 22.3. 1919; Örlygur, f. 13.2. 1920, listmálari í Reykjavík; Guðmundur Ingvi, f. 16.6. 1922, hrl. í Reykjavík. Foreldrar Steingríms voru Sig- urður Guðmundsson, f. 1878, d. 1949, skólameistari MA, og k.h. Halldóra Ólafsdóttir, f. 1892, húsfreyja. Ætt Sigurður var sonur Guðmundar, b. í Mjóadal, Erlendssonar, dbrm. í Tungunesi Pálmasonar, bróður Jóns, afa Jóns á Akri, Jóns Leifs, Jóns Kaldal og Jóns Jónssonar, alþm. í Stóradal. Móðir Guðmundar var Elísabet Þorleifsdóttir, ríka í Stóradal Þorkelssonar og Ingibjarg- ar Guðmundsdóttur, b. í Stóradal Jónssonar, ættfóður Skeggsstaða- ættarinnar, Jónssonar. Móðir Sigurðar var Ingibjörg Sig- urðardóttir, b. á Reykjum á Reykja- Andlát Steingrímur St. Th. Sigurðsson 18.12. 1992. Systkini Guðrún- ar eru Páll, f. 17.7. 1944, bóndi í Galta- læk í Rangárvalla- sýslu, Jón, f. 14.3. 1946, bílstjóri I Reykjavlk, Sveinn, f. 1.10. 1947, bóndi í Galtalæk í Rangár- vallasýslu, Margrét, f. 2.2. 1949, hús- móðir á Hellum í Rangárvallasýslu, Sigurjón, f. 13.6. 1951, deildarstjóri hjá íslandspósti í Reykjavík, Gréta, f. 23.4.1953, verkakona í Hafnarfirði og Valgerður, f. 4.11. 1955, d. 26.11. 1999. Faðir Guðrúnar var Sigurjón Pálsson, f. 9.9. 1911 í Búlandsseli, d. Bóndi i Galtalæk á Landi, áður á Söndum í Meðallandi, Skaftafells- sýslu. Móðir Guðrúnar er Sigríður Sveinsdóttir, f. 25.1. 1914 í Skaptár- dal, húsmóðir í Galtalæk í Rangár- vallasýslu. Ætt Foreldrar Sigurjóns voru Páli Pálsson, f. 24.12. 1877, d. 26.4. 1955, frá Syðri-Steinsmýri í Meðallandi, bóndi á Búlandsseli, Söndum og Galtalæk, og Margrét Þorleifsdóttir f. á Á á Síðu, 23.2.1880, d. 30.12. 1923, húsfreyja. Fósturmóðir Sigurjóns og systkina hans var Sig- ríður Sæmundsdóttir, f. 8.12. 1874, d. 17.5. 1964. Hún kom að Söndum 1925 frá Borgarfelli, varð bú- stýra Páls frá þeim tíma og gekk bömum hans i móðurstað. Foreldrar Sigríðar voru Sveinn Steingrímsson, f. 25.10. 1874 í Skaptárdal í Langholti, d. 23.10. 1964, bóndi í Langholti, sonur Stein- gríms, bónda á Fossi í Síðu, og k.h. Margrét Einarsdóttir, f. 15.7. 1878, d. 2.7. 1965, dóttir Einars Jónssonar í Svínadal. Guðrún tekur á móti gestum á af- mælisdaginn á heimOi sínu að Heið- argerði 100, Reykjavík, frá kl. 16-19. Hún frábiður sér gjafir en biður þá sem vilja gleðja hana á afmælisdag- inn að láta andvirðið fremur renna til Krafts, félags ungra einstaklinga með krabbamein. Vill hún með því heiðra minningu systur sinnar Val- gerðar. Reikningur Krafts er í úti- búi Búnaðarbankans í Hafnarfirði og er númerið 327 - 26 - 112333. braut, Sigurðssonar, b. á Brekku í Þingi, Jónssonar, bróður Ólafs, langafa Sigurðar Nordal og Ólafs, fóður Ólafs landlæknis. Ólafur var einnig langafi Jónasar Kristjánsson- ar læknis, afa nafna síns, ritstjóra DV. Móðir Ingibjargar var Þorbjörg Árnadóttir. Halldóra var dóttir Ólafs, prests í Kálfholti, Finnssonar, b. á Meðal- felli, bróður Páls, langafa Þorsteins Thorarensens rithöfundar. Finnur var sonur Einars, prests á Reyni- völlum, Pálssonar, prests á Þing- völlum, Þorlákssonar, bróður Jóns, prests og skálds á Bægisá. Móðir Finns var Ragnhildur Magnúsdótt- ir, lögm. á Meðalfelii, Ólafssonar, bróður Eggerts skálds. Móðir Ragn- hildar var Ragnheiður Finnsdóttir, biskups í Skálholti, Jónssonar. Móð- ir Ólafs var Kristín Stefánsdóttir. prests á Reynivöllum, Stefánssonar, amtmanns á Hvítárvöllum, Ólafs- sonar, ættfóður Stephensenættar- innar, Stefánssonar. Móðir Stefáns prests var Marta María Diðriksdótt- ir Hölter. Móðir Kristinar var Guð- rún, systir Kristínar, langömmu El- ínar, móður Þorvaldar Skúlasonar listmálara. Guðrún var dóttir Þor- valds, prófasts og skálds í Holti, Böðvarssonar, og Kristínar Björns- dóttur, prests í Bólstaðarhlíð, Jóns- sonar, föður Elísabetar, ömmu Þór- arins B. Þorlákssonar listmálara. Móðir Halldóru var Þórunn Ólafs- dóttir, b. í Mýrarhúsum á Seltjam- arnesi Guðmundssonar, og Kar- ítasar Runólfsdóttur, systur Þórðar, afa Kristjáns Albertssonar. Jens Gunnar Friðriksson vélvirki, Reyni- bergi 9, Hafnarflrði, lést miðvikudaginn 26.4. sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Hjörtur Gunnar Karlsson loftskeytamaö- ur, Hvanneyrarbraut 40, Siglufirði, lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar miðvikudaginn 26.4. sl. Sigurður Geirsson, Hjaröarholti 8, Akra- Jf nesi, lést á heimili sinu 23.4. sl. Jarðar- förin fer fram frá Akraneskirkju þriöju- daginn 2.5. nk. kl. 14.00. Ólöf Einarsdöttir, Stangarholti 6, Reykja- vík, lést á Vífilsstöðum föstudaginn 21.4. sl. Útför hennar fer fram frá Há- teigskirkju miðvikudaginn 3.5. kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Árinu eldri hann átt sæti í nefndum og stjórn- um hinna ýmsu fyrirtækja. ---------- Gunnar B. Kvaran listfræðingur er 45 ára í dag. Hann er sonur hins þekkta myndlist- armanns Karls Val- geirs Kvarans og konu hans Sigrúnar Ást- valdsdóttur Kvaran. Gunnar hefur komið víða við í íslensku listalifi, meðal annars var hann myndlist- argagnrýnandi á DV um nokkurra ára skeið og síðar forstöðumaður Kjarvalsstaða. Jakob Bjömsson, fyrrverandi orkumálastjóri, á afmæli á morg- un, sunnudag, og verður 74 ára. Hann er verkfræðingur að mennt aog helgaði starfsferil sinn aðallega orkumál- um íslendinga. Hefur hann meðal annars skrifað fjölþætt safn greina, ritgerða og m þau mál. Á morgun á einnig afmæli Þorgeir Þor- geirson, rithöfundur, þýðandi og kvik- myndagerðarmaður. Verður hann 67 ára í þetta sinn. Þorgeir þykir með beitt- ari pennum sem skrifa á islensku og sér þess stað í ritgerðum hans og skáldverkum. Á mánudaginn heldur Ragn- heiður Torfadóttir, rektor Menntaskólans í Reykjavík, upp á 63 ára afmælið sitt. Hún tók við rektorsstöðunni af hinum goð- sagnakennda Guðna Guðmunds- syni árið 1995 og er fyrsta konan sem gegnir þessu gamalgróna starfi. Annað maíbarn er Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, en hann leit fyrst dagsins ljós á alþjóðlegum frídegi verkalýðsins árið 1946. Auk þess að reka eitt stærsta flug- félag landsins hefur Unnur ólafsdóttir veðurfræð- ingur verður 48 ára á mánudaginn. Unnur er þekktust fyr- ir látlausan og yfirveg- aðan flutning veður- frétta í sjónvarpi, fyrst á Ríkissjónvarpinu en nú á Stöð 2. Eiginmað- ur hennar er rithöf- undurinn Þórarinn Eldjám.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.