Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 DV Helgarblað 67 Músahúsið Hér sýnir Magnús músalokuna sem er uppseld í bili en ný pöntun er á leiðinni. Músavinafélagið er 32 manna félag: Músalokur Magnúsar DV, HVERAGERDI:____________________ Það gerist á góðum bæjum sem öðr- um bæjum að gestir gera sig heima- komna þótt sumir húseigendur séu fremur ósáttir við þá. Mýs má í mörg- um tilvikum telja til þeirra. Mýs boða lítt komu sína en búast má við að heimsókn þeirra til lengri eða skemmri tíma sé aðallega að hausti þegar veður kólnar. í símaskrá höfuðborgarsvæðisins má sjá símanúmer hjá Músavinafé- laginu. Forseti þess er enginn annar en Magnús H. Skarphéðinsson, hvala- vinur og sálarrannsóknamaður með meiru. Fréttaritari DV hefur nýverið keypt sína aðra músagildru hjá félag- inu, svokallaða „músaloku", en það er mannúðleg músagildra þar sem mýs slasast hvorki né drepast. Músa- lokan er lítið grænt hús og vantar eig- inlega aðeins skorstein og lítið borð og stól til þess að komast til umfjöll- unar í „Hús og hýbýli" eða þáttinn hjá Völu Matt. í stuttu spjalli við fréttaritara DV sagðist Magnús hafa stofnað félagið ásamt nokkrum vinum sínum, til þess að fá fólk til að sjá að þótt mýs séu ekki menn séu þær dýr með til- fmningar. Innflutningur á mannúð- legum músagildrum, músalokum, hafi síðan fylgt í kjölfarið. „Félagar eru nú 32 talsins og fluttar hafa verið inn um 8000 músalokur," sagði Magn- ús og bætti við að músin væri lokkuð inn í húsið með einhverju góðgæti og síðan sleppt á góðum stað úti í náttúr- unni. „Það er þó skárra, að mýsnar deyi sínum eðlilega dauðdaga heldur en að þær séu særðar eða hálfdauðar í þessum sígildu músagildrum." Þess Ungir leikarar á æflngu Gamanleikrit sem höföar til allrar fjölskyldunnar. Krummaskuð í Frumleikhúsinu: Nýbúar breyta bæjarlífinu Leikfélag Keflavíkur frumsýnir leik- ritið Krummaskuð eftir og í leikstjóm Guðjóns Sigvaldasonar i Frumleikhús- inu í Keflavík á morgun. Leikritið, sem er gamanleikrit og höfðar til allrar fjöl- skyldunar, fjallar um daglegt líf ibú- anna i bænum Krummaskuði og hvern- ig þeir bregðast við þegar „nýbúar" úr höftiðborginni birtast. Frá því Frum- leikhúsiö var tekið í notkun hefur verið mikið og öflugt unglingastarf hjá Leikfé- lagi Keflavíkur og koma flestir leikar- amir í Krummaskuði úr unglingadeild- inni. Krummaskuð er önnur sýning fél- agsins á þessu leikári en félagið sýndi leikgerð þjóðsögunar um Rauðhöfða á Ljósanótt í ReyKjanesbæ í september. Uppselt er á frumsýningu Krumma- skuðs en önnur sýning verður sunnu- daginn 12 nðvember kl. 20.00. Sunnlenskt handverk dv, suourlandT- Handverksfólk á Suðurlandi verður með handverk sitt til sýnis og sölu i fé- lagsheimilinu Stað á Eyrarbakka næstkomandi sunnudag, 12. nóvem- ber, frá klukkan 13-18. Handverksfólkið verður með margt fallegra muna á sýningunni, en það er líka tilhlýðilegt að handverksfólk af Suöurlandi komi meö hluti sína á Eyr- arbakka, hinn foma verslunarstað Sunnlendinga. Þangað komu jú sunn- anmenn um aldir og höndluöu með vöru sína við kaupmenn og hvem annan. Þá munu 10. bekkingar bamaskól- ans á Eyrarbakka og Stokkseyri veröa með kaffisölu fyrir gesti til styrktar ferðasjóði sínum. -NH má geta, að félagið er í Evrópusam- tökum rottu- og músavinafélaga, en lögheimili þess er í Þýskalandi. -EH Alltaf skrefi framar Markaðstorg NOTAÐRA VINNUVELA OG LYFTARA Eigum úrval NOTAÐARA VINNUVÉLA, LYFTARA OG VÖRUBÍLA VlNSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN OKKAR OG FÁIÐ SENDAN SÖLULISTA EÐA KOMIÐ í HEIMSÓKN OG SKOÐIÐ ÞAÐ SEM í BOÐI ER VÉLAR& ÞJéNUSTAHF Þekktir fyrir þjónustu JArnhAlsi 2 ■ iio Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is ÓsEYRI lA ■ 603 AKUREYRI ■ SÍMI: 461-4040 ■ FaX: 461-4044 Hella, pakkhús ■ 850 Hella ■ SÍMI: 487-5887 ■ Fax: 487-5833
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.