Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000
19
DV
Helgarblað
Komið meö lóðin
Lengingaraðgerðir eru
ekki framkvæmdar á reyk-
ingamönnum og kynfærin
eru viðkvæm og bólgin í að
minnsta kosti 2 vikur og
sjúklingum er ekki ráðlagt
að stunda kynlíf fyrr en að
fjórum vikum liðnum hið
minnsta.
Hin tegund fegrunarað-
gerða á getnaðarlim er fólg-
in í því að með fitusogi er
tekin fita annars staðar af
líkama sjúklings og henni
dælt undir húðina á limnum
til þess að hann sýnist þykk-
ari. Þetta hefur þá galla í fór
með sér að hætt er við að fit-
an skríði til undir húðinni
og limurinn verði missver
eða verulega hnúskóttur eft-
ir.
Óttaleg vitleysa
„Þessar aðgerðir eru ótta-
leg vitleysa," sagði Þorsteinn
Gislason, þvagfæraskurð-
læknir á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur, i samtali við DV.
„Fyrri aðgerðin er í
raun sýndaraðgerð, því
limurinn sýnist aðeins
lengri í hvíld en lengist í
raun ekkert. Hin aðgerðin,
sem felst í fitusprautun-
inni, er alls ekki hættulaus
og mjög umdeild."
Þorsteinn segist aðeins
einu sinni hafa fengið fyr-
irspurn frá karlmanni um
möguleika á slíkum að-
gerðum og sá hafi farið
bónleiður til búðar.
„Það hefur enginn ís-
lenskur læknir fram-
kvæmt aðgerðir eins og
þessar og mér finnst afar
ólíklegt að það verði á
næstu árum,“ sagði Þor-
steinn.
Af þessu má ráða að þeir
íslensku karlmenn sem
líða fyrir það að vera lítt
vaxnir niður, eins og sagt
var um Gretti sterka forð-
um, verða annaðhvort að
Á að skera eða láta vera? sætta sig við hlutskipti sitt
300 karlmenn sem gengust undir limlengingu bættu einhverju viö vinnulengd limsins en 1 eða leita eftir hæpnum að-
styttist um heilan sentimetra. Þar hefur átt við máltækiö: Þaö er verr af staö fariö en heima gerðum til útlanda.
setiö. -PÁÁ
f-serin
PHOSPHATIDYLSERINE
BETRA MINNI - SKARPARi HUGSUN
BRAINBOW er faeðubótarefni sem etlir starfsemi
heilans og talið er bæta verulega minnið með því
að hjálpa taugaboðum að berast á milli taugamóta.
í Jólalandið í Garðheimum þar
sem allt er skemmtilegt og á verði sem
hentar litlum jaSnt sem stórum buddum!
Endalaust úrval af litlum, vönduðum og ódýrum
jólavörum.T.d. þessir þrír snjókarlar á 299 kr.
I
Baðæðið í ár!
Einstakt úrval aS
ilm- og baðsápum!
Stórar freyðibaðbombur 250 kr.
Ilmandi baðkökur 290 kr.
Lúxussápur á spotta 1.035 kr.
Ótrúlegt úrval aS
jólaseríum!
Inni- og útijólaseríur í öllum
stærðar- og verðflokkum.
20 ljósa innisería 225 kr.
40 ljósa útisería 995 kr.
4 metra slöngusería 1.780 kr.
Nýjar og vandaðar 200 Ijósa
grýlukertaseríur komnar!
Inniseríur 1.980 kr.
Útiseríur 3.290 kr.
O
GARÐHEIMAR [BM/
Heimur skemmtilegra hluta
og hugmynda
Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is
alla daga til
Mukhan Zll
Kerti
• llmkerti frá Old Colony
• Heimaeyjarkerti
• Kerti frá Blesastöðum
• Leiðiskerti ...og margt fleira!
Útijólaljós
• Slönguseríur
• Upplýstar jólafígúrur
• Leioisluktir ...og margt fleira!
Innijólaljós
• Aðventuljós
• Gluggastjörnur
• Gardínuseríur
• Kertaseríur ...og margt fleira!
«j oiasypr usar nir
eru komnir!
Vorum að fá einstaklega fallega
jólasýprusa, Chamaecyparís
lawsoniana, í tveimur stærðar-
flokkum.
jólasýprus ca. 25 cm 345 kr.
íólasýprus ca. 50 cm 730 kr.
Jólablóm
• Nóvemberkaktusar
• Jólastjörnur
• Jólasýprusar
• Jólablómvendir ...og margt fleira!
Jólaskr eytingavör ur
• Aðventukransaefni
• Jólaskreytingakúlur
• Skreytingaskálar
• Bastnringir ...og margt fleira!
U'rcmsÁir
íynmnym
o
Kynning á kryddolfum frá Lesieur og kryddsinnepi
frá Téméraire kl. 13-16, laugardag og sunnudag
GjafakörSur
• Sælkerakörfur
• Blómakörfur
• Baðvörukörfur
• Ostakörfur ...og margt fleira!
MJÓDD
Stekkjarbakki