Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 67
75 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Æfing í Haligrímskirkju Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari viö æf- ingu í Laugarneskirkju. Sálmar lífsins: Spinnum sálmana *■ á alla kanta Sigurður Flosason saxófónleikari og Gunnar Gunnarsson orgelleikari verða með útgáfutónleika í HaUgríms- kirkju klukkan fimm í dag. Þetta eru fyrstu tónleikamir sem þeir félagar halda i Reykjavik eftir að geislaplata þeirra, Sálmar lífsins, kom út í apríl síðastliðnum. Tónlist þeirra vakti verðskuldaða athygli á Kristnihátið í sumar og fyrsta upplag seldist upp á skömmum tíma. Orgelið engu líkt Gunnar segir að þeir hafi verið með tónleika í Hallgrímskirkju áður en að þetta séu formlegir útgáfútónleikar. „Þetta er spunatónlist þar sem við tök- um fyrir sálma sem flestir eru í ís- lensku sálmabókinni og spinnum þá á alla kanta. Sigurður spilar á fjóra saxó- fóna, alla fjölskylduna, og ég á orgel. Orgelið í Hallgrímskirkju er engu líkt þannig að þetta verður alveg stórkost- legt.“ Gunnar er organisti í Laugames- kirkju þannig að hann er ekki óvanur því að spila í kirkjum. „Ég spila líka á djasspíanó og alla tónlist ef því er að skipta." í framhaldi af tónleikunum í Hall- grímskirkju ætla þeir Gunnar og Flosi í tónleikaferð og spila á fimm stöðum víða um land. „Við tökum fyrir nokkra þekkta sálma og sumir þeirra em þjóðinni mjög hjartfólgnir. Við reynum að koma á sem flestar stórhátíðir kirkju- ársins og endurspegla lífsferil manns- ins frá vöggu til grafar. Elstu sálmam- ir em frá 15. öld en þeir yngstu vom samdir á síðustu áratugum. Þetta era bama-, skímar-, fermingar-, brúð-________ kaups- og jarðarfararsálmar en ekki endilega í þessari röð. Við renndum blint í sjóinn til að byrja með og vorum hræddir um að fólki þætti meðferðin á sálmunum óviðeigandi en móttökumar hafa verið frábærar og ekki síst hjá kirkjunnar fólki. Aðsóknin hefur verið góð og yflr- leitt uppselt.“ Skemmtileg lög við falleg Ijóð Út er kominn hljómdiskurinn Fugl ejtirjugl, sumar ejttr sumar, þar sem margir ajokkar bestu söngvurumjara á kostum ogjlytja lögÞormars Ingimarssonar við Ijóð Tómasar Guðmundssonar, Steins Steinarr og Iíristjáns Eldjárns. Álflagerðisbrœður • Ari Jónsson • Helgi Björnsson • Halli Reynis • Guðrún Árný Kristjánsdótlir Þormar Ingimarsson Kristján Gíslason • Páll Rósinkranz VUhjábnur Guðjónsson • Gunnar Þórðarson Ólafiir Gaukur • Stefán S. Stefánsson Áiftagerðisbrœður Helgi Björnsson Páll Rósinkranz ADSL er ný gagnaflutningsþjónusta sem nýtir hefðbundnar símalmur til háhraðagagnaflutnings yfir internetið eða inn á töluunet fyrirtækja. ADSL nýtir símalínurnar sem fyrir eru og skiptir ekki máli hvort þaö eru almennar símalínur eóa ISDN. ADSL er á annari tíóni en almenn símaþjónusta og því truflar önnur þjónustan ekki hina. Hægt er aö tala í síma og vera á netinu á sama tíma. Tengingin er ekki tímamæld, þ.e. greitt er fast mánaðargjald, óháó tengitíma. Einungis er greitt fyrir stæró tengingar í Kb. og það gagnamagn sem sótt er um internetió. Fáðu upplýsingar um flDSL þjónustu H/largmiðlunar i sima 575 7041 eða 575 7042, einnig er liægt að seuda fyrirspurn á netfangíð markadsdeild@mi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.