Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 13
> h I vetur verðum við með Stutta laugardaga með reglulegu millibili. Á þessum dögum berum viö upp úr kjallaranum ýmsar vörur, sem verða að gefa eftir lagerplássið svo nýjustu kynslóðir geti sýnt hvað í þeim býr. Þar fyrir utan gætum við tekið uppá því, að lækka verðið á nýjum vörum, í þá fjóra klukkutíma sem partýið stendur og lauma óvæntum glaðningi að viðskiptavinum í kaupbæti. Munið bara að framboðið er takmarkað og fjörið er bara á laugardögum kl. 10-14. í Rovo skrifborðsstólar Verð 9.650 verð til kl. 2 í dag Aðeins 10 stólar Cash skrifborð, 120x180 sm Verð 15.870 verð til kl. 2 í dag Aðeins 6 borð Situr námið á hakanum? Ef svo er, eigum við fínan skrifborðsstól fyrir námsmanninn og borð sem fær bestu einkunn. OLYMPUS r m • viiiili ihmiiku Brostu stafrænt Stafræn myndavél, Olympus C 2020 . Stafrænu myndavélarnar frá Olympus eru verðlaunum hlaðnar, m.a. fékk stóra systir þessarar EISAverðlaunin um daginn og sjálf hefur litla systir fengið feykilega góða dóma. Þú ert það sem þú vigtar Stafræn baðvog - SLIMMER heitir hún víst, en því miður getum við ekki boðið þriggja ára ábyrgð á nafninu. Stafræn baðvog Verð 4.990 verð til kl. 2 í dag Aðeins 20 vogir AEG Kysst'ann Verðfrysting hefur verið á frystikistum hjá okkur í eitt ár þar til í morgun að verðið á 10 kistum þiðnaði snarlega. Drífðu nú kallinn af stað með einum léttum á kinn. Frystikista HFL 390 382 Itr. H=86B=130D=65 Verð 39.900 verð til kl. 2 í dag Aöeins 10 kistur Verð 69.900 verð til kl. 2 í dag 64 . 900 Aðeins 5 vélar Hamraðu járnið meðan verðið er heitt Járn í járn, aðeins 20 stykki sem hverfa eins og heitar vöfflur. Vöfflujárn Verð 4.490 verð til kl. 2 í dag Aðeins 20 járn www.ormsson.is BRÆÐURNIR QRKÍSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 GAMEBOYC& R Pokémon er algjört æði Pokémon er tölvuleikur fyrir Game Boy Color og Nintendo leikjatölvurnar. Allt annað er aukaatriði. í dag verðum við með æðislega góð tilboð á tölvuleikjum fyrir báðar vélar svo það er um að gera að bregða á leik. NINTENDO 64 Pokemon Yellow 2.330 kr Pokemon Blue 2.330 kr Pokemon Red 2.330 kr Pokemon Pinball 2.560 kr Pokemon Stadium 5.525 kr Pokemon Snap 4.200 kr t-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.