Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2000, Qupperneq 53
4 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 2000 DV 61 Tilvera ** Páskameistarar Europay Þröstur Ingimarsson, Sævar Þorbjörnsson og Ragnar Önundarson, forstjóri Europay á íslandi. Mastercard-íslandsmótið 2000: 76 hafa unnið titilinn á 51 ári Á 51 ári hafa 76 einstaklingar unniö íslandsmeistaratitilinn í sveitakeppni en þessir hafa unnið oftast: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorfmnsson 10 sinnum Símon Símonarson 10 sinnum Ásmundur Pálsson 9 sinnum Eggert Benónýsson 9 sinnum Hjalti Elíasson 9 sinnum Jón Baldursson 9 sinnum Karl Sigurhjartarson 8 sinnum Hallur Símonarson 7 sinnum Lárus Karlsson 7 sinnum Einar, Eggert og Lárus eru látnir fyrir nokkrum árum. SUBARU-sveitin, sem vann mótið í ár, þurfti að hafa fyrir sigrinum en ef til vill innsiglaði spilið í dag sig- urinn en það kom fyrir í síðustu umferð mótsins. S/Allir 4 ÁG4 ** 83 4- G8 * ÁKG983 4 KD «> KD9 4 D954 * D654 ♦ 10872 •f G2 ♦ K7632 * 107 í opna salnum sátu n-s Gisli Þór- arinsson og Þórður Sigurðsson en a- v Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur Pass Pass 2* Pass Pass dobl Pass Pass Pass Opnun norðurs var gamaldags Precision og Gísli hefur áreiðanlega ekki búist við að vera tekinn í bak- ariið þar og nú. Vörnin var hins vegar miskunn- arlaus. Aðalsteinn spilaði út spaða- kóngi sem Gísli drap strax og spil- aði ás, kóngi og gosa í laufl. Aðalsteinn drap gosann en á með- an hafði Sverrir kallað í hjartanu. Aðalsteinn tók nú spaðadrottn- ingu, spilaði hjartakóngi og síðan drottningu. Sverrir drap drottning- una með ásnum og spilaði spaða sem Aðalsteinn trompaði. Nú spil- aði Aðalsteinn sig út á hjartanu og Gísli varð að gefa tvo tígulslagi. Það voru tveir niður og 500 til a-v. Á hinu borðinu spiluðu Selfyss- ingarnir i a-v tvö hjörtu og unnu ijögur enda erfltt um vik að ná þessu þunna geimi. Reyndar náði aðeins eitt par geiminu. Þegar spiluð eru sömu spil á öll- um borðum gefst tækifæri á fjöl- sveitaútreikningi og þótt útkoman sýni ekki ávallt hverjir spila best er óumdeilt að hann sýnir hverjir skora mest. í þetta sinn voru það Þröstur Ingimarsson og Sævar Þor- bjömsson sem skoruðu mest, eða að jafnaði 0,70 impa i hverju spili. I öðru sæti voru Jónas P. Erlingsson og Steinar Jónsson með 0,66 og þriðju voru Guðmundur Páll Amar- son og Þorlákur Jónsson með 0,65. Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnoröi Lausn á gátu nr. 2696: Uppbótarsæti Myndasógur En furöulegt' Hann viröist hamíngju samur aö vcra kominn I þennan skuggalega frutrsCBgT Eg e, en^ c ' Þú áttir að mæta i viðtal ^ vegna atvinnuumsóknarinnar { sem ég sendi fyrír þig, V Þú virö ir atdrei ( óskir mlnarl / Af hverju tekurÁ 'þú þær þá ekki upp COMIKiCIK f At pvi ao pa j ■verður mér kalt á| V puttunum. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.