Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 DV 35 Helgarblað Þessi kjörgripur er, eftir bestu vitund manna. hinn eini sanni konungsflygill. Sá sem situr við fiygilinn er Davíö Pittyngri en faðir hans David Pitt hefur átt flygiiinn í 23 ár. „Siguröur Kristinsson Hallssonar hefur séð um að stilla flygilinn síð- ustu árin og hann og fleiri tónlistar- menn eru sammála um að þetta sé kjörgripur," sagði David i tölvupósti sem hann sendi DV um þetta mál. Á fund flygilsins Það var einmitt Sigurður Kristins- son sem fór ásamt blaðamanni DV og ljósmyndara á vettvang til að rann- saka flygilinn. í ljós kom að hér er um að ræða flygil af gerðinni Th. Steinweg Nachfolger sem er fram- leiddur í Braunschweig í Þýskalandi hjá framleiðandanum Grotrian Steinweg. Þar hafa verið framleiddir flyglar frá árinu 1835 en einn píanó- smiður úr þessari fjölskyldu flutti til Ameríku, breytti nafni sínu lítillega og stofnaði 1853 Steinway&Sons verk- smiðjurnar sem í dag eru meðal þekktustu píanóframleiðenda heims- ins. Sigurður segir að flygillinn sé í ágætu lagi og bendir á sérlega fagra hörpu hans, útskorna fætur og sitt- hvað fleira í frágangi hans sem ber handbragði og alúð smiðanna fagurt vitni og löng og hættuleg vegferð þessa hljóðfæris hefur ekki náð að spilla. Samkvæmt framleiðslunúmeri, sem finnst eftir nokkra leit í innvið- um flygflsins, hefur hann verið lík- lega verið framleiddur árið 1906. Það fellur nokkuð vel að þeirri brota- kenndu sögu sem fylgir þessu örlítið snjáöa en virðulega hijóðfæri. Leið þessa flygils hefur legið um landið þvert og endilangt frá Reykja- vík til Stykkishólms, Laugarvatns, Norðfjarðar og aftur til Reykjavíkur. Hirðuleysi, húsbrunar, vatns- skemmdir og útivistir hafa þrátt fyrir ailt ekki náð að eyðileggja hann held- ur gætt hann ákveðinni hrífandi reynslu sem hann ber með sér. Þarna stendur brot af íslenskri tónlistar- sögu samankomið í einum flygli. -PÁÁ Það er margt sem getur hent viðkvæm hljóðfæri á langri leið. Einhvern tímann á sjöunda áratugnum sprakk harpan i flyglinum og þá- verandi eigandi fékk laghenta smiði í Vélsmiðjunni Sindra til þess að sjóða í sprunguna og klemma hana saman. Flygillinn ber þess merki æ síðan. Magnarar frá 9.900 kr. Gítarinn ehf. Laugavegi 45, sími 552-2125 og 895-9376. Rafmagnsgítar, magnari m/effekt, ól og snúra. Áður 40.400 kr. Nú 27.900 kr. Kassagítarar frá 7.900 kr. Trommusett A_A m/diskum + kjuðum, 45.900, Ragnar Björnsson ehf. Dalshrauni 6, Hafharflrði, sími 555 0397, fax 565 1740 .. Gæðarúm á verði . . 2000* Flogið frá Keflavík á fimmtudagsmorgni - gist í 3 nætur og komið heim á sunnudagskvöldi Verð frá: 33.900 Miðað við gistingu í tveggja manna herbergi á Holiday Inn VESTFMR8AL0P ftÍOflSOIfíIOffl fllpplýsingar og bókanir í síma: 562-9950 Þessa helgi er sérstaklega mikið um að vera (borginni. Þá er haldin árleg jólaskrúðganga, sem er sú stærsta austan Montreal, með um 40 þús. þátttakendum. Lúðrasveitir og jólasveinar ganga fylktu liði um miðbæinn I fylgd skreyttra vagna og sama dag er haldinn handverksmarkaður með jólavarning. Sannkölluð hátíðarstemning! Þá er einnig haldin á St lohn's Memorial Stadium, kanadiska sjávarútvegssýningin MARINE 2000 þar sem um 100 kanadísk fyrirtæki kynna vörur sína og þjónustu. Munið hópafsláttinn og bókið tímanlega því fyrri ferðin seldist upp. Flogið verður með Atlanta og tekur flugið um 3 klst. Gisting á Holiday Inn (★★★) og Hotel Newfoundland (★★★★). (slensk fararstjórn og skoðunarferðir um sögufræga staði. ■Sfj) uyiv aiMtíl j onav 1 ansrt Mxtiv isruABOiroa voIbh . ÍÚV iíltiJÍ lííUÍ ii IJIJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.