Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 x>v 59 Tilvera Bókunarmiðstöð íslands opnar vefinn discovericeland.is: Ferðabókanir á Netinu Discovericeland.is er bókunar- og upplýsingavefur um ferðatengda þjónustu. Vefurinn býður óendan- lega möguleika til aö bóka og veita upplýsingar um nánast allt sem hugurinn girnist. Hægt er að nota vefinn til að leita að og bóka hvers konar þjónustu, svo sem gistingu, bílaleigubíla, ferðir og skemmtanir. Bókunarmiðstöð íslands rekur vef- inn. Vefnum er skipt í gistingu, afþr- eyingu, veitingahús, verslun, sam- göngur, ferðalög, upplýsingar en einnig er þar atburðadagatal og möguleiki til að leita eftir landshlut- um. Discovericeland.is mun vera ein öflugasta ferðasíða á Internetinu í dag. Einn af helstu kostum hennar er sú tækni sem notuð er til þess að hægt sé að bóka gistingu og annað á öruggan og fljótlegan hátt hjá þeim aðilum sem eru meðlimir í Bókun- armiðstöð fslands og nota bókunar- kerfi hennar. Heimasíða Bókunarmiðstöðvar- innar, discovericeland.is, er fyrir aUa sem eru í ferðahugleiðingum um fsland og fyrir þá sem hafa hug á að fylgjast með hvað ísland hefur upp á að bjóða í ferðaþjónustu. Bókun gegnum vefinn á að vera afar örugg vegna þess að notuð er örugg leið til dulkóðunar á upplýs- ingum um greiðslukort og á per- sónulegum upplýsingum. DV-MYND MELKORKA BENEDIKTSDÓTTIR Kveiktu áhuga á víkingum / sumar vaknaöi verulegur áhugi á forfeðrum vorum, víkingunum, og eiga Dalamenn sinn stóra þátt í því. Hér eru víkingar vestra í sumar á einni af vel heppnuðum hátíðum í Dölum. Dalamenn vilja vel borgandi gesti í heimsókn: Vígsla Leifssafns í Búðardal að sumri - unnið að því að Eiríksstaðir verði hluti af alþjóðaminjum DV, DALASYSLU:_____________________ Stefnt er að því að opna Leifssafn í Búðardal í ágúst á næsta ári. Eins og kunnugt er var haldið upp á 1000 ára afmæli landafundanna á Eiríks- stöðum í Haukadal í sumar og tókst það vel. Á síðasta fundi hrepps- nefndar lagði Sigurður Friðjónsson, oddviti Dalabyggðar, fram tillögu um að stefnt skuli að opnun Leifs- safnsins og að Eiríksstaðir veröi hluti af alþjóðaminjum. Hreppsnefnd samþykkti að óska eftir því að Eiríksstaðanefnd starfi áfram að tillögugerð og uppbygg- ingu safnahúss í Búðardal í sam- vinnu við hreppsnefnd Dalabyggð- ar. Rannsóknamiðurstaða frá upp- greftri Guðmundar Ólafssonar og fleiri sumarið 2000 verði aílað og á grundvelli hennar verði tekin ákvörðun um frekari uppbyggingu á Eiríksstöðum. Hefjast á handa um að fá viðurkenningu á Eiríksstöðum sem hluta af alþjóðaminjum. Gera á áætlun um markaðssetn- ingu og samhæfingu Eiríksstaða, Leifssafns, uppbyggingar á Lauga- svæðinu og þjónustuaðila í héraði. Hámarka skal fjölda velborgandi gesta með öflugu kynningar- og markaðsstarfi. Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða. Nú verður líf og fjör. í tilefni afmælisins ætlum við að hafa gaman alla helgina og bjóðum þér stórkostlegan afmælisafslátt afýmsum vörum. Boðið verður upp á skemmtun afýmsu tagi t.d. mun trúbadorinn Hermann Ingi skemmta einnig verður gos og snakk í boði. BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI SÍMI: 554 6300 FAX: 554 6303 Smáauglýsingar markaðstorgið - allt til alls DV 550 5000 Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍI’-ÍSfl^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.