Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 49
57 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 33 V ■ Fréttir Reykhólahreppur er þokkalega stæöur: Ráðherra þrýstir á sameiningu DV-MYND DANÍEL V. ÓLAFSSON. Upp meö Ijósin! Ólafur Norðfjörð Elíasson og Guðmundur Freyr Gunnarsson vinna hér viö að koma upp jólaskreytingum sem setja munu svip á miðbæinn næstu tvo mán- uöina eða svo. Hafnarfjörður: Kveikt á jólaljósunum PV, REYKHÖLAHREPPI: Sveitarsjóöur Reykhólahrepps er þokkalega stæður og getur nokkurn veginn staðinn við sinn rekstur, að sögn Jónu Valgerðar Kristjánsdóttur, oddvita Reyk- hólahrepps. En Páll Pétursson fé- lagsmálaráðherra þrýstir á um ------7----------------- IJrval góður ferðafélagi — til fróðleiks og skemmtunar á ferðalagi eða bara heima í sófa sameiningu við nágrannasveitar- félögin. “Það hvílir ennþá á okkur stór skuldabaggi vegna hjúkrunar- heimilisins Barmahlíðar og sá skuldabaggi hefur ekki fengið neina úrlausn," segir Jóna. Nefnd á vegum félagmálaráðuneytisins sem fjallaði um fjármál Reykhóla- hrepps skilaði af sér í ágúst. “Ráðuneytið hvetur til að við ljúkum sameiningarviðræðum við Saurbæjarhrepp og Dalabyggð og þeir eru tilbúnir að jafna skulda- stöðuna þannig að nýtt sveitarfé- lag sé í stakk búið að sinna sínum lögboðnu hlutverkum. Félags- málaráðherra er þvi að þrýsta á sameiningu og segir að við fáum enga úrslausn nema að við ljúkum þeim viðræðum," segir Jóna Val- gerður. En sveitarfélagið hefur verið í framkvæmdum. „Við höfum unn- ið að endurbyggingu á vatnsveitu í Króksfjaröarnes og höfum keypt nýuppgerðan slökkvibíl frá Þýska- landi fyrir 5 milljónir króna. Við vorum með gamlan bíl sem þjón- aði ekki hlutverki sinu, slíkur bíll verður að hafa drif á öllum hjól- um. Sá gamli var nánast óökufær ef það gerði einhvern snjó að ráði og auk þess var ýmis búnaður í honum það dýr í viðhaldi að það borgaði sig ekki fyrir okkur að reyna að gera hann út. Við gátum reyndar selt bílinn til Hornafjarð- ar, þar sem þeir ætla að nota hann í kringum flugvöllinn," sagði Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. -DVÓ DV HAFNARFIRDI" Starfsmenn garðyrkjudeildar og áhaldahúss í Hafnarfirði unnu að skammdegisskreytingum við Strandgötuna. Þeir Ólafur Norðfjörð Elíasson og Guðmundur Freyr Gunnarsson unnu hörðum höndum við það að yfirfara ljósaseríur sem settar hafa verið upp í trjánum við Strandgötuna. Þessar skreytingar lífga óneitanlega upp á miðbæinn nú þegar skammdegið er gengið í garð. Ljósin voru tendruð í gær, föstudag. -DVÓ RAÐAUGLYSINGAR DV 550 5000 Sunnuvegur Blaðberar óskast J eftirtalin hverfi: Kópavogur Birkigrund Furugrund Reykjavík Sörlaskjól Laugarásvegur Faxaskjól Neshagi Melhagi Njálsgata Grettisgata Vitastígur Flókagata Háteigsvegur Háaleitisbraut Stigahlíð Brekkuhvarf Dimmuhvarf Vatnsendablett Garðabær Hegranes Blikanes Haukanes Mávanes Hörgatún Faxatún é i Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. ► | Upplýsingar í síma 550 5000 Upplýsingar í síma 898 6396. Til sölu: M. Benz 230E, árgerð 1990 ekinn 180.000. Dökkblár, sjálfskiptur, ABS, sóllúga, 17“ sumardekk á álfelgum, 15" vetrardekk á álfelgum, geislaspilari. Toppeintak, mjög vel farinn. Verð aðeins 850.000. UTBOÐ F. h. Sorpeyðingarstöðvar höfuðborgarsvæðisins er óskað eftir tilboðum í leigu og losun á sorpgámum endurvinnslustöðvanna á Ánanaustum, Sævarhöfða og Jafnarseli. Leyfílegt er að bjóða [ hverja stöð fyrir sig. Samningstími 4 ár. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 19. desember 2000 kl. 14.00 á sama stað. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. SHS 140/0 SORPEYÐING HÚFUDBORGARSVÆÐiSINS bs INNKAUPASTOFNUN IREYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - 101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is UTBOÐ Fh. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald pípulagna í 10 leikskólum. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: 28. nóvember 2000 kl. 11.00 á sama stað. BGD 143/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald pípulagna í 15 leikskólum. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: 29. nóvember 2000 kl. 11.00 á sama stað. BGD 144/0 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald pípulagna í 7 þjónustumiðstövum aldraðra. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: 30. nóvember 2000 kl. 11.00 á sama stað. BGD 145/0 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is Vertu klár fyrir framtíðina Innritun á vorönn 2001 Umsóknir ásamt gögnurn um fyrra nám verða að berast skritstofu skólans fyrir l. desember n.k. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem haíá smndað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo rniklu leyti sem það fellur að námi í Vélskóla íslands. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskóla. Námið er byggt upp sem þrepanám með stighækkandi réttindum. 1. stig vélavörður.__l-2 námsannir 2. stig vélstjóri....4 námsannir 3..stig vélstjóri................7 námsannir 4. stig vélffæðingur._10 námsannir Vélfræðinám er sveigjanlegt, spennandi nám sem opnar þér fjölbreytta möguleika í atvinnulífmu. Menntunin veitir aðgang að háskólanámi og greiðir leið að marg- víslegum vel launuðum störfum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans kl. 8:00-16:00 alla virka daga. Sími: 351-9755, fttx: 552-3760 Frekari upplýsingar má finna á heimasíðunum www.velskoli.is og www.maskina.is Netfáng: vsi@ismennt.is VÉLSKÓLIÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.