Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2000, Síða 51
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000
59
I>V
Helgarblað
Tvö vinsælustu afþreyingarmeðul landans eru náskyld:
Bolti eða bíó
- breytir það nokkru?
Knattspyrna og kvik-
myndir eru eflaust vinsœl-
ustu afþreyingarmeðul
landans. Þau virðast ekki
eiga mikið sameiginlegt
við fyrstu sýn. Annað er
iþrótt þar sem tvö ellefu
manna lið keppast vió að
koma knetti í mark and-
stϚingsins en hitt er list-
form þar sem dramatísk
frásögn er jafnan í for-
grunni. Skyldleikarnir
leynast þó víða.
Rætur í verkalýönum
Bæði knattspyman og kvik-
myndalistin komu til sögunnar
stuttu fyrir aldamótin 1900 og urðu
á fyrstu áratugum aldarinnar af-
skaplega vinsæl meðal lægri stétta
samfélagsins en ekki borgaranna
líkt og í dag. í Bandarikjunum
hataðist millistéttin við kvikmyndir
sem hún taldi að spillti siðferði
þjóðarinnar. Verkalýðurinn, sem
hafði ekki efni eða áhuga á list
þeirra ríku, tók aftur á móti kvik-
myndalistinni opnum örmum. Svip-
að var upp á teningunum i Bret-
landi þar sem aðallinn fyrirleit fót-
boltakappleiki þar sem múgurinn
safnaðist saman, drakk bjór, öskr-
aði og lét öllum illum látum. Þetta
var dýrslegt - ósiðlegt.
Það er ekki fyrr en komið er fram
á miðja öldina að kvikmyndin verð-
ur borgaraleg afþreying í Bandaríkj-
unum og menn hætta að stimpla
hana sem ómerkilega og ósiðlega.
Slíkar ásakanir skjóta þó upp
kollinum annað slagið í máli lista-
snobbara og forræðishyggjupóli-
tíkusa. Sambærileg þróun hefur átt
sér stað undanfama áratugi í bolt-
anum í Evrópu þar sem millistéttin
er að útrýma verkalýðnum úr stúk-
unum. Hann hefur einfaldlega ekki
lengur efni á því að sækja rándýra
kappleikina. Það er liðin tíð að
menn standi þétt við hlið hver ann-
ars, nú sitja menn i hægindum líkt
og í kvikmyndasal.
Dramatískur leikur
Og hvað á sér svo stað á vellin-
um. Spennan er fólgin í því að tvö
lið berjast um sigurinn og beita í
því skyni ýmsum brögðum. Jafnan
heldur svo áhorfandinn með öðru
Knattspyrna á sér furðu líka sögu og kvikmyndalistln
Ræturnar liggja í verkalýönum en borgarastéttin hefur eignaö sér hana. Þá veröur æ erfiðara aö greina
á milli stjarnanna í Hollywood og á Wembley.
Stjömur urðu
snemma áberandi í
Hollywood. Þœr heill-
uðu almenning og óðu
í peningum fyrir vik-
ið. Annað var upp á
teningunum í boltan-
um. Stjömur þekktust
að vísu en launa-
greiðslur voru af
skomum skammti.
Þetta voru íþrótta-
menn - andans menn
en ekki peninga. Það
er löngu breytt.
hvoru liðinu og hvetur það áfram. í
bíómyndum eru líka tvö lið að kepp-
ast um sigur. Oftar en ekki höldum
við með hetjunum gegn ilimennun-
um. Rétt er að hafa í huga að þessi
formúla á ekki bara við spennu-
myndir - dramatík gengur fyrir því
að barist sé um eitthvað, hvort sem
það er ást, peningar, frelsi eða bik-
ar. Og þessi barátta tekur jafnlang-
an tíma hvort sem farið er í bíó eða
á völlinn. Hin gullna tímalengd
kvikmynda er 90 mínútur rétt eins
og í knattspyrnuleikjum. Auðvitað
þekkjast lengri myndir en það er
líka stundum framlengt í fótbolta og
jafnvel gripið til vítaspymukeppni.
Við Islendingar höfum svo hlé á bíó-
myndum svo þetta sé nú örugglega
alveg eins og á kappleikjum. Gaman
væri að vita hvort þessi (ó)siður á
rætrn- sinar að rekja í boltann.
Stjörnur í fyrirrúml
Kvikmyndastjömur urðu
snemma áberandi í Hollywood. Þær
heilluöu almenning og óðu í pening-
um fyrir vikiö. Annað var upp á
teningunum í boltanum. Stjömur
þekktust að vísu en launagreiðslur
voru af skomum skammti. Þetta
voru íþróttamenn - andans menn
en ekki peninga. Það er löngu
breytt. Fótboltamenn eru stórstjöm-
ur i dag. Þeir prýða veggi aðdáenda
sinna rétt eins og kvikmyndastjörn-
ur. Þeir fá fúlgur fjár fyrir að
sparka tuðrunni, auglýsa hvers lags
vörumerki og nú siðast fyrir kvik-
myndaleik. Eric Cantona og Vinnie
Jones eru meðal þeirra knatt-
spymumanna sem fara mikinn á
hvíta tjaldinu. Þetta er þó miklu al-
gengara vestra þar sem íþrótta-
stjömur leika í hverri myndinni á
fætur annarri. Það er því ekki nóg
með að íþróttirnar séu komnar með
sambærilegt stjörnukerfi og bíó-
myndimar heldur eru þau farin að
renna saman. Fótbolti er bíó, bíó er
fótbolti. En hvemig stendur á því að
menn hafa aldrei getað gert al-
mennilega knattspyrnumynd?w-
BÆN
Viö erum fagfólk
meö 14 ára reynslu í sölu
á unaðsvörum ástarlífsins
*
Opib
mán.-fös.10-18
laug.10-16 ftTS
Fékafeni 9 • S. 553 1300
á Islandi
Snyrtilegar og vel hannaðar
hátæknivélar frá Austurríki.
w
Komið og skoðið sýningarvél á
staðnum. Stærðir 1,5-11 tonn.
BATEK fr ÍSIANB
Smiðjuvegur 50 • S. 520 3100
^ústadae/^
Fjórhjól og jeppar,
12 volt.
Amerísk leiktæki,
sambyggð. Gott verð
Sól- og öryggisfilmur
á glerið,
300% sterkara
Brunastigar, fyrir lífið,
kr. 4.800
Gas-viðvörunartæki,
kr. 5.800
Innbrotsfælitæki,
kr. 2.800
Vatnsþrýstibyssa
m/sápuhólfi,
kr. 2.800
Dalbrekku 22, sími S44 5770.
TÖLVUVIÐGERÐARNÁM
Vegna forfalla eru örfá sæti laus á ná
sem hefst 5 júní n.k.
Námið er samtals 180 kennslustundim <
kennt er Qórum sinnum í viku.
Nám fýrir þá sem vilja starfa við viðgerðir.
HELGAR VIÐGERÐARNÁM
Fyrir þá sem vilja bjarga sér sjálfir.
Laust er á námið 10-11 júní n.k.
nt er helstu atriði í sambandi við viðgeri
eins og uppsetningar, bilunarleit ogfl.
Námið er samtals 18 kennslustundir
ATH! aðeins 10 manns í hóp.
Colln Flrth í Fever Pltch
Kvikmyndageröarmönnum hefur gengiö illa aö flytja andrúmsloft fótboltakappleikja yfír á hvíta tjaldiö.
Fever Pitch er meö skárri tilraunum til þess.
Engihjalli 8, 200 kóp. S- 554 7750 milli 9-13 virka daga