Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 Helgarblað I>V Æ sér gjöf til gjalda - hvað þýða jólagjafirnar í raun og veru Allar gjafir fela í sér merkingu og eru jólagjaf- ir þar alls ekki undan- skildar. Þótt við teljum okkur vera að velja ná- kvœmlega það sem við- takandann langar til að fá, eftir okkar bestu vit- und, þá er einnig alltaf undirliggjandi ákveðin merking í jólagjöfinni. Með henni erum við að senda skilaboð til viðtak- andans meðvitað eða ómeðvitað. Við tjáum ást, vináttu, umhyggju og virðingu með því sem við gefum. Blóðþrýstingsmælir handa aldraðri frænku tjáir umhyggju fyrir heilsu- fari hennar meðan heimspekirit myndi votta vitsmunum hennar virðingu en sælgætisbaukur væri dæmi um vanhugsaða jólagjöf og fæli þannig í sér skilaboð um kæru- leysi og stress. Litum aðeins nánar á nokkrar vinsælar jólagjafir og hvernig ber að túlka boðskap þeirra á besta og versta veg. Nokkrar jólagjafir Ævisaga Steingríms Hermanns- sonar Besta merking: Mér finnst þú líka vera leiðtogi. Versta merking: Ég trúi þér ekki heldur. Gula húsið eftir Gyrði Elíasson Besta merking: Ég gef þér þetta af því þú ert svo gáfaður. Versta merking: Ég hef aldrei botnað neitt í þér heldur. Gyt'dir Elíasson Gula húsiö " ’ ’ is t Einn á ísnum eftir Harald Örn Ólafsson Besta merking: Þú ert hetja Versta merking: Mér finnst þú tilgangs- laus. Heimur vínsins eftir Stein- grím Sigurgeirsson Besta merking: Þú hefur svo mikið vit á vínum. Versta merking: Hættu aö drekka vodka í kók með matnum. Elskaöu sjálfan þig. Besta merking: Elskaðu sjálfan þig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.