Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2001, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 69 I>V Tilvera V Háskólabíó sýnir Kirikou: Lítil hetja í Afríku Einu sinni í þorpi einhvers staðar í Afríku heyrði ófrísk kona rödd koma úr maga sínum sem sagði: „Mamma, það er kominn tími til að ég fæöist." Móðirin svarar: „Ófætt barn sem getur talað get- ur sjálft annast fæðingu sína.“ Og í sama mund fæðist lítill drengur sem sker sjálfur á líflínu sína og tilkynnir móður sinni: „Ég er Kirikou." Eins og nærri má geta er Kirikou enginn venju- legur snáði og uppgötvar hann fljótt að þorpið hans er undir yfirráðum tröll- konunnar Karaba, sem með göldrum heldur íbúum í skefjum og lætur þá dansa eftir sínu höfði. Kirikou ákveður að eitthvað verði að gerast til bjargar þorpinu og tekur til sinna ráða. Kirikou er teiknimynd sem hefur far- ið sigurfor um heiminn og er vinsælasta evrópska teiknimynd síöari ára. Myndin sem upprunalega er frönsk er með is- lensku tali og hefur verið vandað til á allan hátt með þann hluta myndarinnar. Það er Óskar Völundarson sem ljær Kirikou rödd sína í íslensku útgáfunni en meðal annarra leikara sem talsettu Enginn venjulegur smákrakki Kirikou meö vinum sínum. myndina má nefna Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, Stefán Karl Stefánsson, Guðmund Ólafsson, Arnar Jónsson og Örn Ámason. Þau sem syngja lögin eru auk leikaranna Pétur Guðmundsson og Regína Ósk Ósk- arsdóttir. Sigurð- ur Sigurjónsson leikstýrir ís- lensku útgáfunni, Þýðingu leiktexta annaðist Karl Ágúst Úlfsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir þýddi söngtexta. Leikstjóri, handritshöfund- ur og útlitsstjóri er Michel Ocelot. Tónlistina við Kirikou samdi hinn þekkti tón- listarmaður Youssou N’dour sem heim- sótti ísland síðastliðið sumar. -HK EINA BÍÓID MED THX DIGITAL í ÖLLUM ....................................n SÖLUM KrinBIunni 4-6, simi 588 0800 www.samfiIm.is * i vi rvjm ' VI 1(1)1 AtlN r Ttee#r.F2Fie Ein umtalaðasta mynd allra tima heldur áfram að sópa til sln verðiaunum og er nú loks komin tll Islands. Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45. Vit-nr. 201. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Vit-nr. 209. B.i. 14 ára. 7» f |P*.- J< J J'í J J< 0 u Sýnd kl. m/fcL tali kl. 2 og 3.45. VITnr. 212. IMas m«iIh*ii iMt Mk ti Sýnd kl. 2 og 4. Isl. tal kl. 1.40,350 VITnr.203. og555.VITnr.194. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.