Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 27
. LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 27 Helgarblað Hann var seinhepp- inn, Rússinn sem faldi sig í hjólhúsi hollenskrar þotu frá KLM sem var á leið frá Moskvu til Amsterdam. Laum- farþeginn króknaði úr kulda á leiðinni og lik hans féll til jarðar í skurð skammt frá flugvellinum í Amsterdam. Við rannsókn kom í Ijós að annar laumufar- þegi, látinn úr kulda, leyndist í hjólhúsinu. Talið er að þetta hafi gerst í Ástr- alíu fyrir nokkrum árum þegar ein- hver risavaxinn hlutur féll til jarð- ar og myndaði stóran gíg sem var á stærð við fótboltavöll. Hvar er hjóliö? I ágúst i sumar losnaði hægra hjólið undan flugvél frá Blue Panorama Airlines og flugvélin varð að nauðlenda í Róm. Líkt atvik henti í Los Angeles i mars þegar hægra nefhjólið losnaði af vél frá American Airlines. Tvö hjól eru á nefsteUinu svo vélin gat lent heilu og höldnu á einu nefhjóli. Hjólið hrapaði til jarðar í South Gate, litlu þorpi sunnan við flugvöllinn í LA. Það lenti á miðju bílastæði við stór- markað, skoppaði þaðan þvert yfir götuna og staðnæmdist rétt hjá konu sem var að ganga þar inn í kirkju. Fimmtán dögum seinna losnaði hurð af flugvél frá Delta Air- lines og skall til jarðar í mannlausu úthverfi í Boston. Stokkfrosnir farþegar Hann var hins vegar seinhepp- inn, Rússinn sem faldi sig í hjólhúsi hollenskrar þotu frá KLM sem var á leið frá Moskvu tfl Amsterdam. Laumfarþeginn króknaði úr kulda á leiðinni og lík hans féll til jarðar í skurði skammt frá flugvellinum í Amsterdam. Við rannsókn kom í ljós að annar laumufarþegi, látinn úr kulda, leyndist í hjólhúsinu. Þeir félagar höfðu ætlað að sleppa úr klóm lögreglunnar í heimalandi sínu með þessum afleiðingum. Fáir laumufarþegar lifa af ferða- lag eins og þetta en þó eru þess dæmi. í ágúst á þessu ári fundu flugvirkjar ofkældan en lifandi laumufarþega í hjólhúsi vélar frá Air France eftir sjö tíma flug frá Tahiti til Los Angeles. Höröur var sallarólegur Þessir fróðleiksmolar eru fengnir úr grein í bandaríska veftímaritinu Salon. Ekki fer neinum markverð- um tíðindum af slíkum uppákomum á íslandi og þrátt fyrir staðsetningu flugvallarins í miðri höfuðborginni hafa aldrei orðið slys af lausum hlutum sem falla úr eða af flugvél- um. Ein slík saga er DV kunn en hún gerðist vestur á ísafirði fyrir mörg- um árum þegar Hörður Guðmunds- son flugmaður var að koma þar inn til lendingar á eins hreyfils flugvél sinni. Skömmu áður en vélin kom inn yfir brautarendann datt skrúfan af henni og kolsvört olía úðaðist yfir framrúðu vélarinnar. Flugmað- urinn brá ekki ró sinni þá frekar en endranær heldur stakk höfðinu út um hliðargluggann og lenti vélinni heilu og höldnu. Skrúfan fannst standandi í túni skammt frá og hafði ekki valdið neinum meiðslum eða tjóni. -PÁÁ Sri Chinmoy kemur til íslands - lyftingakappi og boðberi friðar Friðarfrömuðurinn og listamað- urinn Sri Chinmoy er væntanlegur | hingað til lands mánudaginn 30. október þar sem hann mun halda tónleika í Háskólabíói kl. 19.30. | Þetta eru þriðju friðartónleikar I hans hérlendis og jafnframt eru I þetta 600. friðartónleikar hans frá upphafi. Sri Chinmoy er mikill íslandsvin- I ur og þetta er í fimmta skiptið sem hann sækir okkur heim. Hann er ís- lendingum að góðu kunnur og fyrir utan heimsóknir hans hingað til lands er hann eflaust þekktastur fyrir alþjóðlega friðarhlaupið sem við hann er kennt og hefur verið haldið hér aUar götur siðan'1987. Lyftingar hans hafa einnig vakið athygli; 69 ára gamall hefur hann verið að lyfta ofurþunga og setja heimsmet á undanförnum mánuð- um. Sri Chinmoy er geysilega fjöl- hæfur listamaður og eftir hann liggja þúsundir laga, málverka og ljóða og útgefnar bækur eftir hann eru á fjórtánda hundrað sem marg- ar hverjar hafa verið þýddar á fjöl- mörg tungumál. Yfir 19.000 manns á friöar- tónleikum í Montreal Sri Chinmoy spilar venjulega á um 20 hljóðfæri á friðartónleikum og leitast við að draga fram andrúm innri friðar og máttar í gegnum tón- listina. Meðal hljóðfæra sem hann spilar á eru mörg sem fáir hafa lík- lega barið augum áður, sum sér- smíðuð, en þar gefur einnig að líta Sri Chinmoy væntanlegur til Islands að halda 600. friðartónleika sina í Háskólabíói 30. október næstkom- andi. hefðbundin vestræn hljóðfæri eins og selló, þverflautu og pianó. Að- sókn að friðartónleikunum hefur verið nokkuð stígandi siðustu ár og í lok síðasta mánaðar var sett nýtt aðsóknarmet þegar rúmlega 19.000 manns komu á friðartónleika Sri Chinmoy í Montreal í Kanada. Tónleikarnir í Háskólabíói eru ókeypis en þeir sem vilja tryggja sér miða geta sótt þá á Kaffihúsið, Klapparstíg 37, eða Heilsubúðina Musteri sálarinnar, Njálsgötu 1. Vegna 1 árs afmælis okkar ætlum við að halda afmælisveislu alla helgina. Komdu og þiggðu ítalska brauðaveislu, osta, pesto og léttar veitingar. WGERSAU FJOLV . ÍSLAND rsTm-rsfiy^.;^ Smiðjuvegi 2 (Bak við Bónus - Ekið inn frá Skemmuvegi) Vegna fjölda áskorona höfum við ákveðið oð fromlengjo UTRYMINGARSOLUNA á bókalagernum um eina helgi. Petta er því allra ^^S^íS^llP® s'^astQ tœkifœrið til að eignast frébœrar bœkur á ótrúlega lógu verði Það var alveg gríðarleg aðsókn hjá okkur um sfðustu helgi, og stemmningin alveg rafmögnuð. Sumir titlar eru að seljast upp. * Allir fengu BÓKAR6JÖF í KAUPBÆTI! * Margir afgreiddu JÓLAGJAFIRNAR á einu bretti, ÓDÝRT! * KRAKKARNIR skemmtu sér alveg KONUNGLEGA ! * Þœr raddir heyrðust að f ólki fyndist bœkurnar OF ódýrar ! * Flestir astluðu að kíkja í Vefverslunina og kaupa MEIRA ! Barnabækur - Teiknimyndasögur Listaverka- og Náttúrufræðibækur Dulræn Fræöi - Heilsubækur - Skáldsögur Ævisögur - Sagnfræöi og margt íleira Skemmtilegir bókapakkar Allir fá á enn betri vildarkjörum Bókargjöf! Drífðu þig Sður en allt klárast! ALLRA SÍÐASTA 0PNUNARHELGI. 0PIÐ: Laugardag 21.okt frá 10.00 til 17.00 Sunnudag 22. okLM 12.00 «117.00 Sími 568 8433 VEFVERSLUNINokkarhefurfengiðaldeilisfrábærarundirtektir. \ki\kt\ki f\f\\\i\ lO Þar eru allar bækur á sama lága veröinu útoktóber. KÍKTU VIÐ! W W W • IJUIVI • lö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.