Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 46
 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 Ættfræði DV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson jcli 23. dcscmbcr y Sjötugur 90 ára Jf* Geirlaug Guömundsdóttir. albraut 23, Reykjavík. Hún mun taka á móti gestum í dag, milli kl. 16.00 og 20.00 á heimili frænku sinnar, Sigurborgar Valdimars- dóttur, og eiginmanns hennar, Jóns Ólafssonar, aö Rauöageröi 49, Reykja- vík. Hún vonast til aö sem flestir vinir og ættingfar sjái sér fært aö gleöjast meö henni á þessum tímamótum. Margrét Hannesdóttir, Klausturhólum 1, Kirkjubæjarklaustri. 85 árg Kristbjörg Asgeirsdóttir, Hlíöarvegi 45, Siglufiröi. 80 ára Guðlaug Kristj. Guölaugsdóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfiröi. Halldór B. Ólason, Framnesvegi 62, Reykjavík. Haukur Gíslason, Stóru-Reykjum, Selfossi. Haukur Hafstaö, Hávík, Sauðárkróki. Ulrich Vilhjálmur Marth, Sandhólaferju, Hellu. 75 ára Alfreö Hallgrímsson, Lambanesreykjum, Fljótum. Herdís Björnsdóttir, Varmalæk 1, Varmahlíð. Ingi Þór Ingimarsson, ■Oálksstööum, Akureyri. Jóhannes Friörik Hansen Ægisstíg 1, Sauðárkróki. 0 ára l.ristín Hermundsdóttir, Álftamýri 23, Reykjavík. I.oftur Jóhannesson, Brekkustíg 14, ReykjaVík. Valdimar Eiríksson, Heiðarvegi 25b, Reyðarfiröi. 80 ára Halldór Jóel Ingvason, • Asabraut 2, Grindavík. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Brautarlandi 4, Reykjavik. Ómar Vagnsson, Baughóli 8, Húsavík. 50 ára Brynja Marteinsdóttir, Sogavegi 96, Reykjavík. Ester Markúsdóttir, Tangagötu 7, Stykkishólmi. Friörik Vagn Guöjónsson, Dalsgeröi 4a, Akureyri. Guölaug E. Jónatansdóttir, Undirhlíð 18, Selfossi. Kristbjörg Siguröardóttir, Auðbrekku 5, Húsavík. Lovísa Sveinsdóttir, Varmalæk 1, Varmahlíð. Perla María Jónsdóttir, Lækjasmára 96, Kópavogi. Ragnheiöur Marteinsdóttir, Sefgörðum 10, Seltjarnarnesi. Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Grundartúni 14, Akranesi. Siguröur Hermannsson, Aöalgötu 2, Blönduósi. Þuríður Ingólfsdóttir, Fannafold 32, Reykjavík. 40 ára Einar Birgir Einarsson, Hrauntúni 8, Vestmannaeyjum. Guðmundur Örn Jóhannsson, Brautarholti 4, Reykjavík. Helena Árnadóttir, Dverghamri 19, Vestmannaeyjum. Hulda Hafsteinsdóttir, Bakkavegi 29, Hnífsdal. Jón Grétar Hafsteinsson, Brekkulæk 6, Reykjavík. Kristinn A. Kristinsson, Kambahrauni 32, Hverageröi. Kristín Jónsdóttir, Laugarnesvegi 92, Reykjavík. Trausti Rúnar Traustason, Álfholti 48, Hafnarfirði. Andlát Jófríöur Björnsdóttir, Hólavegi 17, Sauöárkróki, er látin. Kristín Karitas Þóröardóttir, Ósabakka %1, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi miðvikud. 20.12. Jaröarförin veröur auglýst síðar. Margrét Kjartansdóttir, Laugavegi 159a, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans miðvikud. 20.12. m Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur Guðmundur Þorsteinsson dóm- prófastur, Glæsibæ 7, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Steinnesi í Sveinsstaðahreppi í Austur-Húna- vatnssýslu og ólst þar upp. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá MA 1952, guðfræðiprófi frá HÍ 1956, stundaði framhaldsnám í kirkju- og klaustrasögu við Árósa- háskóla 1964-65 og kynnti sér æsku- lýðsstarfsemi í Gautaborg 1972. Guðmundur var sóknarprestur á Hvanneyri í Borgarfirði 1956-70 og stundaði jafnframt búrekstur á Staðarhóli á Hvanneyri samhliða prestskap, hefur verið sóknarprest- ur í Árbæjarprestakalli frá 1970, var skipaður dómprófastur í Reykjavík- urprófastsdæmi 1989 og er prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra frá 1991. Guðmundur var prófdómari við Samvinnuskólann á Bifröst 1956-71, við Kleppsjárnsreykjaskóla og landspróf Gagnfræðaskólans í Borg- arnesi, farkennari við Barnaskóla Andakílshrepps 1958-61, stunda- kennari við Bændaskólann á Hvanneyri 1962-70, kennari við Ár- bæjarskóla í Reykjavík 1971-73 og stundakennari við Laugalækjar- skóla í Reykjavík 1975-81. Guðmundur sat í hreppsnefnd Andakílshrepps um árabil, í skatta- og sáttanefnd Andakílshrepps, í skólanefnd Kleppjárnsreykjaskóla- hverfis og formaður hennar í nokk- ur ár, í stjórn Kirkjukórasambands Borgarfjarðarprófastsdæmis, í stjórn Norræna félagsins í Borgar- firði, hefur verið trúnaðarmaður við samræmd próf í Laugarlækjar- skóla, í uppeldis- og menntamála- nefnd Þjóökirkjunnar 1968-78, í stjóm Prestafélags íslands 1980-86 og formaður þess 1983-86, formaður héraðsnefndar Reykjavikurprófasts- dæmis eystra frá 1989, formaður Kirkjubyggingasjóðs Reykjavikur frá 1989, formaður stjórnar starfs- sjóðs Safnaðarhjálpar í Reykjavík- urprófastsdæmum frá 1989, i utan- ríkisnefnd Þjóðkirkjunnar 1991-98, í stjórn Leikmannaskóla Þjóðkirkj- unnar 1993-98 og formaður Prófasta- Sextugur félags Islands 1995-99. Guðmundur er höfundur að Drög- um að sögu Þingeyrarklausturs og samdi bókarkaflana Sjö hugvekjur í Kristnar hugvekjur I, útg. 1980, og Þankabrot úr Þingeyrarklaustri í Afmælisrit Magnúsar Más Lárus- sonar. Þá hefur hann skrifað grein- ar í tímarit. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 21.6. 1953 Ástu Bjarnadóttur, f. 7.6. 1930, sjúkraliða. Hún er dóttir Bjarna Bjarnasonar, f. 24.1. 1900, d. 25.5. 1961, kennara við Austurbæjarskól- ann í Reykjavík, og k.h., Elísabetar Helgadóttur, f. 26.11. 1898, d. 1.11. 1982, handavinnukennara. Böm Guðmundar og Ástu eru Bjarni, f. 6.11. 1954, byggingaverk- fræðingur; Ólína, f. 13.6.1957, skurð- hjúkrunarkona í Reykjavík, gift Halldóri Kristjáni Júlíussyni, f. 2.12. 1948, Ph.D., og dr. í sálfræði og eru dætur þeirra Ástríður, Þórhildur og Ragnheiður; Elisabet Hanna, f. 17.5. 1961, viðskiptafræðingur, var gift Gunnlaugi Þór Kristfinnssyni, f. 13.8. 1955, lögreglumanni en þau skildu og eru börn þeirra Kristfmn- ur og Ásta, er sambýlismaður Elísa- betar Hönnu er Skúli Hartmanns- son, f. 21.4. 1953, sölumaður; Sigur- laug, f. 16.2. 1967, læknir í sérfræði- námi í röntgenlækningum í Ósló, gift Martin Derek Sökjer-Petersen, f. 20.5. 1966, röntgenlækni og eru syn- ir þeirra Guðmundur og Gunnar; Þorsteinn Björn, f. 2.6. 1969, d. 11.6. 1969. Systkini Guðmundar eru Ásgerð- ur, f. 3.4. 1923, fyrrv. bankagjald- keri, búsett í Reykjavík; Gísli Ás- geir, f. 28.3.1937, sérfræðingur í geð- lækningum, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Guðmundar voru Þor- steinn Björn Gíslason, f. 26.6. 1897, d. 8.6. 1980, prestur og prófastur í Steinnesi, og k.h., Ólína Soffia Bene- diktsdóttir, f. 2.11. 1899, d. 26.2. 1996, húsmóðir. Ætt Þorsteinn var sonur Gísla, b. í Koti í Vatnsdal, Guðlaugssonar, b. á Marðamúpi, Guðlaugssonar, b. á Brandaskarði, Guðlaugssonar, ætt- Júlíus Thorarensen verslunarstjóri Júlíus Thorarensen verslunar- stjóri, Veghúsum 31 Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferíll Júlíus fæddist á Akureyri og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann lærði loðbandsvinnslu í þrjú ár hjá Stephanus Offermann. Júlíus hóf störf hjá ullarverk- smiðjunni Gefjun á Akureyri aðeins íjórtán ára og starfaði þar samfellt til ársins 1986 eða i þrjátíu og tvö ár, fyrst við öll almenn störf en varð verkstjóri í loðbandsdeild 1971 þar sem hann m.a. sá um allt viðhald og tækjakost deildarinnar. Júlíus flutti til Reykjavíkur 1986 og hóf þá störf hjá Efnaverksmiðj- unni Sjöfn þar sem hann var fyrst sölumaður en er nú verslunarstjóri þar. Júlíus starfar mikið að félagsmál- um. Hann hefur sótt mörg námskeið á vegum Samvinnuskólans í stjóm- unar- og félagsmálum. Hann sat í stjórn Starfsmannafélags verk- smiðja Sambandsins frá 1978-85 og var formaður þess frá 1980-85. Þá sat hann í stjórn Landssambands samvinnustarfsmanna frá 1983-84. Hann var formaður Bridgefélags Akureyrar frá 1983-84 og hefur starfað með Oddfellow-reglunni. Fjölskylda Júlíus kvæntist 1959 Margréti Emilsdóttur frá Siglufirði, nú látin. Júlíus og Margrét slitu samvistir. Börn þeirra eru Kolbrún, f. 12.12. 1958, húsmóðir á Akureyri, var gift Agli Stefánssyni múrarameistara sem er látinn og eignuðust þau þrjú börn, Lindu, Önnu, og Einar Inga; Hallgrímur, f. 4.3. 1961, matreiðslu- maður og sölumaður, búsettur í Kópavogi, en kona hans er Þrúður Gísladóttir og eru dætur þeirra Tinna og Lára; Valdimar Lárus, f. 2.12. 1962, starfsmaður hjá Fíladelf- íusöfnuðinum, og á hann tvö börn, Bryngeir og Ingólf Sigurð en sam- býliskona Valdimars er Sara Helga- dóttir; Magna Ósk, f. 23.8.1973, nemi við Viðskipta- og tölvuskóla íslands og starfsmaður hjá Lumex, maður hennar er Elmar Þorbergsson. Júlíus kvæntist 24.8. 1985 seinni konu sinni, Ástríði Sigvaldadóttur, f. 3.6. 1951, ráðningarfulltrúa. Þau slitu samvistum. Hún er dóttir Sig- valda Búa Bessasonar og Ásdísar Erlu Gunnarsdóttur Kaaber í Reykjavík. Júlíus á níu systkini. Þau eru Jakob, f. 21.7.1937, búsettur á Akur- eyri, var kvæntur Margréti Sigur- vinsdóttur sem er látin; Guðrún Ólína, f. 17.9. 1938, búsett á Akur eyri, var gift Hólmsteini Aðalgeirs syni sem er látinn; Soffia, f. 26.8 1942, búsett í Reykjavík, gift Kjart ani Tómassyni; Valdimar, f. 12.8, 1944, búsettur á Akureyri, kvæntur Hrafnhildi Eiríksdóttur; Leifur, 14.12.1945, búsettur í Ketlavík; Miri am, f. 11.5. 1950, búsett á Akureyri; Lára, f. 2.2. 1952, búsett á Flateyri, gift Þórði Jónssyni; Margrét, f. 20.9, 1953, búsett í Þorlákshöfn, gift Ægi föður Guðlaugsstaðaættar, Guð- laugssonar, afa Guðmundar Hlíðdal póst- og símamálastjóra. Móðir Gísla var Helga Bjarnadóttir, b. í Melrakkadal, Gíslasonar og Stein- unnar Magnúsdóttur. Móðir Stein- unnar var Þórdís Sveinsdóttir, b. á Grund, Oddssonar og Solveigar Jónsdóttur, ættfóður Eiðsstaðaætt- ar, Bjarnasonar, fóður Sigurðar, lángafa Sigurðar, afa Sigurðar Nor- dal. Móðurbróður Guðmundar er Guðmundur, pr. á Barði í Fljótum. Ólína var dóttir Benedikts, b. á Hrafnabjörgum í Svínadal, Helga- sonar, b. á Svínavatni, Benedikts- sonar, b. á Eiðsstöðum, bróður Ólafs, afa Kristjáns, langafa Axels Gíslasonar framkvæmdastjóra. Móðir Benedikts var Ingibjörg, syst- ir Þorgríms, langafa Brynhildar, ömmu Jóns L. Árnasonar stórmeist- ara. Ingibjörg var dóttir Arnórs, pr. á Bergsstöðum, Árnasonar, biskups á Hólum, Þórarinssonar. Móðir Ingibjargar var Margrét Björnsdótt- Hafberg; Halla, f. 26.6.1958, búsett á Flateyri, gift Sævari I. Péturssyni. Foreldrar Júlíusar voru Valdi- mar Thorarensen, f. 26.9. 1910, d. 9.10. 1974, verkamaður á Akureyri, og k.h.„ Lára Hallgrímsdóttir, f. 28.12. 1917, d. 20.1. 1973, húsmóðir. Ætt Valdimar var sonur Valdimars Thorarensen, málafærslumanns á Akureyri, bróður Jakobs Jens í Gjögri, fóður Jakobs Thorarensen skálds. Valdimar málafærslumaður var sonur Jakobs Thorarensen, kaupmanns á Reykjarfirði, Þórar- inssonar Thorarensen, verslunar- stjóra á Reykjarfirði, Stefánssonar, amtmanns á Mööruvöllum i Hörgár- dal, bróður Vigfúsar, sýslumanns á Hlíðarenda, fóður Bjama Thoraren- sen, skálds og amtmanns á Möðru- völlum. Stefán var sonur Þórarins, ir, pr. í Bólstaðarhlið, Jónssonar, íoður Elísabetar, langömmu Sveins Björnssonar forseta. Önnur dóttir Björns var Kristín, langamma Finn- boga, föður Vigdísar. Móðir Ólínu var Guðrún Ólafs- dóttir, b. á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal, Ólafssonar og Guðrúnar, systur Hannesar á Eiðsstöðum, föð- ur Guðmundar prófessors og Jóns, langafa Guðrúnar Agnarsdóttur læknis. Þriðji bróðir Guðrúnar var Páll, faðir Bjöms, alþm. á Löngu- mýri, og afi Páls Péturssonar félagsmálaráðherra. Guðrún var dóttir Guðmundar, alþm. á Guð- laugsstöðum, Arnljótssonar, b. á Guðlaugsstöðum, Illugasonar. Móð- ir Amljóts var Solveig Ólafsdóttir, b. á Höllustöðum, Bjömssonar, lög- sagnara á Guðlaugsstöðum, Þor- leifssonar, ættfóður Guðlaugsstaða- ættarinnar. Móðir Solveigar var El- ín Jónsdóttir, systir Solveigar frá Eiðsstöðum. Guðmundur verður að heiman á afmælisdaginn. sýslumanns á Grund í Eyjafirði og ættfoður Thorarensenættar, Jóns- sonar, og Sigríöar Stefánsdóttur, pr. á Höskuldsstöðum, Ólafssonar. Móðir Þórarins verslunarstjóra var Ragnheiður Vigfúsdóttir, sýslu- manns Schevings á Víðivöllum. Móðir Jakobs kaupmanns var Katrín, systir Péturs amtmanns, fóður Hannesar Hafsteins, skálds og ráðherra, afa Hannesar Hafstein sendiherra, og langafa Péturs Haf- stein hæstaréttardómara. Katrin var dóttir Jakobs Havsteen, kaup- manns á Hofsósi, Níelssonar, timb- ursmiðs við Hólminn í Kaupmanna- höfn, Jakobssonar. Móðir Katrínar var Maren Jóhannsdóttir Birch, beykis á Akureyri. Móðir Valdimars málafærslu- manns var Guðrún Óladóttir Viborg, b. í Ófeigsfirði, Jenssonar Olesen Viborg, beykis á Reykjar- firði frá Viborg á Jótlandi. Móðir Guðrúnar var Elísabet Guðmunds- dóttir, b. á Hafnarhólmi, Guð- mundssonar, og Elísabetar Magnús- dóttur, systur Guðrúnar, langömmu Guðmundar, afa Alfreds Jolson biskups. Guðrún var einnig móðir Jóhönnu, langömmu Sólveigar, móður Jóns Baldvins Hannibalsson- ar sendiherra og Amórs heimspek- ings. Móðir Valdimars verkamanns var Sofia Thorarensen, f. Jensen, dóttir J. Chr. Jensen, verslunar- manns á Akureyri. Lára var dóttir Hallgríms Júlíus- sonar, b. á Einarsstöðum í landi Munkaþverár og Sigurrósar Þor- leifsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.