Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 69 I>V Tilvera ^Undankeppni íslandsmótsins 2001 hófst í gær Myndasögur Bridgesamband íslands og Europay Island hafa gert með sér samstarfssamning og heitir Islands- mótið í sveitakeppni 2001 MasterCard-mótið. Undankeppni mótsins hófst í Þönglabakka í gær og spila 40 bestu sveitir landsins um 10 sæti í úrslita- keppninni sem er að venju spiluð í páskavikunni. Dregið var í 5 átta sveita riðla fyr- ir stuttu og eru þeir skipaðir þannig: A-riðill: Valgarð Blöndal, Rvík HV Umboðsv., Vestf. Þróun, Reykjanesi Þórður Ingólfs.,Vesturl. Skúli Jónsson, N-Vest. Frímann Stef., N-eystra Þrír Frakkar, Rvík ESJA kjötv., Rvík B-riðill: Friðrik Jónasson, N-eystra Síldarvinnslan, Austurland Arnar G. Hinrikss.,Vestf. Skeljungur, Reykjavík Málning ehf., Reykjavík Hlynur Garðars., Rvík Jacqui McGreal, Rvík Sigfús Þórðars., Suðurl. C-riðill: Hagasveitin.Vesturland Bragakaffi, N-eystra K.H.B., Austurland Sparisj. Norðl., N-eystra Ferðaskrifst. Vesturl. Rvík Flugleiðir, fragt, Rvík Tryggingamiðst., Suðurl. Sparisj. Keflav., Reykjan. D-riðill: Roche, Reykjavík Stefanía Sigurbj. N-vestra SUBARU-sveitin, Rvík Bryndis Þorsteinsd., Rvík Vímet, Vesturland Vinir, Reykjanes Bogi Sigurbjörnsson, N-vestra Búnaðarbankinn Hellu, Suðurl. E-riðlll: Mjólkurbú Flóamanna, Suðurl. Dröfn Guðmundsdóttir, Reykjanes Símon Símonarson, Rvík Gisli Ólafsson, Vesturland SPRON, Reykjavík Herðir, Austurland Preben Pétursson, N-eystra Slökkvitþjón. Austurl., Austurland Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Eins og fyrr sagði hófst mótið í gær en spilað verður alla helgina. Ég ætla að freista þess að spá fyr- ir um úrslitasætin tíu. Úr A-riðli ættu að koma sveitir Valgarðs og Þriggja Frakka. Þróun og Frímann gætu samt ógnað. Úr B-riðli ætti Skeljungur að vera öruggur en margar sveitir munu berjast um hitt sætið. Ferðaskrif- stofa Vesturlands ætti að vera ör- ugg í C-riðli en, eins og i B-riðli, þá berjast margar sveitir um hitt sæt- ið. Úr D-riðli komast áfram íslands- meistararnir, SUBARU-sveitin og líklega Roche. Siglofjarðarsveitirn- ar munu samt blanda sér verulega í baráttuna. Úr E-riðli er SPRON- sveitin örugg og líklega fær gamli jaxlinn, Símon, hitt sætið. Skoðum eitt spil frá íslandsmót- inu í fyrra sem kom fyrir milli sveita Skeljungs og Þriggja Frakka. Suðurhöndin er ein sú stærsta sem sést hefur lengi. N/AAIIir ♦ 10974 *» 05 ♦ G8764 ♦ 42 * G862 7632 * AKD5 * 3 * D3 G1094 * 10932 * 1087 ~N V A S * AK5 •A AK8 -f - * AKDG965 Á níu borðum af tíu fóru n-s í alslemmu, ýmist í grandi eða lauf- um. Alslemman vinnst auðveldlega í þessari legu, þ.e. spaðadrottningin kemur niður önnur. Á tíunda borðinu voru n-s fórnar- lömb nákvæms sagnkerfis. Þar sátu n-s Sveinn Pálsson og Jónas Ró- bertsson í sveit íslenskra verðbréfa. Þeir spiluðu afbrigði af ICERELAY og Jónas fékk allt að vita um hönd norðurs, nema hvort hann ætti lauf- tíuna einspil. Sá möguleiki var að- eins einn á móti sex þannig að hann stoppaði réttilega í fimm gröndum með hræöilegum afleiðingum. Smáauglýsingar atvinna 550 5000 Ég vildi gjarnan fá lánl/Qg tii hvers þarftu lán, hjá ykkur. \ frý Gullrass? Hvað ert þú búinn'. að skrifa mikið, t ^Mummi? .——^ v Og hverníg hefur svo prinsinn minn það sem er í álögum og litur út Ég vona að bún'0*' sul"S(ðast þegar hún | | taki ekki upp á kyssti mig hljóp ég f |j því að kyssa allur upp i vörtum. Æ 1] - - x , I J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.