Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001
69
I>V
Tilvera
^Undankeppni
íslandsmótsins
2001 hófst í gær
Myndasögur
Bridgesamband íslands og
Europay Island hafa gert með sér
samstarfssamning og heitir Islands-
mótið í sveitakeppni 2001
MasterCard-mótið.
Undankeppni mótsins hófst í
Þönglabakka í gær og spila 40 bestu
sveitir landsins um 10 sæti í úrslita-
keppninni sem er að venju spiluð í
páskavikunni.
Dregið var í 5 átta sveita riðla fyr-
ir stuttu og eru þeir skipaðir
þannig:
A-riðill:
Valgarð Blöndal, Rvík
HV Umboðsv., Vestf.
Þróun, Reykjanesi
Þórður Ingólfs.,Vesturl.
Skúli Jónsson, N-Vest.
Frímann Stef., N-eystra
Þrír Frakkar, Rvík
ESJA kjötv., Rvík
B-riðill:
Friðrik Jónasson, N-eystra
Síldarvinnslan, Austurland
Arnar G. Hinrikss.,Vestf.
Skeljungur, Reykjavík
Málning ehf., Reykjavík
Hlynur Garðars., Rvík
Jacqui McGreal, Rvík
Sigfús Þórðars., Suðurl.
C-riðill:
Hagasveitin.Vesturland
Bragakaffi, N-eystra
K.H.B., Austurland
Sparisj. Norðl., N-eystra
Ferðaskrifst. Vesturl. Rvík
Flugleiðir, fragt, Rvík
Tryggingamiðst., Suðurl.
Sparisj. Keflav., Reykjan.
D-riðill:
Roche, Reykjavík
Stefanía Sigurbj. N-vestra
SUBARU-sveitin, Rvík
Bryndis Þorsteinsd., Rvík
Vímet, Vesturland
Vinir, Reykjanes
Bogi Sigurbjörnsson, N-vestra
Búnaðarbankinn Hellu, Suðurl.
E-riðlll:
Mjólkurbú Flóamanna, Suðurl.
Dröfn Guðmundsdóttir, Reykjanes
Símon Símonarson, Rvík
Gisli Ólafsson, Vesturland
SPRON, Reykjavík
Herðir, Austurland
Preben Pétursson, N-eystra
Slökkvitþjón. Austurl., Austurland
Stefán
Guðjohnsen
skrifar um bridge
Eins og fyrr sagði hófst mótið í
gær en spilað verður alla helgina.
Ég ætla að freista þess að spá fyr-
ir um úrslitasætin tíu. Úr A-riðli
ættu að koma sveitir Valgarðs og
Þriggja Frakka. Þróun og Frímann
gætu samt ógnað.
Úr B-riðli ætti Skeljungur að vera
öruggur en margar sveitir munu
berjast um hitt sætið. Ferðaskrif-
stofa Vesturlands ætti að vera ör-
ugg í C-riðli en, eins og i B-riðli, þá
berjast margar sveitir um hitt sæt-
ið. Úr D-riðli komast áfram íslands-
meistararnir, SUBARU-sveitin og
líklega Roche. Siglofjarðarsveitirn-
ar munu samt blanda sér verulega í
baráttuna. Úr E-riðli er SPRON-
sveitin örugg og líklega fær gamli
jaxlinn, Símon, hitt sætið.
Skoðum eitt spil frá íslandsmót-
inu í fyrra sem kom fyrir milli
sveita Skeljungs og Þriggja Frakka.
Suðurhöndin er ein sú stærsta sem
sést hefur lengi.
N/AAIIir
♦ 10974
*» 05
♦ G8764
♦ 42
* G862
7632
* AKD5
* 3
* D3
G1094
* 10932
* 1087
~N
V A
S
* AK5
•A AK8
-f -
* AKDG965
Á níu borðum af tíu fóru n-s í
alslemmu, ýmist í grandi eða lauf-
um. Alslemman vinnst auðveldlega
í þessari legu, þ.e. spaðadrottningin
kemur niður önnur.
Á tíunda borðinu voru n-s fórnar-
lömb nákvæms sagnkerfis. Þar sátu
n-s Sveinn Pálsson og Jónas Ró-
bertsson í sveit íslenskra verðbréfa.
Þeir spiluðu afbrigði af ICERELAY
og Jónas fékk allt að vita um hönd
norðurs, nema hvort hann ætti lauf-
tíuna einspil. Sá möguleiki var að-
eins einn á móti sex þannig að hann
stoppaði réttilega í fimm gröndum
með hræöilegum afleiðingum.
Smáauglýsingar
atvinna
550 5000
Ég vildi gjarnan fá lánl/Qg tii hvers þarftu lán,
hjá ykkur. \ frý Gullrass?
Hvað ert þú búinn'.
að skrifa mikið, t
^Mummi? .——^
v
Og hverníg hefur svo prinsinn minn
það sem er í álögum og litur út
Ég vona að bún'0*' sul"S(ðast þegar hún | |
taki ekki upp á kyssti mig hljóp ég f |j
því að kyssa allur upp i vörtum. Æ 1]
- - x , I J