Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Qupperneq 50
58 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 Tilvera Tómatar Tómatar eiga rætur sínar að rekja til Perú í Suður-Ameríku. Þar og raunar einnig í nágrannalöndunum Ekvador og Bólivíu vaxa þeir enn villtir. Astekar hófu fyrstir að rækta tómata á 17. öld en skiptar skoðanir eru um hvernig þeir bárust fyrst til landa Evrópu. Sumir telja að Kristófer Kólumbus hafi fyrstur ílutt tómatplöntuna til Evrópu á meðan aðrir halda því fram að mexíkóskir prestar hafi fyrstir hafíö ræktun tómata í borg- inni Sevilla á Spáni. Hvað sem því líður þá eru tómatar Fylltir tómatar í þessa uppskrift þarf 4 til 6 stóra tómata. Byrjað er á að hola tómatana að innan. Hitið 2 msk. af ólífuolíu á pönnu og mýkið lauk, 2 stóra en niður- sneidda lauka, við vægan hita þar til hann verður gagnsær. Saltið og piprið. Því næst er bætt á pönnuna rifnum osti og handfylli af saxaðri steinselju. Hrærið í þar til osturinn bráðn- ar. Hitið ofninn í 200' C og fyllið tómatana með blöndunni. Gott er að strá brauðmylsnu yflr áður en tómatamir eru bakaðir í 10 til 15 mínútur. Ofnþurrkaölr tómatar Margir kannast við sólþurrk- aða tómata en ofnþurrkaðir tómatar þurfa ekki að vera síðri. Skerið tómatana i tvennt og setj- ið á plötu. Stráið sykri og salti yflr tómatana en gætið þess að fara sparlega með hvort tveggja. Þá eru tómatamir tilbúnir að fara í ofninn en þar þurfa þeir að bakast við 140' C í 3 klukku- stundir eða þar til allur vökvi hefur gufað upp og þeir em orðnir ofnþurrkaðir. Köld tómatsúpa Gazpacho nefnist köld tómat- súpa, ættuð frá Spáni, sem ætti að henta vel þegar sumarhitinn byijar að leika um okkur. 1 súp- una þarf kíló af vel þroskuðum tómötum, 1 gúrku, 1 lauk, 1 græna papriku, 1 rauða papriku, 2 hvítlauksrif, 2 msk. steinselju, 2 dl ólifuoliu, safa úr 2 sítrón- um, 1,2 1 grænmetissoð. Byrjað er á að rífa gúrkima og laukinn og síðan er afgangurinn af græn- metinu saxaður smátt. Þeir sem eiga matvinnsluvél geta notað hana. Þegar grænmetið hefúr verið saxað er soðinu bætt út í og síðan er bragðbætt með cayennepipar, papriku, salti og pipar. Súpan er borin fram köld og ekki spillir að setja nokkra ísmola út í áður en sest er að borðum. uppistaðan í matargerð við Miðjarðar- hafið í dag. í árdaga munu tómatarnir hafa verið gulir að lit og á stærð við kirsuber. Þeir eru forverar þeirra tómata sem við þekkjum í dag undir nafninu „cherrytómatar Keila á tómatbeði Fallegur og frískandi réttur fyrir sumaríö. Sigríöur Vilhjálmsdóttir á Kringlukránni: Léttsteikt keila á tómatbeði „Tómatbeðið passar mjög vel með þessum fiski. Þetta er einföld upp- skriít og fyrir þá sem ekki hafa bragðað keUu þá get ég fullvissaö fólk um að hún er afar bragðgóð. KeUan er í miklu uppáhaldi hjá mér; bragðið er einhvers staðar mitt á miUi steinbíts og skötusels," segir Sigríður Viihjálmsdóttir sem vinn- ur við að elda gómsæta rétti ofan í gesti Kringlukrárinnar. Matargerð hefur verið aðalstarfi Sigríðar um fimmtán ára skeið og síðastliðið ár hefur hún unnið á Kringlukránni. „Við leggjum mikla áherslu á íjölbreyttan og góðan matseðil héma og um þessar mundir er að finna yfir sextíu rétti á seðlinum hjá okkur.“ Sigríður gefur lesendum DV upp- skrift að léttsteiktri keUu sem er framreidd á tómatbeði og með fersku salati. Uppskriftin er fyrir íjóra. Tómatbeö 8 tómatar (miðlimgsstórir) 2 msk. basillkum (mauk frá Knorr) 1 rauðlaukur salt pipar Blandað saman í matvinnsluvél L» Keila í uppáhaldi „Get fullvissaö fólk um aö hún er afar bragögóö, “ segir Sigríöur Vil- hjálmsdóttir. en þó þarf að gæta þess að skera ekki of smátt. Kellan 900 g keUa Skorin í sneiðar og léttsteikt í ólífuolíu á pönnu. Kryddað með sítr- us frá Knorr. Salat iceberg-haus rauðlaukur feta-ostur ólifur sesamfræ, ristuð Perubaka „Clafouits“ Fyrir 6 4 perur 4 egg 60 g flórsykur 30 g vanUlusykur ögn salt 100 g hveiti 2 1/2 dl mjólk 2 msk. smjör Meölæti 1 1 vaniUuís eða 3 dl þeyttur rjómi eða vanUlusósa Vanillusósa 2 1/2 dl mjólk 2 tsk. maisenamjöl 2 eggjarauður 50 g sykur 2 1/2 dl rjómi vanUludropar Veljið stórar, þroskaðar perur. Af- hýðið, skerið í tvennt og kjamhreins- ið. Skerið djúpar rákir í perumar endUangar. Bræðið smjörið og smyrj- ið sporöskjulaga eldfast mót að innan. Raðið perunum í. Þeytið egg og sykur uns ljóst og létt. Bætið í saltinu og sigtið hveitiö saman við; hrærið var- lega i. Setjið aö lokum mjólkina i og heUið blöndunni yfir perumar. Setjið í 180° C heitan ofn og bakið í 10 mín- útur, lækkið þá hitann og bakið áfram við 160° C í 25 mínútur til viðbótar. Sáldrið flórsykri yfir og berið fram volgt með rjóma, ís eða vaniUusósu. Vanillusósa Leysið maisenamjölið upp i kaldri mjólkinni, bætið vanUludrop- unum saman við og sjóðið upp ásamt helmingnum af sykrinum. Þeytið eggjarauðumar og helming af sykri uns ljóst og iétt. Þeytið heita mjólkurblönduna varlega saman við. Setjið í skál og þeytið yfir gufu uns blandan þykknar. Snöggkælið. Þeytið rjómann og bæt- ið í kremið með sleif. Hollráð í þennan rétt má líka nota epli eða - sem væri enn þá betra - fersk kirsuber. Næringargildi Tómatar eru kjörin fæða fyrir þá sem viíja halda linunum í lagi enda innihalda þeir lítið af kaloríum. Þeir eru ríkir af C-vítamíni og innihalda auk þess karótín og kalium. Hollast er að borða tómatana hráa. 100 g af tómötum innlhalda: 17 kaloríur 0,7 g prótín 0,3 g fitu 3,1 g kolvetnl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.