Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 Tilvera 47 I>V Hjúkrunarheimiliö Skjól Hátiöarguðsþjónusta kl. 15.30. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Kleppsspítali Aftansöngur kl. 16. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Kópavogskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópavogs- kirkju syngur og leiðir safnaðar- söng. Organisti: Julian Hewlett. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23. Kvar- tett syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti: Julian Hewlett. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 14. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Jólaguðsþjónusta í Sunnu- hlíð kl. 15.15. Félagar úr kór Kópa- vogskirkju syngja. Organisti Julian Hewlett. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjón- usta kl. 14. Skólakór Kársness syng- ur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kirkja heyrnarlausra Annar í jólum: Jólamessa í Grensáskirkju kl. 14.00. Sr. Miyako Þórðarson. Landspítalinn Aðfangadagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Kapella kvennadeildar: Messa kl. 13. Sr. Ingileif Malmberg. Deild 33A: Messa kl. 14. Sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. Liknardeild: Messa kl. 15.15. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Jóladagur: Messa kl. 10.00. Sr. Bragi Skúla- son. Vííilsstaðir: Messa kl. 11.00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir Annar í jólum: Vifilstaðir: Messa kl. 14.00. Sr. Bragi Skúlason, Rósa Kristjánsdótt- ir, djákni. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kór Lang- holtskirkju syngur. Forsöngur Hall- dór Torfason. Einsöngur Ólöf Kol- brún Harðardóttir. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Jólanótt: Miðnætur- messa kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti. Organisti Lára Bryn- dís Eggertsdóttir. Einsöngur Mar- grét Bóasdóttir. Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 14. Kór Lang- holtskirkju syngur. Forsöngur Hall- dór Torfason. Einsöngur Regína Unnur Ólafsdóttir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Annar í jólum: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Gradualekórinn syngur. Kór kór- skólans flytur helgileikinn „Fæðing frelsarans" eftir Hauk Ágústsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Laugarneskirkja Aðfangadagur: Hátíðarmessa kl. 15 i Dagvistar- salnum, Hátúni 12. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á píanó. Sr. Bjarni Karlsson þjónar. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Hátíöleg stund fyrir ungar eftirvæntingarfullar sálir. Jólaguðspjallið sett á svið og jólasálmarnir sungnir. Aftansöng- ur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunn- arsson. Prestur sr. Bjarni Karls- son. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Annar í jólum: Sunnudagaskóli með hátíðarbrag kl. 14. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks Krist- inssonar. Gunnar Gunnarsson leik- ur á flygil. Hrund Þórarinsdóttir djákni og sr, Bjami Karlsson leiða stundina. Neskirkja Aðfangadagur: Jólastund barnanna kl. 16. Helgistund fyrir börn og foreldra. Jólasaga, jólasálmar og fyrstu jól- in. Prestur sr. Halldór Reynisson. Tónlist Steingrímur Þórhallsson. Tekið verður á móti baukum úr jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunn- ar. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Inga J. Backman. Organisti Reyn- ir Jónasson. Sr. Halldór Reynis- son. Náttsöngur kl. 23.30. Einsöng- ur Matthildur Matthíasdóttir. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Frank M. Halldórsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Hulda Björk Garðarsdóttir. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar í jólum: Jólasamkoma barnastarfsins kl. 11.00. Jólasaga, gengið í kringum jólatréð og jólasveinarnir koma í heimsókn. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngur Jóhann Frið- geir Valdimarsson. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. Njarövíkurkirkja Innri-Njarövík Aðfangadagur: Aftansöngur. kl. 18. Einsöngur Guðmundur Haukur Þórðarson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. Ytri-NjarðvíkurkirKja; Aðfangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur i umsjá fermingarbarna. Arnar Steinn Elísson leikur á trompet og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður ból“. „Heims um Jóladagur: Hátíðarguðsþjóinusta kl. 14. Ein- söngur Rúnar Þór Guðmundsson. Kirkjukór Njarðvíkur syngur við allar athafnir við undirleik Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. Selfosskirkja Aðfangadagur: Sunnudagaskóli kl. 11. Kveikt á síðasta aðventukertinu. Aftansöng- ur kl. 18. Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Messa á Sjúkrahúsi Suðurlands. Messa í Selfosskirkju kl. 14. Seljakirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. Vox Academica syngur. Jólasöngvar sungnir í kirkj- unni frá kl. 17.30. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Kirkjukórinn syngur. Magnea Tómasdóttir syng- ur einsöng. Jólatónlist verður flutt í kirkjunni frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn og Seljur, kór kvenfé- lagsins, syngja. Flutt verðu jólakammertónlist. Annar jóladag- ur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Jó- hanna Valsdóttir syngur einsöng. Organisti við guðsþjónustumar er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Viera Manasek organista. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet og einsöngvari er Alina Dubik messosópran. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega velkomin. Miðnæt- urmessa kl. 23.30. Kvartett Sel- tjarnarneskirkju syngur undir stjóm Vieru Manasek organista. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Einsöngvari Jóhanna Valsdóttir messosópran. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Ver- ið öll hjartanlega velkomin. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kam- merkór Seltjamarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek org- anista. Barnakór kirkjunnar syngur falleg jólalög. Einleikari á fiðlu Zbignew Dubik. Prestur sr. Sigurð- ur Grétar Helgason. Verið öll hjart- anlega velkomin. Annar í jólum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kvar- tett Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek org- anista. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega vel- komin. Stokkseyrarkirkja Aðfangadagur: Messa kl. 18. Óháöi söfnuðurmn Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 á aðfangadags- kvöld. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 15. Ester Haraldsdóttir, form. Kven- félags Óháða safnaðarins, prédikar. Þjónustuíbúöir aldraðra v/Dalbraut Hátíðarguösþjónusta kl. 15.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. íslenska kirkjan erlendis Gautaborg: Hátíðarmessa í norsku sjómannakirkjunni á jóla- dag kl. 14. Prestur sr. Skúli S. Ólafs- son. Við hljóðfærið Tuula Jóhannes- son. Kirkjukaffi. Stokkhólmur: Hátíðarmessa í norsku kirkjunni annan í jólum kl. 16. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Við hljóðfærið Heri Eysturhlíð. Lundur/Málmey: Hátíðarmessa á Þorláksmessu 23. desember kl. 14 í St. Hanskirkju. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Við hljóðfærið Sigvard Ledel. Kirkjukaffl. Einnig á skrá Daewoo Korando E-23 '98, svartur, 5 gíra, ek. 49 þ. km, 31 “, rafdr. rúður, álf. o.fl. V. 1.750,000 Mazda 626 GTi coupe '89, hvítur, 5 gíra, ek. 130 þ. km, álf., spoiler o.fl. V. 450.000 - GÓÐUR BILL VW Polo 1400 112/98, grásans., 5 gíra, ek, 61 þ. km, álf. sumar/vetrardekk o.fl. V. 900.000. VW Golf CL 1400 '95, hvítur, 5 gíra, ek. 150 þ. km. V. 550.000 Volvo 850 GLT 2,5 20 V, 05/94, grænn, ssk., ek. 123 þ. km. V. 1.120.000. VEL BUINN B(LL BMW 540IA 286 ha. '97, blár, ssk„ ek. 145 þ. km. V. 3,800,000 - GJÖRSAMLEGA EINN M/ÖLLU BÍLASALAN SKEIFAN ÓSKA ÖLLUM VIÐSKIPTA VINUM SÍNUM GLEÐILEGRA JÓLA. Sjáumst milli jóla og nvárs^ Opið 27.12.00 kl. 9.00 til 18.00. Toyota Sienna LE 3000 v-6 '00, Ijósblár, ssk., ek. 8 þ. km, 7 manna, ABS, CD, airbag o. fl. V. 3.250.000 Nissan Almera GX1400 sedan '00, grár, 5 gíra, ek. 7 þ. km, CÐ, rafdr. rúður, airbag o.fl. V. 1.290.000 Daewoo Nubira SX stw '99, grár, 5 gíra, ek. aðeins 17 þ. km, ÓD, ABS, rafdr. rúður, álf. airbag, o.fl. V. 1.150.000 Ford Windstar V-6 '96, hvítur, ssk., ek. 88 þ. km, ABS, álf. airbag, o.fl. V. 1.580.000 SsangYong Musso TDi'96 vínr., ssk., ek. 90 þ. km, 31 “, ABS, álf., þjófav., allt rafdr. o.fl. V. 1.790.0006 Toyota Hl Lux D/C bensín '93, blár, 5 gíra, ek. 140 þ. km, 31", plasthus, álf. V. 1.150.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.