Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 40
.44 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 Tilvera i ----------------------------- ,Ein jól Það er víða teflt, nú stendur yfir seinna heimsmeistaraeinvígið í skák á þessu ári og verða varla fleiri úr þessu. Gary Kasparov titl- ar sig nú sem stigahæsti skákmað- ur heims á heimasíðu sinni og það er vissulega rétt hjá honum. Hann hefur ekkert teflt síðan hann tap- aði einvígi sínu í London við Kramnik, vonandi að hann hafi ekki tekið Fischer-sóttina eða smit- ast af nautgripaveikinni. Nei, án alls gamans, strax í janúar tefla Anand, Kasparov, Kramnik og ! rShirov á sama skákmótinu í Wijk aan Zee í Hollandi og þá komumst I við skákáhugamenn að því vænt- » anlega hver sé bestur af þeim fjór- I um. Anand vann 2. einvígiskákina í aðeins 6 skáka einvíginu í íran, t það er svo mikill hraði á öllu nú til i dags. Nú tekur aðeins ein jól að tefla einvígi um heimsmeistaratitil í skák, 1972 tók það á þriðja mánuð og 21 skák að ljúka bara einvíginu, svo ekki sé minnst á allt sem gekk á, á undan og eftir. Skákin var , ákaflega skemmtileg og spennandi og Shirov missti sennilega naum- f lega afjafntefli. Allavega sé ég ekki | • betur. Lítum á skákina. ! Hvítt: Vishwanathan Anand (2762) \ Svart: Alexei Shirov (2746) Spánski leikurinn Teheran, íran. 21.12. 2000 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bc2 d5!? í undanúrslitunum lék Michael Adams hér 7. d6 sem að sjálfsögöu hentar ekki Alexei Shirov. Nei, DV Heimsmeistaraeinvígi FIDE í íran: nægja í heimsmeistaraeinvígi 17. - Had8?! Fer út í endatafl með peði undir. Skiptamunsfórnin eftir 17. Rxc3!? 18. bxc3 Hxe3 19. Dd4! Bxf3 20. Dxe3 Bxd5 21. Hfdl Dxc6 22. Dd4 Bc4 23. Dd8+ De8 24. Dxc7 er ekki svo galin. En ég er víst ekki að tefla um neinn heimsmeist- aratitil enn. Heimsmeistarakeppni öðlinga bíður! 18. Hxa6 Rxc3 19. bxc3 Dxd5 20. Dxd5 Hxd5 21. Rd4 g6 22. Hf4 Bf5 23. Ha7 Hxe3 24. c4 Hc5 25. Hxc7 He4 26. Hxe4 Bxe4 27. He7 Bf5 28. c7. hann vill fórna peði. í þessari stöðu hefur verið leikið 8. d4 en Anand lumar á nýjung sem hann var fljót- ur að leika. Shirov féll í þunga þanka í næstu leikjum 8. a4!? dxe4 9. axb5 Bg4. Heilagur Þorlákur. Hvað er að gerast hér? Því ekki 9. exf3? Vegna þess að þá kemur 11. Dxf3! og hvít- ur leppar riddarana svörtu á óvenjulegan hátt. Eftir 11. e4 12. Bxe4 Re5 13. De2 er svartur í vanda og þessa stöðu hefur Anand örugg- lega skoðað vel áður en skákin hófst. 10. Bxe4! Rxe4 11. bxc6 0-0 12. d4 exd4 13. cxd4 Bb6. Hvítur hefur haft peð upp úr krafsinu. Flestir snillinganna á vefnum álitu að staöa hvíts væri unnin hér, sælu peði meira og tækni Anands er víð- fræg í betri stöðum. Hann sagði áður en hann hélt frá Indlandi til að tefla einvígið í Teheran að að vinna þessa keppni væri svipað og að synda yfir breiða á fulla af krókódíl- um og komast óskaddaður yfir. Þá vitum við það. 14. Rc3 He8 15. Be3 Dd6 16. d5 Bxe3 17. fxe3. Sævar Bjarnason skrifar um skák Leikirnir á milli stöðumyndanna eru allir meira og minna þvingaðir! Shirov berst um á hæl og hnakka, eins og særður krókódíll. Fetar ein- stigið en hér verður honum á í Þor- láksmessunni. Ég sé ekkert nema jafntefli eftir 28. - Kg7! Eftir 29. Rxf5+ gxf5 getur hrókurinn ekki valdað c4-peðið og eftir 29. Rb5 KfB er allt í sómanum. Það verður spennandi að sjá hvað Kasparov segir við þessu! Ég bið spenntur. Og ef venjulegir meðaljónar sjá eitt- hvað athugavert við þessar kenn- ingar mínar verður maður bara að taka því! 28. - Kf8?? 29. Rxf5 gxf5 30. Hd7 Kg7 31. Hd4 Hxc7 32. Kf2 KfB 33. Ke3 Ke6. Þessi staða er lík- lega töpuð, en það er engin ástæða til aö gefast upp. Það hafa margir þokkalegir skákmenn klúðrað svona stööum. 34. g3 f6 35. Kd3 Ha7 36. Kc3 Ke5 37. Hh4 Hb7 38. Hf4 Hbl 39. Hf2 Hcl+ 40. Kb4 Ke6 41. Kb5 Kd6. Nú falla þau öU, svörtu peðin. En það eru samt tæknileg vandamál í stöðunni. En það kemur fáum á óvart að Anand reyndist vandanum vaxinn! 42. Hxf5 Hbl+ 43. Ka4 Hb2 44. Hxf6+ Kc5 45. Hh6 Kxc4 46. Hh4+ Kd5 47. Hxh7 Ke5 48. Ka3 Hb8 49. Hh5+ Kf6 50. Hh4 Kg5 51. Hb4 Hh8 52. h4+ Kh5 53. Hb5+ Kh6 54. g4 He8 55. Hb4 Kg6 56. Hb6+ Kf7 57. Hb7+ Ke6 58. Hh7 Hb8 59. g5 Kf5 60. Hh6 Ke5 61. h5 Kf5 62. g6 Kf6 63. Hh7 Hg8 64. Kb3 1-0. Jólaskákþrautir Það verða víst að vera jólaskák- þrautir með hangiketinu. Hér koma tvær stöður. Hvítur á leik og mátar í 3. leik. Hvítur á leik og mátar í 3. leik. Gleðileg skákjól! '4^-44 oóÁuw /<rJtdymi)jmuj/7 O///7f Jíl 7f//(U/(’<J J'(7 J (>/(7 , (7 JrS 0(7 /jr7()(7Jr Cj. /^ti/í/u /n /<júo/j(/r 77//J7 // // /• / / kr JJJjy7(J(77/7(7 (7 (7Jr7/777 1. verðlaun i jólakortasamkeppni DV: íris ösp Traustadóttír, 10 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.