Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 60
68 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 I>V Helgarblað Hér sést veí nvernig brautin leit út meöan á keppni stóö. Á myndinni hér til hliöar má sjá sama staö nokkrum mánuöum seinna. DV-myndir NG þróttaklúbburinn er í samstarfí við garðyrkjustjórann í Þorlákshöfn og sveitarfélagið Ölfus í að gera gróðurtil- raunir þama á svæðinu. Þær felast í því að fræi er dreift á sandinn fyrir keppni og mótorhjólin eru látin sjá um að plægja fræið niður í sandinn og dreifa því um svæðið. Þegar Þorláks- hafnarkeppnin stendur er þetta eini dagurinn á árinu sem má aka mótor- hjólum þama inn á miUi sandhólanna. Þetta kemur vel út, enda verður einka- leyfið á þessari aðferð við uppgræðslu á viðkvæmu landi seld Landgræðslu ríkisins á uppsprengdu verði innan tíðar.“ Endúróguðinn á heima á Islandi Hjörtur segir framtíð sportsins vera mikla og með réttri vinnu og undir- búningi sé hægt að gera keppnina hér að ferðamannagrein vegna sérstöðu landsins hvað varðar landslag. Upplagt væri fyrir bændur sem bragðið hafa búi og eru með ferðaþjónustu að sækj- ast eftir keppninni, enda gæti hún gef- ið gott af sér fyrir þá. „Erlendis er mik- ið keppt innan um tré og erfitt að fá önnur svæði en grýtt undir keppni af þessu tagi. En hér höfúm við alla þessa árfarvegi, malargryfjur og ógróna mela og engin tré en nóg af brekkum til að takast á við. Endúróhjólamenn hafa oft sagt að endúróguðinn eigi heima á íslandi og ég held að það séu orð að sönnu.“ -NG Mótorhjól notuð til sáningar: „Endúróguð- inn á heima á íslandiu Sú akstursíþrótt sem nýtur einna mestrar hylli á meðal keppenda er endúró sem er þolakst- urskeppni á torfærumótorhjólum. Iþrótt þessi er ung að árum og var fýrsti heimsmeistarinn krýndur í endúró 1968. I ár er þriðja árið sem keppt er til íslandsmeistara í endúró. Fyrsta árið sem keppt var f endúró vora keppendur 42 alls en nú, aðeins 2 árum seinna, era keppendur í íslands- meistarakeppninni 95 og er þetta því fjölmennasta akstursíþróttagreinin á íslandi hvað varðar keppnistæki og keppendur. DV tók tali þann sem staðið hefur í eldlínunni við uppbyggingju á þessu vinsæla sporti undanfarin ár og leitaði svara við því hvers vegna endúró er svona vinsælt á meðal keppnismanna. Fyrir svörum varð Hjörtur Jónsson sem hefúr verið ýmist keppnisstjóri eða aðstoðarkeppnisstjóri í hverri ein- ustu endúrókeppni sem haldin hefur verið síðan byrjað var að keppa til ís- landsmeistara. Hjörtur var einmitt í Englandi á dögunum, eins og DV Sport hefur greint frá, að kynna sér keppnis- haldytra. Karirembusport? Fyrsta spumingin var: „Hvers vegna er endúró svona vinsælt á meðal mótorhjólakeppnismanna? „Það er ekkert eitt svar við þessu en segja má að þetta sé karlrembusport, enda hefur enginn kvenmaður tekið þátt í íslandsmeistarakeppni enn sem komið er. Fjárhagslega er ekki svo dýrt að keppa í endúró miðað við aðr- ar akstursíþróttir, svo framarlega að menn séu ekki að keppa um fyrstu 10 sætin til íslandsmeistara. Einnig er það að þegar keppt er í endúró er hægt að hafa keppnina mjög misjafna og er engin endúrókeppni eins og sú síðasta. Stundum er þetta eins og rall og era keppendur þá ræst- ir með vissu millibili og aka sérleiðir og feijuleiðir eins og í bílaralli. Einnig er hægt að ræsa alla í einu og láta keppendur aka í hringi í eina til þijár klukkustundir og telst sá sigurvegari sem flesta hringi fer á aksturstíman- um. Þetta keppnisfyrirkomulag hentar mjög vel íslenskum aðstæðum og getur verið skemmtilegt á að horfa. Hringa- keppni af þessu tagi á uppruna sinn í Ameríku og kallast GNCC og hefur verið vinsæl síðan 1986. Á síðasta ári var farið að keppa í sambærilegri keppni í Englandi, sem kallast Fast Eddy, og er hún svo vinsæl að hætt er að skrá keppendur við höfðatöluna 500.“ „Stundum hefúr þurft aö bera menn af hjólunumu „Það sem er hvað mest spennandi við keppni af þessu tagi er að áhorf- endur geta fylgst vel með þar sem keppandi getur farið allt að 10 sinnum fram hjá honum í keppni. Þá getur ver- ið gaman að fylgjast með því þegar keppendur koma inn á þar til gert svæði, sem kallast „pyttur", til að taka bensín eða til viðgerða meðan á keppni stendur. Keppendur í endúró era ánægðast- ir þegar þeir ljúka keppni og klára. Að jafhaði fellur þriðji hver keppandi úr keppni vegna bilunar á hjóli eða menn hreinlega gefast upp þvi þetta er svo rosalega erfitt. Menn era gjörsamlega búnir eftir keppnisdag í endúró. Þess eru dæmi að þegar keppandi kemur í mark hefur þurft að bera hann af hjól- inu, losa hann við hjálminn og allan annan keppnisklæðnað því keppand- inn var svo gjörsamlega búinn að vera að hann gat enga björg sér veitt fyrsta klukkutímann eftir keppni." íþróttafélag sem er ef það þyrfti að færa íþróttavöllinn sinn á 2 ára fresti eftir að hafa fjárfest í mannvirkjum. Það er sárt að þurfa að horfa á eftir peningum sem lagðir hafa verið í brautargerð á 2 ára fresti og þurfa ailtaf að byija upp á nýtt.“ En hvers vegna stundar Hjörtur þá ekki keppni sjálf- ur? Um það segir hann að það sé sköp- unargleðin sem reki hann áfram. Ein- hver verður að gera þetta því að ef engin keppni væri fyrir þessa stráka þá væra spólfór út um allt. Með markvissu keppnishaldi og kröfu um öryggis- búnað fækkar ein- faldlega slysum og utanvegaakstri á svæðum sem ekki má aka á. 14 bráðabirgöa- svæði á 22 árum Gott dæmi minnkun utanvega- aksturs er fyrir ofan Mosfellsbæ. Þar era gryfjur og vegslóði sem liggur upp að Skálafelli. Á þessu svæði keyra Mos- fellsbæjarstrákar og lítið er um akstur utan vega og slóða. í Reykjavík og Hafnarfirði era engin svæði til að stunda þessa íþrótt og er það mat Hjartar að það sé á ábyrgð bæjaryfir- valda á þessum stöðum þegar kvartað er undan utanvegaakstri mótorhjóla því að hjólamönnum ftnnst það sjálf- sagður réttur að fá að stunda íþrótt sína. Vélhjóla- íþróttaklúbb- urinn hefur þurft aö flytja adstödu sína 14 sinnum á 22 árum Hvað þarf stórt svæði fyrir endúróbraut og motocrossbraut? „Það er ekki mikið land sem þarf undir gott svæði, svona 1-3 ferkíló- metra, en svæðið þarf að henta fyrir Motocross og endúró. Það má ekki vera i einhverri stórgrýtisurð eins og mörg þau svæði sem úthlutað hefúr verið til bráðabirgða fyrir Vélhjólaí- þróttaklúbbinn síðustu 22 ár. Þess má geta að í 22 ára sögu Vélhjólaíþrótta- klúbbsins hefur klúbburinn fengið út- hlutað 14 bráðabirgðasvæðum fyrir íþrótt sína. Geta allir séð það í hendi sér að erfitt væri að reka hvaða Hér var einhver mesti hamagangurinn í keppninni og líklega ein þúsund för í sandinum eftir hana. Það fer ekki mikið fyrir þeim í dag, nokkrum mánuöum seinna. Keppt á fríöuöu landi Margir sjá fyrir sér að mótorhjól stórskemmi landið með djúpum fórum hvar sem þau fara um. Við spurðum Hjört hvort það væri sannleikskom í þessu en hann taldi að ef að vilji væri fyrir hendi að skemma ekki gróð- ur væri enginn vandi að komast hjá þvi. Til dæmis var fyrir tveim árum keppt í mýrlendi og lyngþúfum í Fljót- unum og nú, aðeins tveimur árum seinna, sjást varla nein fór eftir mótor- hjól þar sem keppn- in var haldin. Eftir keppnina vora 180 mótorhjólafór í brautinni. „Það er ekkert sagt þegar skepnum er beitt á smáblett og þær naga grasrótina al- veg niður í mold svo að stórsér á landinu. En ef vélhjólaíþróttamenn fara fram á að fá dálítinn gróinn skika undir íþrótt okkar kallast það landspjöll og að við séum að spæna upp landið og eyði- leggja það.“ Síðustu tvö ár hafið þið byrjað Á hinum friðuðu söndum Þorlákshafnar hefur Hjörtur verið ásamt Landgræðslunni á svæðinu með tilrauna- verkefni þar sem mótorhjól eru notuð sem eins konar plógar í sandinum fyrir grasfræið. Árangurinn er undraverður eins og sjá má og upp úr förunum stend- ur nú iðjagrænt grasið. keppnisárið 1 fiiðlandi í Þorláks- höfii. Er ekki verið að græða upp sandinn þarna? „Þorlákshöfn er höfuðborg íslands i endúró. Það er rétt að þama er verið að græða upp sandinn en Vélhjólaí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.