Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 39
x>v laugardagur 2i. OKTÓBER 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vélar ■ veáfæri
Kity-trésmíöavélar, stakar og sambyggðar.
Vandaðir rennibekkir og rennijám. Hef-
ilbekkir. Tréskurðaijám í mildu úrvali.
Klukkuefni, loftvogir, raka- og hitamæl-
ar. Slípitromlur, brennipennar og margt
annað í handverkið.
Gylíi Hólshrauni 7, Hafnarfirði, s. 555
1212/www.gylfi.com
Plötukiippur.
Til sölu plötuklippm- sem klippa 10 mm.
þykkt í 3 m lengd. Verð 700 þús. Sjóla-
skip hfi, s. 585 8200.
Til sölu malbikssög, Tarcet pac IV, sjálf-
keyrandi, er á vagni. Uppl. í s. 587 1099
og 894 3765.
heimilið
O >Mr
Antik, antik. Renaissance-borðstofusett,
útskorinn skápur, borð og 6 stólar. Verð
290 þús. Einnig antik borðstborð og 6
stólar. Verð 140 þús. S. 587 4415.
Gamall tannlæknastóll.
Til sölu gamall ógeðslega flottur tann-
læknastóll. Uppl.í síma 896 3701.
Bamagæsla
Er heimavinnandi get hugsaö mér aö gæta
bams á meðan mamma er að vinna eða
bara að útrétta. Uppl. í síma 553 1226.
Laust pláss hjá dagmömmu i Kópavogi
frá 1. des. Uppl. í síma 554 7478 eoa 868
1317.
^ Bamavömr
Maxi Cosi bílstóll 0-9 kg, Britax bílst.9—18
kg. Hokus Pokus stóll, 2 rimlarúm, bast-
vagga, ungbamagallar, samfellur og íot
á 3 m. til 4 ára. skór, stígvél og útifatn.
Notað en lítur vel út. Opið hús í dag
kl. 12-16. Uppl. í s. 862 8957 og 864 0514.
Allt á góðu verði.
Til sölu Brio kerruvagn m/burðarrúmi.
Chicco bflstóll 0-10 kg. Chicco burð-
ar/ömmustóll, Safety Baby bflstóll 0-13
kg m/höfuðpúða og nýjum gærupoka.
Uppl. í s. 587 0025,694 2925______
Silver Cross vagn í mjög góöu ásigkomu-
lagi, aukadýna og systkinasæti fylgir,
verð 25 þús. Maxi Cosy bamabflstóll,
0-9 mán., svefnpoki fylgir, verð 8 þús. S.
456 2509. Guðbjörg.
Til sölu Silvercross svalavagn, kerrn-
vagna og systkinakerra. Selst á san-
gjömu verði. Uppl. í s. 587 2660.
Óska eftir ódýrum Silver Cross svala-
vagni. Uppl. í síma 567 6370 og 896 9681.
Til sölu barnabílstóll, skiptiborö og þrek-
stigi. Uppl. í síma 555 4678.
cCO^ Dýrahald
Enskir springer spaniel-hvolpar til sölu,
frábærir bama- og fjölskylduhundar,
bhðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir
og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fiigl, mink). S. 553 2126._______
Algjört krútt. Vegna flutninga er til sölu
4ra mán. hreinræktaður Bichon Frisé-
hundur með ættbók. Uppl. í síma 588
9966.
American cocker spaniel-hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 869 8745, 566 8417 og 863
0474.
Efnilegir labrador-border collie-hvolpar
til sölu. Einstaklega lundgóðir foreldrar.
Uppl.ís. 487 8178.
Til sölu gullfallegir hreinræktaöir pers-
neskir kettlingar. Aðeins tveir eftir.
Uppl. í síma 587 3929 eða 698 5698.
Border Collie hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 893 6782.
Heimilistæki
Eldhúsinnrétting meö ofni, hellu-boröi,
vaski og blöndunartækjum á 45 þús.
Uppl. í síma 587 1829 frá sunnudags-
kvöldi.
Til sölu Rainbow-ryksuga, 2ja ára, selst á
hálfVirði. Einnig dýnur sem henta leik-
skólum og dagmömmum. Uppl. í síma
587 4612,______________________________
Ódýrt. Eldhúsinnrétting, helluborð og
bakaraofn, ísskápur og uppþvottavél.
Eldhúsborð, sófaborð, svefnsófi, hjóna-
rúm og bfll. Uppl. í síma 694 2354.
Þvottavél og uppþvottavél.
Til sölu AEG-þvottavél og ónotuð upp-
þvottavél. Uppl. í síma 869 1864.
_____________________Hásgögn
Óska eftir rósóttu eöa munstruðu sófasetti
helst amerísku 2+3, verður að vera í
fjólubláum eða grænum htatónum. Að-
eins mjög vel með/arið og ekki rándýrt
kemur til greina. A sama stað er til sölu
skrifborðshillusamstæða í bamaher-
bergi og gamall Tekk svefnsófi með rúm-
fatageymslu. Selst hvortveggja mjög
ódýrt. Uppl. í s. 557 1419____________
Verslunin Búslóö. Vorum að fá mikið úr-
val af spennandi vörum, nýjum og notuð-
um sófasettum, einnig mikið úrval af
antík-húsgögnum, heimilistækjum og
hljómtækjiun. Sjón er sögu ríkari.
Búslóð, Grensásvegi 16, 108 R., s. 588
3131, fax: 588 3231, heimas.
www.simnet.is/buslod__________________
Mikiö úrval af sófasettum í vönduðum
áklæðum, margir htir. Einnig mikið úr-
val af ítölskum borðstofuborðum og
skápum. Veróna, Bæjarlind 6, sími 554
7800, www.verona.is___________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar,
stólar og borð. Aralöng reynsla. Uppl. í s.
897 5484 eða 897 3327.______________
Borðstofusett, glerskápur m/ ljósum,
stækkanlegt borð og 8 stólar m/háum
bökum, Verð 130 þús. Uppl. í s. 587 4415.
Hillusamstæða frá Húsgagnahöilinni til
sölu. Svört m/ gráum hurðum. Lítur
mjög vel út! Verð 45 þús. Uppl. í s. 587
5796 eða 697 7077.____________________
Til sölu hjónarúm, 160x200, leöursófi og
stóll, borðstofuborð, 6 stólar fylgja, 4601
frystikista, 2ja ára, og Candy ísskápur.
Uppl. f s. 587 3714,_________________
Til sölu kojur úr furu með dýnum, nánast
ónotaðar, á 20 þús. Sófaborð, sporöskju-
lagað, gler-stál, á 4 þús. Uppl. í s. 557
2304 og 698 3698._____________________
Til söfu vel meö farið hjónarúm, 2 sæta leð-
ursófi + stóh, borðstofuborð,
og bamarúm (4—6 ára). Uppl. í síma 587
3714 í dag og á morgun,_______________
Óskum eftir aö kaupa gömul húsgögn I
aldamótastfl, t.d. rokókó eða renaissan-
se, mega gjaman þarfnast lagfæringa.
Elín, s. 899 3090, og Júlía, s. 699 6121.
Amerískt rúm (Two Twin), með sérsmíð-
aðri hillu og náttborðum (hvítt) til sölu.
Verð 40 þús. S. 555 2672,_____________
Glerborðstofuborö m. krómfæti + 6 leður-
stólar m. krómi. Verð 15 þús. Uppl. s.
421 5078 e. kl. 14,________________
Sófasett til sölu gamalt en er sem nýtt.
Einnig mótorhlaupahjól, gott verð.
Uppl. í s. 586 1625 eða 898 3401,
Til sölu Fudon svefnsófi. Vel með farinn,
135 cm á breidd. Verð 15 þús. Uppl. í s.
869 2660,567 1217.____________________
Til sölu ódýrt. Lítið notaður fataskápur,
þurrkari og vel með farið hjónarúm.
Dýnur geta fylgt. Uppl. í s. 587 0736.
Amerískt rúm til sölu, queen size m/ hlífð-
ardýnu, 11/2 árs. Uppl. í s. 899 4553.
Boröstofuborð og skenkur úr tekki til sölu
Uppl.ís. 554 6291.____________________
Furukojur til sölu. b. 96,1. 206, uppl. í s.
898 2706.
Til sölu 7 sæta hornsófi, rúmlega 2 ára
gamall. Verð 30 þús. Uppl. í s. 587 4756.
Málveik
Máiverk eftir: Atla Má, Tblla, J. Reykdal,
Pétur Friðrik, Kára Eiríks, Karólína L,
Sn. Arinbjamar o.fl. O. 9-18.Ramma-
miðstöðin, Síðumúla 34, s. 533 3331.
Paiket
Baltica ehf. S. 562 5151. Sóltún 3, 105
Rvík. 20 mm gegnheilt eikar- og askpar-
ket á frábæru verði, 40% afsláttur.
Innihurðir, útihurðir, parket, sérsmíði.
Q Sjónvörp
Philips 32" PW9615 Blackline S Super flat
100 Hz breiðtjald, með innbyggt heima-
bíó. Nýtt, enn í kassanum. (Nýtt verð
250.000 kr.) Verð 224.000 kr. Uppl. í
síma 8619249,________________________
Sjónvarps- og vídeótækjaviögerðir. Allar
gerðir, sækjum, sendum. Örbylgjuloft-
netsupps. og almenn loftnetsþjónusta.
Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Hljóð og mynd tekur að sér að sjá um upp-
tökur af mikilvægustu stundum í lífi
ykkar, s.s. skímum, fermingum, gifting-
um o.fl, S. 698 7151. Magnús._____
Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölfoldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
/
IJrval
- gott í hægmdastólinn
þjónusta
+/+ Bókhald
Bókhald- Launakeyrslur-vsk skýrslur fyr-
ir lítil og millistór fyrirtæki. O.S. Bók-
halds- og rekstrarþjónusta, s. 891 6181
og 5515352,______________________
Bókhald - vsk-uppgjör - launauppgjör -
skattframtöl - Ijármálaumsjón o.fl.
Kjami ehf., sími 561 1212 og 891 7349.
\JJ/ Bólstmn
Af gefnu tilefni.
Við hjá Uða hringjum ekki í hús til að
bjóða greniúðun.Við ítrekum að skírteini
frá Hollustuvemd ríkisins tiyggir ekki
fagleg vinnubrögð. Brandur Gíslason,
skrúðgarðameistari, sími 553 2999.
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður,
leðurlfld og gardínuefni. Pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum. Opið virka
daga 10-18. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp.,
s. 544 5550.
Framtalsaðstoð
Öll skattaþjón. f. einstkl. & lögaðila. Ný &
eldri framtöl. Bókhald, uppgj., vsk.&
launask.ehf. stofhuð. Skattkæmr.
S. 552 7770,862 7770 og 699 7770.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Alhliöa hreingerningaþjónusta fyrir fyrir-
tæki og heimili. Gerum verðtilboð í öll
verk. Reynsla og vönduð vinnubrögð.
Ema Rós, sími 864 0984 og 866 4030.
www.hreingemingar.is
Hreingerningar á íbúðum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.___________________________
Tökum aö okkur ræstingar í fyrirtækjum,
stofhunum og heimilum. Uppl. í s. 868
8933. Ægisdætur ehf.
Tökum aö okkur þrif í heimahúsum, þrif
eftir flutninga, jólahreingemingar o.fl.
Uppl. í s. 868 8933. Ægisdætur ehf.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og álllstar, tilbúnir
rammar, plaköt, íslensk myndlist.
Opið 9-18. Rammamiðstöðin,
Síðumúla 34, s. 533 3331.
§ Kennsla-námskeið
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14jafnaldra pennavini fráýmsum
löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F.,
box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
ýf Nudi
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a.
Hefur þú verki í baki, herðum, hálsi,
höfði eða stirðleika í hkamanum? Próf-
aðu þá kínverskt nudd. S. 564 6969.
Höfuðbeina-spjaldhryggjar meöferö fyrir
böm og fullorðna. Nudd sniðið að þínum
þörfum. Uppl. í s. 692 5834.
Nuddstofan Hótel Söau. Bjóðum upp á
nudd, sána, ljósabekki og fagfólk. Opið
frá 8-20 6 daga vikunnar. S. 552 3131.
J3 Ræstingar
Ræstingar fyrir fyrirtæki. Vönduð vinna.
Þjálfað starfsfólk. osverktakar@torg.is
Olafuq s. 899 3772. Þorsteinn, s. 899
0228. OS verktakar.
1_____________ Spákonur
Spálínan: 908 6330.
Spámiðlar-draumaráðningar-heil-
un-fyrirbænir. Alla daga vikunnar til
miðnættis. S. 908 6330.
0 Þjónusta
Úti og inni.
• Múr- og spranguviðgerðir.
• Almennar húsaviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Sflanúðun.
• Sandspartl.
• Öll málningarþjónusta.
Geram fóst verðtilboð, fagvinna, öragg
þjónusta. Verklag ehf. S. 869 3934.
Þarftu aö láta gera smáverk?
Tek að mér viðhald og viðgerðir. Mikil
reynsla og þjónusta. Kjötvinnslur/versl-
anir og framleiðslufyrirtæki. Einnig
smíði á keram, vélsleðagrindum og þjón-
usta einstaklinga og húsfélög.
Sími 698 6563.
Getum bætt viö okkur verkefnum í park-
eti, flísalögnum og öllum almennum
húsaviðgerðum, hvort heldur sem er inni
eða úti. Föst tilboð. Uppl. í s. 862 2003.
Vöröur-Vaktþjónusta-Öryggisgæsla á
Suðurlandi. Sumarhúsaeigendur, ein-
staklingar og félög. Bjóðum upp á vakt-
þjónustu á vetuma. Veijumst skemmd-
um, fáum gæslu. Uppl. í síma 866 4641.
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviðgerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
böðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf,, s. 896 9441 og 867 2300.
Sandspörtlun og málun. Getum bætt við
okkur verkefnum. Gerum föst verðtilboð.
20 ára reynsla. Uppl. í s. 891 7819, 893
1760 og 893 7644.____________________
Þarftu aö láta mála fyrir jólin. Tökum að
okkur málun og ýmiss konar viðhald.
Gerum föst verðtilboð. Uppl. í s. 552
5571 og 866 5644,____________^_
Húsaviögeröir sf.
Get bætt við mig verkefnum
fyrir veturinn.
Uppl. í s. 867 4167. Gunnar,_________
Húsamíöameistari getur bætt viö sig verk-
efnum. Uppl. í s. 893 6314 eða 852 3931.
Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verk-
efnum. Uppl. í s. 899 5566.__________
Tek að mér heimilisþrif, vönduö vinnu-
brögð. Fjóla, s. 698 3856.
Tveir húsasmiöir geta bætt viö verkefnum.
Uppl. í síma 869 1665 og 695 4417.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Kristján Ólafsson, Toyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323._____________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, 'Ihyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.________
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 861 2682._____________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Toyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.
Oddur Hallgrímsson, Toyota Avensis s.
557 8450 og 898 7905.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422,_____________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.________________
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið
fljótt og vel á öraggan bfl. Allt fyrir ör-
yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og
894 5200,____________________________
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar696 0042 og 566 6442.
Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli.
Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt-
hvað skemmtilegt og klárar ökuskólann
á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956.
tómstundir
Byssur
Afmælistilboö Nanoq.
Norconia Pumpa, kr. 27.990 3 þr.
Remington 870, kr. 33.900
Remington 1187 premier, kr. 77.990
Beretta Urika 391, kr. 119.990
Byssunum fylgja ólafestingar,
ól og taska.
Gervigæsir með fóstum haus,
kr. 8.995 12 stk.
Sellier & bellot haglaskot:
3“ 53 g, kr. 5.840/250 skot
42 g, kr. 4.490/250 skot
36 g, kr. 399/25 skot
32 g, kr. 379/25 skot
Allt til skotveiða
Klúbbfélagar! Munið Nanoq-kortin.
Nanoq, Kringlunni.
S. 575 5122,___________________________
Veiöimenn- sértilboö á skotvopnum
Browning Auto-5 26“, kr 112.615
Browning Gold Stand, kr 93.846
Browning Gold Hunter, kr 104.106
Germanica Gold/Auto, kr 62.063
Benelli Sup M1 90, kr 96.890
Baikal tvflil. U/Y 2 3/4“, kr 33.784
Baikal tvflfl.H/H 2 3/4“, kr 31.532
Baikal einhl. 3“ kr 9.760
Baikal einhl 2 3/4“, kr 8.821
Baikal riffil 308 cal. kr 20.020
Baikal riffil 30-06 cal., kr 20.020
Remington 700 223cal. kr 97.599
BRNO Model2 cal 22., kr 36.984
BRNO cal.222 kr 79.943
BRNO loftrifflar 4,5 mm, kr 14.474
Steyr 30-06 cal.m/sjónk., kr 152.990
Steyr 270cal. m/sjónk., kr 152.990
Remington 870 Exp.3“, kr 38.511
Atth. Geymið auglýsinguna.
Sportbúð Títan. S, 551-6080.___________
Vill einhver skipta á 6 mán. gömlum 22
cal. BRNO-rifíli með góðum kiki og fest-
ingum, alveg eins og nýr og mjög góður
riffill, að verðmæti 50 þús., og hagla-
byssu, dýrari eða ódýrari, tvíhleypu,
pumpu eða hálfsjálfVirkri. Aðeins góð og
vel með farin byssa kemur til greina.
Uppl.ís.865 6212 e. kl, 18.____________
Byssueigendur! Látið ekki sekta ykkur
fyrir vanrækslu á geymslu skotvopna:
Byssuskápar á góðu verði.
Fyrir 5 byssur: 31.768 kr
Fyrir 7 byssur: 37.110 kr.
Fyrir 9 byssur; 47.435 kr.
Sportbúð Títan, s. 551 6080.
VINTERSPORT
510 8020 •
vorumerk
>