Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 4
4 LAUGARÐAGUR 31. MARS 2001 Fréttir I>V Forsetinn telur fram í fyrsta sinn en ekki eins og aðrir: Sparar 1,3 milljónir - vegna húsnæðishlunninda - fasteignamat forsetaíbúðar rúmar 100 milljónir Höfuðstöövar hins sameinaða sparisjóðs verða á Þingeyri. Forseti íslands telur fram til skatts í fyrsta sinn á þessu ári eftir að lög um skattfrelsi hans voru sam- þykkt. Þrátt fyrir afnám skattfrelsis- ins telur forsetinn ekki fram eins og aðrir því sam- kvæmt fyrrgreind- um lögum eru húsnæðis-, bíla- fríðindi og önnur hlunnindi hans undanþegin tekjuskatti og þar af leiðandi greiðir forsetinn um tveimur milljónum minna í skatt en hann ætti að gera samkvæmt almennum skattareglum. „Við vísum til laga um afnám skattfríðinda forsetans sem sam- þykkt voru en þar er sérstaklega tekið fram að hlunnindi forsetans séu undanþegin tekjuskatti," sagði Stefán L. Stefánsson for- setaritari um skattamál forset- ans. Dýrasta húsiö Fasteignamat nýja forsetahúss- ins á Bessastöðum, sem byggt var 1995, er 101,7 milljónir króna og er húsið fyrir bragðið að líkind- um það dýrasta á landinu. Sam- kvæmt framtalsleiðbeiningum ríkisskattstjóra skal launþegi Ólafur Ragnar Grímsson. Páll Arason reðurgjafi í Bretlandi: sem fær endurgjalds- laus afnot af íbúð launa- greiðanda telja þau fram til tekna, Ársafnot reiknast 2,7 prósent af fasteignamati íbúðar- húsnæðisins og lóðar, að viðbættu verðmæti endurgjaldslausrar orkunotkunar. Miðað við fasteignamat for- setaíbúðarinnar á Bessastöðum ætti for- seti íslands að greiða um 1,3 milljónir í skatta, 107 þúsund krón- ur á mánuði vegna hús- næðishlunninda ef hon- um væri gert að telja fram samkvæmt al- mennum reglum. Hafi forseti endurgjaldslaus afnot af bíl til einkanoa þyrfti hann, sam- kvæmt skattareg- um, auk þess að telja sér til tekna 20 af verði hverrar bifreiðar sem er til einka- nota. Frétt um Schröder Hefur ekki efni á embættisbústaðnum. Forsetahúsið á Bessastöðum Dýrasta hús á íslandi - metið á hundrað milljónir. Leiðtogar í vanda Ekki er ólíklegt að búsetu for- seta íslands á Bessastöðum væri stefnt í hættu þyrfti hann að greiða fulla skatta eins og aðrir landsmenn. Leiðtogar margra Evrópuríkja hafa lent í fjár- hagskröggum vegna fjárútláta sem fylgja því að búa í opinber- um embættisbústöðum - og greiða af því skatt. Nú nýverið ákvað Gerard Schröder, kanslari Þýskalands, að flytja í þriggja herbergja íbúð í Berlín til að losna undan 3600 marka mánað- arlegum sköttum vegna nota af embættisibúð. Það samsvarar 144 þúsund íslenskum krónum. Sam- kvæmt sömu heimildum kýs hann að aka um á Volkswagen- bjöllu eiginkonu sinnar í stað þess að greiöa skatta af brynvörð- um eðalvagni. Svipaðar fréttir berast af fjárhags- og heimilis- málum Görans Perssons, forsæt- isráðherra Svíþjóðar. -EIR/-HEI Afhjúpaði kynfæri í sjónvarpi íslenskum áhorfendum í Bret- landi brá í brún í fyrrakvöld þegar íslenskur athafnamaður kom fram í sjónvarpsþætti og hafði ekkert að fela. Þetta var Páll Arason, fram- kvæmdastjóri i Hörgárdal, sem op- inberaði nekt sína í þættinum Eurotrash á Channel 4. Páll er fyrsti maðurinn sem hefur ákveðið að gefa sinn eigin getnaðarlim á Reðursafnið í Reykjavík og var sú ákvörðun tilefni þess að sjónvarps- stöðin tók hann tali. Samkvæmt frásögn íslenskrar konu, sem býr i Bretlandi, fór Páll mikinn í bersöglum lýsingum af bólfimi sinni á árum áður og kom fram að hann hefði veitt a.m.k. 300 konum unað á lífsleiðinni. Eftir að Páll Arason Reiddi fram reðurinn spjallað hafði verið við hann kom ur uppi i rúmi á hótelherbergi í myndskeið þar sem Páll var stadd- Reykjavík. Þar naut hann félags- skapar berbrjósta konu sem var a.m.k. 60 árum yngri en reðurgjaf- inn. Páll er 85 ára gamall en fékk nudd hjá fáklæddu konunni og virt- ist njóta þess samkvæmt upplýsing- um DV í Bretlandi. Það atriði sem einna mestu at- hyglina vakti var hins vegar þegar mót var tekið af kynfærum Páls. Ekki gekk sem skyldi að móta æxl- unarbúnaðinn en þá sagði Páll reð- urgjafi úr Hörgárdal: „Þú hefðir átt að sjá hann í gærkvöld." Eurotrash er þáttur sem gerir út á hið sérstæða eða jafnvel afbrigði- lega í menningarheimi samtímans í Evrópu. Einnig var rætt við Sigurð Hjartarson, framhaldsskólakennara og forstjóra Reðursafnsins. -BÞ Sparisjóður Vestfirðinga í fæðingu Stofnfundur Sparisjóðs Vestfirðinga, sem verður til við samruna Eyraspari- sjóðs, Sparisjóðs Þingeyrar, Sparisjóðs Önfirðinga og Sparisjóðs Súöavíkur, verður haldinn á Núpi í Dýrafirði laug- ardaginn 28. aprU nk. Nokkrum dögum fyrir verður haldinn fundur í Eyra- sparisjóði þar sem tillaga um samein- ingu verður borin upp en fyrr sama dag og stofnfundur er verður sams kon- ar fundur i stjórnum sparisjóðanna á Þingeyri, Flateyri og i Súðavik. Sparisjóðsstjóri hins nýja sparisjóðs verður Angantýr Jónasson, núverandi sparisjóðsstjóri á Þingeyri, sem verður með aðsetur þar; en aðstoöarsparisjóðs- stjórar þeir Eiríkur Finnur Greipsson á Flateyri, sem mun sjá um afgreiðsl- umar á Flateyri og nýja afgreiðslu á ísafirði sem verður tU húsa að Aðal- stræti 20, og HUmar Jónsson á Patreks- firði sem mim sjá um afgreiðslumar í Króksfjaröamesi, á Patreksfirði, BUdu- dal og Tálknafirði. Steinn Ingi Kjart- ansson, núverandi sparisjóðsstjóri í Súðavik, verður skrifstofustjóri. -GG Samgönguráðherra: Viðbrögð eftir helgi Samgönguráðherra, Sturla Böövars- son, mun ekki tjá sig um bréf Flug- málastjómar íslands um Leiguflug ís- leifs Ottesen ehf. fyrr en eftir helgi. Samgönguráðuneytið sendi Flug- málastjóm fyrirspum um LÍO eftir að skýrsla Rannsóknamefndar flugslysa um flugslysið í Skerjafirði í ágúst í fyrra var birt fyrir rúmri viku en í henni kemur fram aö margt hafi verið athugavert við rekstur flugfélagsins. LÍO hefur samning við ráðuneytið um áætlunarflug á Gjögur. í svari Flug- málastjómar kemur fram að um alvar- lega vanrækslu af hálfu flugrekandans hafi verið aö ræöa. í úttektum sem Flugmálastjórn hefur gert á flugfélag- inu síðan hefur nokkurra frávika orðið vart en ekkert þeirra er taiið alvarlegt og telur Flugmálastjórn ekki ástæðu vera til þess að svipta LÍO flugrekstrar- leyfi sínu. -SMK mmm w s ,4 “iío 'vc ./k' NA 15-20 m/s, éljagangur eöa snjókoma og vægt frost á norðvesturhorninu en annars fremur hæg A- og SA-átt, smáskúrir eöa slydduél og hiti 1 til 6 stig. NA 10-15 m/s, éljagangur eöa snjókoma og vægt frost á norðvesturhorninu en annars hægari austanátt, rigning með köflum og milt veður. Solargangur og sjavarföll REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 20.17 20.20 Sólarupprás á morgun 06.45 06.43 Síódegisflóð 23.01 15.00 Árdegisflóó á morgun 11.39 03.34 Skýringar á veðurtáknum 15) -N. Í*"-.VINDÁTT 10°. -10° ■VINDSTYRKUR S metrum á sökúndu HEIÐSKÍRT C> Ö LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ w ‘O i % ö RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOiVlA '**&• = ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Allt tíftir vi Vorið mun sigra Þó ætla mætti af veðurlagi í janúar og febrúar aö veturinn færi alveg hjá garði að þessu sinni þá hefur talsverð breyting orðið á aö undanförnu. Ýmsir bölva þesum hvíta fjanda en skíðamenn, sem áður voru nær örvæntingu, kætast þeim mun meira. Þeim til hrellingar er þó nær öruggt aö þeir sem nú bölva yfir snjónum geta hrósað yfir sigri vorsins innan tíðar. I— Éljagangur eða snjókoma NA 10-15 m/s, éljagangur eða snjókoma og vægt frost á norövesturhorninu en annars hægari austanátt, rigning með köflum og fremur milt á morgun og mánudag. M.iiiiuki{;iir Vindur: /Æ$ 10-15 m/s Hiti 0° tii 6° NA 10-15 m/s, éljagangur eöa snjókoma og vægt frost á norftvesturhornlnu en annars hægarl austanátt, rlgnlng meft köflum og hltl 1 tll 6 stlg. ZŒmmm Vindun C 10-15 iiv* \ Hiti -0° til -7° Vindur: C 10-15 m/s \ Hiti 4)° til -7° Norðanátt og él norftan tll á landlnu, austanátt meft éljum allra syftst en annars skýjaft meft köflum. Frost 0 tll 7 stlg, mlldast á Sufturiandl. Norftanátt og él norftan tll á landlnu, austanátt meft éljum allra syftst en annars skýjaft meft köflum. Frost 0 tll 7 stlg, mildast á Sufturlandl. AKUREYRI skýjaö -2 BERGSSTAÐIR skýjað -5 BOLUNGARVÍK skýjaö -1 EGILSSTAÐIR 2 KIRKJUBÆJARKL. skúr 3 KEFLAVÍK alskýjaö 2 RAUFARHÖFN alskýjað 0 REYKJAVÍK alskýjað 4 STÓRHÖFÐI slydda á síö. kls. 2 BERGEN rigning 3 HELSINKI skýjað 6 KAUPMANNAHÖFN þokumóða 4 ÓSLÓ 2 STOKKHÓLMUR frostrigning 1 ÞÓRSHÖFN skýjað 6 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 3 ALGARVE hálfskýjaö 19 AMSTERDAM skýjað 9 BARCELONA hálfskýjaö 18 BERLÍN rigning 6 CHICAGO þokumóða 3 DUBLIN skýjaö 9 HALIFAX hálfskýjaö 0 FRANKFURT skýjað 11 HAMBORG skúr á síð. kls. 9 JAN MAYEN léttskýjaö -11 LONDON léttskýjað 11 LÚXEMBORG skýjað 9 MALLORCA skýjað 17 MONTREAL heiöskírt 0 NARSSARSSUAQ hálfskýjað 2 NEW YORK rigning 4 ORLANDO alskýjaö 18 PARÍS hálfskýjaö 12 VÍN skýjað 10 WASHINGTON alskýjað 4 WINNIPEG skýjað 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.