Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 65
73 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera Afmælisbörn Calista 36 ára Bandaríska sjónvarpsleikkonan Calista Flockhart er afmælisbarn dagsins. Calista hefur hreint og beint slegið í gegn í bandarísku gam- anþáttunum Ally McBeal þar sem hún fer með titúhlutverkið. Calista mun vera orðin 36 ára. David 34 ára David Schwimmer heldur upp á afmælið sitt á morgun en þá verður hann 34 ára. Schwimmer er mörgum íslenskum sjónvarpsáhorfenum að góðu kunnur fyrir frábæra túlkun sína á Ross Geller í bandariskun gamanþáttunum Friends. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudagirm 12. nóvember og mánudaginn 13. nóvembe Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.l: Spá sunnudagsins: Þér gengur allt í haginn og ekki er laust við að þú flnnir fyrir öfund í þinn garð. Láttu sem þú vitir ekki af því. Happatölur þínar eni 8,11 og 33. Spa mánudagsins: Þú skalt ekki treysta öllu sem þú heyrir, sumt af þvi gæti verið plat. Ástarmálin standa einkar vel og þú ert mjög hamingjusamur. Hrúturlnn (21. mars-19. anríll: Spá sunnudagsins: Eitthvað spennandi og mjög undarlegt gerist i dag. Þú skalt ekki láta álit þitt í ljós nema beðið verður sérstaklega um það. Spa manudagsins: Gerðu það sem þér flnnst réttast í mikilvægu máli en það þýðir ekki að þú eigir að hlusta á ráðlegging- ar annarra. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Spa sunnudagsins: Þér fmnst þú dáhtið einn í heiminum um þessar mundir. Þetta ástand var- ir ekki lengi þar sem þú kynnist mjög áhugaverðri persónu næstu daga. Spa manudagsins: Eigðu tíma fyrir sjálfan þig, þér veit- ir ekki af því eftir allt streðið undan- farið. Vinur þinn leitar hjálpar hjá þér. Kvöldið verður skemmtilegt. Llónlð (23. iúlí- 22. ágúst): Spa sunnudagsins: Nú er svo sannarlega óþarfl að láta sér leiðast, i það er svo mikið um að vera í kringum þig. Ferðalag er í und- irbúningi og þú hlakkar mjög til. Spa manudagsins: Ljúktu sem mestu af um morgun- inn því þú færð nóg um að hugsa í kvöld. Kannaðu allt vel áður en þú byrjar á einhverju nýju. Vogin (23. sept.-23. okt.): Spa sunnudagsms: Gamall vinur kemur í óvænta heimsókn síðari hluta dags og segir þér heldur en ekki undarlegar fréttir. Happatölur þínar eru 9,17 og 26. Grunur þinn í einhverju máli reynist réttur og nú er bara að hefjast handa við framkvæmdir sem lengi hafa beðið. Bogamaður (22, nóv.-21. des.l: Spa sunnudagsins: ' Láttu sem ekkert sé þó að einhverjir séu að finna að við þig. Það er ekkert annað en öfund yfir vel- gengni þinni sem býr þar að baki. Gerðu einungis það sem þér finnst réttast í sambandi við vinnuna. Haltu þig við hefðbundin verkefni í stað þess að reyna eitthvað nýtt. Fiskarnir (19. fehr.-20. mars>: Spa sunnudagsins: 1 Vinir þínir eru ekkert sérlega skemmtilegir við þig. Það gæti verið að þú þyrftir að vera dálítið skemmtilegri sjálfur. Spá mánudagslns: Gamlir vinir hittast og þú ert einn af þeim. Þú skemmtir þér konunglega þó að einhver leiðindi komi upp á í samkvæminu. Nautið (20. apríl-20. maí.l: Spa sunnudagsins: Þú ferð út að skemmta þér og kynnist einhverj- um sérstaklega spenn- andi. Ekki er ólíklegt að eitthvert framhald verði á þeim kynnum. Spá mánudagsins: Þú heldur þínu striki enda hentar þér best að vinna einn um þessar mundir. Láttu aðra eiga sig með sina sérvisku. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Spá sunnudagsins: Þú þarft að taka afstöðu í erfiðu máli. Ekki hika við að leita eftir aðstoð ef þér finnst þörf vera á heni. Vinur þinn endmgeldur þér greiða. Spá mánudagsins: Láttu kjaftasögur sem vind um eyru þjóta. Láttu öðrum eftir að kjamsa á óforum annarra. Reyndu heldur að hafa áhrif til góðs. Mevlan (23. ágúst-22. sept.l: Spa sunnudagsins: Þér finnst þú hafa allt \\ y* of mikið að gera. * Hvernig væri að reyna að virkja fleiri í starfið í stað þess að gera aUt sjálfur? Spa mánudagsins: Komdu þér að verki þar sem mik- ilvæg verkefni bíða þín. Best er að vera búinn að ljúka sem mestu af heföbundnum verkefhum áður. Sporðdreki 124. okt.-21. nóv.l: Spá sunnudagsins: Vertu sérstaklega að- i gætinn í öHu sem varð- ar peninga. Þú kynnist einhverjum sérstaklega skemmti- legum og áhugaverðum. Spá mánudagsins: Þér finnst þú eiga inni að sletta ær- lega úr klaufunum eftir erfiða töm undanfarið. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar. Stelneeltln (22. des.-19. ian.i: Spá sunnudagsins: Hjón og pör eiga sériega góðar stundir saman og huga að sameiginlegri framtíð. Það er svo ótal margt hægt að gera ef maður er hugmyndaríkur. Spá mánudagsins: Fjármálin era á uppleið og þér finnst bjartara fram undan en verið hefur lengi. Þú færð nýtt áhugamál. Happatölur þínar era 15, 20 og 30. Kalli og Villi í göngutúr Þráinn Karlsson og Aöalsteinn Bergdal leika skemmtikraftana, Akureyri: Gleðigjöfun- um vel tekið Leikfélag Akureyrar sýnir um þess- ar mundir gamanleikritið Gleðigjaf- ana eftir Neil Simon. Sýningin hefur fengið góða gagnrýni og viðtökur áhorfenda hafa einnig verið góðar. Leikritið, sem fjallar um tvo aldna heiðursmenn, skemmtikrafta sem ver- ið er að reyna fá saman á ný eftir ára- langt hlé, hefur vakið mikla kátínu hjá ungum sem öldnum. Á morgun ætlar leikfélagið að bjóða upp á fjöl- skyldusýningu kl. 15.00. Boðið er uppá tvo miða á verði eins, aðeins á þessa sýningu. Það eru Þráinn Karlsson og Aðalsteinn Bergdal sem leika skemmtikraftana, Skúli Gautason leikur umboðsmanninn sem er að reyna að koma þeim saman. Meðal annarra leikara eru Sunna Borg, Jón- steinn Aðalsteinsson, Tinna Smára- dóttir o.fl. Dómkirkjan: Unglinga- kórar Tónleikar unglingakóra verða í Dómkirkjunni á morgun þegar Ung- lingakór Selfosskirkju og Drengja- kór Laugarneskirkju halda sameig- inlega tónleika. Tónleikarnir, sem hefjast klukkan 17, eru liður í tón- listardögum Dómkirkjunnar sem nú standa yfir. Unglingakór Selfosskirkju skipa 33 stúlkur á aldrinum 13-19 ára. Margrét Bóasdóttir hefur verið stjórnandi Unglingakórsins frá haustinu 1997 og hefur hún m.a. lagt sérstaka áherslu á raddþjálfun og söngkennslu kórfélaga. Kórinn held- ur sjálfstæða tónleika og hefur farið í tónleikaferðir, bæði innanlands og utan. Á efnisskrá kórsins nú eru Drengjakór Laugarnesklrkju Annar tveggja kóra sem syngja i Dómkirkjunni. m.a verk fyrir kór og orgel eftir Tryggva Baldvinsson, Johannes Brahms og Gabriel Fauré en einnig sálmalög og útsetningar eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elínu Gunnlaugs- dóttur og Hjálmar H. Ragnarsson. Drengjakór Laugameskirkju er 10 ára um þessar mundir. Kórinn skipa í dag 35 drengir á aldrinum 7-14 ára auk deildar eldri félaga sem skipa 9 ungir menn á aldrinum 16-22 ára. Friðrik S. Kristinsson hefur verið stjómandi kórsins und- anfarin 6 ár. Kórinn heldur bæði jólatónleika og vortónleika og hefurí ferðast til Bandaríkjanna, Skandin- avíu, Englands og síðastliðið sumar var farið til Austurríkis. Á tónleik- unum nú flytur kórinn lög eftir G. Fauré, Mozart, E. Elgar, Þorkel Sig- urbjörnsson og fleiri. Píanóleikari er sem fyrr Peter Máté. Einsöngvari með kórnum er Tryggvi Valdimars- son sópran. Todmobile. Veröur á faraldsfæti næstu vikurnar. Tón- leika- ferð Tod- mobile út er komin tvöföld geislaplata sem ber nafnið Todmobile-Best. Eins og nafniö gefur til kynna er hér á ferðinni safnplata með öllum vinsælustu lögum Todmobile en platan geymir 31 lag sem spanna all- an feril hljómsveitarinnar frá fyrsta laginu, Sameiginlegt, sem kom út 1988, og allt til tveggja nýrra laga sem eru frumútgefin á þessari safn- skifu. Todmobile hyggur á tónleika- ferð kringum landið í tilefni út- komu plötunnar. Tónleikaferðir sem þessar eru nánast að leggjast af sökum kostnaðar og er Todmobile ein af fáum sveitum á landinu sem fara í tónleikaferð af þessari stærð- argráðu. Rás 2 verður með í för og fylgist með öllu því sem fram fer og hljóðritar meðal annars tónleikana í íslensku óperunni. Forskot verður tekið á sæluna þegar hljómsveitin leikur á dansleik ásamt Á móti sól á Selfossi í kvöld. Sjálf tónleikaferðin hefst á Egils- stöðum á þriðjudagskvöld. Þaðan verður farið til Húsavíkur á mið- vikudag og Akureyrar á fimmtudag. ...bráðsmellnar smásögur" Súsanna Svavarsdóttir/Mbl „Persónurnar eru af holdi og blóði og því hafa sögurnar erótískan blæ" SS/Mbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.