Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 25
25 » Helgarblað Versta merking: Þú ert subba. Að gefa einhverjum fótanudd- tæki. Besta merking: Ég veit að þú ert svo þreytt eftir erfiða vinnu. Versta merking: Vatn og rafmagn eru hættuleg blanda. Að gefa einhverjum ilmvatn. Besta merking: Þú ilmar alltaf svo vel, ástin mín. Versta merking: Þú þarft að lykta betur. Að gefa einhverjum handklæði og sápu eða freyðibað og ilmolíu. Besta merking: Þú átt að dekra við þig því þú átt það skilið. Versta merking: Þú þarft sannar- lega að fara í bað. Að gefa einhverjum blóðþrýst- ingsmæli. Besta merking: Mér er annt um heilsu þína. Versta merking: Þú lítur út eins og þú sért að springa úr of háum blóðþrýstingi. Að gefa einhverjum ávexti. Besta merking: Þú borðar svo hollan mat og ert svo heilbrigður. Versta merking: Ég fann ekkert annað handa þér. Það er hægt að skjóta sig eftir- minnilega í fótinn ef maður hugsar ekki um gefandann áður en maður kaupir gjöfina heldur æðir um í blindni veifandi kreditkortinu. Þeir sem kaupa fyrst og hugsa svo lenda i svipuðum hremmingum og maður- inn sem gaf konunni sinni sams konar náttkjól og ilmvatn þrenn jól í röð. Gjafir geta líka verið alveg sérlega ósmekklegar í ljósi þess hver er viðtakandi án þess að það hafi verið ætlunin. Það er óheppi- legt að gefa mjög feitum einstaklingi hlaupaskó eða gefa þeim sem er hættur að reykja öskubakka eða gefa sykursýkisjúklingi konfekt. Það er slysalegt að gefa barni klúr- ar bækur, gefa blindum manni bílaryksugu eða gefa nýfráskildum konum eitthvað fyrir tvo. 4 Best er að forðast slysin með því að gefa engum neitt nema vita ná- kvæmlega hvaða vonir og þrár liggja að baki. Þá fer enginn í jóla- köttinn og allir eru vinir. Líka eftir jólin. -PÁÁ gkrv m mim a Æ m llÉIliÍlHI sikkiif sBimzt'irrli ;jr4 wrí 5KJA5ZU JS, þBjrj /öhilckifi slcjur ú tkBif dJ þjóÚBifhiriBif íú rriuriiiíf) cjafBi erjrMS m gluóhucjfBi jólBiy hrriiuriBifJ viðtökurnar á þessu fy sem hæst ber dreifing u-hátíðinni og sívaxan oforð; loforð um að balli betur á komandi ári. gleðileg jól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.