Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 19 DV Helgarblað Komið meö lóðin Lengingaraðgerðir eru ekki framkvæmdar á reyk- ingamönnum og kynfærin eru viðkvæm og bólgin í að minnsta kosti 2 vikur og sjúklingum er ekki ráðlagt að stunda kynlíf fyrr en að fjórum vikum liðnum hið minnsta. Hin tegund fegrunarað- gerða á getnaðarlim er fólg- in í því að með fitusogi er tekin fita annars staðar af líkama sjúklings og henni dælt undir húðina á limnum til þess að hann sýnist þykk- ari. Þetta hefur þá galla í fór með sér að hætt er við að fit- an skríði til undir húðinni og limurinn verði missver eða verulega hnúskóttur eft- ir. Óttaleg vitleysa „Þessar aðgerðir eru ótta- leg vitleysa," sagði Þorsteinn Gislason, þvagfæraskurð- læknir á Sjúkrahúsi Reykja- víkur, i samtali við DV. „Fyrri aðgerðin er í raun sýndaraðgerð, því limurinn sýnist aðeins lengri í hvíld en lengist í raun ekkert. Hin aðgerðin, sem felst í fitusprautun- inni, er alls ekki hættulaus og mjög umdeild." Þorsteinn segist aðeins einu sinni hafa fengið fyr- irspurn frá karlmanni um möguleika á slíkum að- gerðum og sá hafi farið bónleiður til búðar. „Það hefur enginn ís- lenskur læknir fram- kvæmt aðgerðir eins og þessar og mér finnst afar ólíklegt að það verði á næstu árum,“ sagði Þor- steinn. Af þessu má ráða að þeir íslensku karlmenn sem líða fyrir það að vera lítt vaxnir niður, eins og sagt var um Gretti sterka forð- um, verða annaðhvort að Á að skera eða láta vera? sætta sig við hlutskipti sitt 300 karlmenn sem gengust undir limlengingu bættu einhverju viö vinnulengd limsins en 1 eða leita eftir hæpnum að- styttist um heilan sentimetra. Þar hefur átt við máltækiö: Þaö er verr af staö fariö en heima gerðum til útlanda. setiö. -PÁÁ f-serin PHOSPHATIDYLSERINE BETRA MINNI - SKARPARi HUGSUN BRAINBOW er faeðubótarefni sem etlir starfsemi heilans og talið er bæta verulega minnið með því að hjálpa taugaboðum að berast á milli taugamóta. í Jólalandið í Garðheimum þar sem allt er skemmtilegt og á verði sem hentar litlum jaSnt sem stórum buddum! Endalaust úrval af litlum, vönduðum og ódýrum jólavörum.T.d. þessir þrír snjókarlar á 299 kr. I Baðæðið í ár! Einstakt úrval aS ilm- og baðsápum! Stórar freyðibaðbombur 250 kr. Ilmandi baðkökur 290 kr. Lúxussápur á spotta 1.035 kr. Ótrúlegt úrval aS jólaseríum! Inni- og útijólaseríur í öllum stærðar- og verðflokkum. 20 ljósa innisería 225 kr. 40 ljósa útisería 995 kr. 4 metra slöngusería 1.780 kr. Nýjar og vandaðar 200 Ijósa grýlukertaseríur komnar! Inniseríur 1.980 kr. Útiseríur 3.290 kr. O GARÐHEIMAR [BM/ Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is alla daga til Mukhan Zll Kerti • llmkerti frá Old Colony • Heimaeyjarkerti • Kerti frá Blesastöðum • Leiðiskerti ...og margt fleira! Útijólaljós • Slönguseríur • Upplýstar jólafígúrur • Leioisluktir ...og margt fleira! Innijólaljós • Aðventuljós • Gluggastjörnur • Gardínuseríur • Kertaseríur ...og margt fleira! «j oiasypr usar nir eru komnir! Vorum að fá einstaklega fallega jólasýprusa, Chamaecyparís lawsoniana, í tveimur stærðar- flokkum. jólasýprus ca. 25 cm 345 kr. íólasýprus ca. 50 cm 730 kr. Jólablóm • Nóvemberkaktusar • Jólastjörnur • Jólasýprusar • Jólablómvendir ...og margt fleira! Jólaskr eytingavör ur • Aðventukransaefni • Jólaskreytingakúlur • Skreytingaskálar • Bastnringir ...og margt fleira! U'rcmsÁir íynmnym o Kynning á kryddolfum frá Lesieur og kryddsinnepi frá Téméraire kl. 13-16, laugardag og sunnudag GjafakörSur • Sælkerakörfur • Blómakörfur • Baðvörukörfur • Ostakörfur ...og margt fleira! MJÓDD Stekkjarbakki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.