Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Side 53
4 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 DV 61 Tilvera ** Páskameistarar Europay Þröstur Ingimarsson, Sævar Þorbjörnsson og Ragnar Önundarson, forstjóri Europay á íslandi. Mastercard-íslandsmótið 2000: 76 hafa unnið titilinn á 51 ári Á 51 ári hafa 76 einstaklingar unniö íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni en þessir hafa unnið oftast: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfmnsson 10 sinnum Símon Símonarson 10 sinnum Ásmundur Pálsson 9 sinnum Eggert Benónýsson 9 sinnum Hjalti Elíasson 9 sinnum Jón Baldursson 9 sinnum Karl Sigurhjartarson 8 sinnum Hallur Símonarson 7 sinnum Lárus Karlsson 7 sinnum Einar, Eggert og Lárus eru látnir fyrir nokkrum árum. SUBARU-sveitin, sem vann mótið í ár, þurfti að hafa fyrir sigrinum en ef til vill innsiglaði spilið í dag sig- urinn en það kom fyrir í síðustu umferð mótsins. S/Allir 4 ÁG4 ** 83 4- G8 * ÁKG983 4 KD «> KD9 4 D954 * D654 ♦ 10872 •f G2 ♦ K7632 * 107 í opna salnum sátu n-s Gisli Þór- arinsson og Þórður Sigurðsson en a- v Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur Pass Pass 2* Pass Pass dobl Pass Pass Pass Opnun norðurs var gamaldags Precision og Gísli hefur áreiðanlega ekki búist við að vera tekinn í bak- ariið þar og nú. Vörnin var hins vegar miskunn- arlaus. Aðalsteinn spilaði út spaða- kóngi sem Gísli drap strax og spil- aði ás, kóngi og gosa í laufl. Aðalsteinn drap gosann en á með- an hafði Sverrir kallað í hjartanu. Aðalsteinn tók nú spaðadrottn- ingu, spilaði hjartakóngi og síðan drottningu. Sverrir drap drottning- una með ásnum og spilaði spaða sem Aðalsteinn trompaði. Nú spil- aði Aðalsteinn sig út á hjartanu og Gísli varð að gefa tvo tígulslagi. Það voru tveir niður og 500 til a-v. Á hinu borðinu spiluðu Selfyss- ingarnir i a-v tvö hjörtu og unnu ijögur enda erfltt um vik að ná þessu þunna geimi. Reyndar náði aðeins eitt par geiminu. Þegar spiluð eru sömu spil á öll- um borðum gefst tækifæri á fjöl- sveitaútreikningi og þótt útkoman sýni ekki ávallt hverjir spila best er óumdeilt að hann sýnir hverjir skora mest. í þetta sinn voru það Þröstur Ingimarsson og Sævar Þor- bjömsson sem skoruðu mest, eða að jafnaði 0,70 impa i hverju spili. I öðru sæti voru Jónas P. Erlingsson og Steinar Jónsson með 0,66 og þriðju voru Guðmundur Páll Amar- son og Þorlákur Jónsson með 0,65. Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnoröi Lausn á gátu nr. 2696: Uppbótarsæti Myndasógur En furöulegt' Hann viröist hamíngju samur aö vcra kominn I þennan skuggalega frutrsCBgT Eg e, en^ c ' Þú áttir að mæta i viðtal ^ vegna atvinnuumsóknarinnar { sem ég sendi fyrír þig, V Þú virö ir atdrei ( óskir mlnarl / Af hverju tekurÁ 'þú þær þá ekki upp COMIKiCIK f At pvi ao pa j ■verður mér kalt á| V puttunum. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.