Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Side 24
24 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 Helgarblað I>V Æ sér gjöf til gjalda - hvað þýða jólagjafirnar í raun og veru Allar gjafir fela í sér merkingu og eru jólagjaf- ir þar alls ekki undan- skildar. Þótt við teljum okkur vera að velja ná- kvœmlega það sem við- takandann langar til að fá, eftir okkar bestu vit- und, þá er einnig alltaf undirliggjandi ákveðin merking í jólagjöfinni. Með henni erum við að senda skilaboð til viðtak- andans meðvitað eða ómeðvitað. Við tjáum ást, vináttu, umhyggju og virðingu með því sem við gefum. Blóðþrýstingsmælir handa aldraðri frænku tjáir umhyggju fyrir heilsu- fari hennar meðan heimspekirit myndi votta vitsmunum hennar virðingu en sælgætisbaukur væri dæmi um vanhugsaða jólagjöf og fæli þannig í sér skilaboð um kæru- leysi og stress. Litum aðeins nánar á nokkrar vinsælar jólagjafir og hvernig ber að túlka boðskap þeirra á besta og versta veg. Nokkrar jólagjafir Ævisaga Steingríms Hermanns- sonar Besta merking: Mér finnst þú líka vera leiðtogi. Versta merking: Ég trúi þér ekki heldur. Gula húsið eftir Gyrði Elíasson Besta merking: Ég gef þér þetta af því þú ert svo gáfaður. Versta merking: Ég hef aldrei botnað neitt í þér heldur. Gyt'dir Elíasson Gula húsiö " ’ ’ is t Einn á ísnum eftir Harald Örn Ólafsson Besta merking: Þú ert hetja Versta merking: Mér finnst þú tilgangs- laus. Heimur vínsins eftir Stein- grím Sigurgeirsson Besta merking: Þú hefur svo mikið vit á vínum. Versta merking: Hættu aö drekka vodka í kók með matnum. Elskaöu sjálfan þig. Besta merking: Elskaðu sjálfan þig-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.