Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Side 27
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 27 Helgarblað hafi ekki al- veg fulkom- ið hljóð. Almennt séð er greinilegt að leikhúsið nær taki á hjörtum hinna ungu rétt eins og það seilist í barm okkar sem höfum lifað okkar fegursta. Allt fer vel að lok- um, drekinn deyr og prinsinn fær prinsessuna. Börnin tölta út í einfaldri röð og hafa augljóslega verið mjög hrifin því einn drengjanna víkur sér að Halldóri Gylfasyni leikara og gef- ur honum fimm króna pening, trú- lega fyrir glæsta frammistöðu. Leikararnir standa og horfa á eftir hópnum með blendnum svip sem felur í sér feginleik en vott af þreytu. „Það kemur annar hópur klukk- an hálfellefu," segir Halldór og þau fara í kaffi. PÁÁ Töfraheimur leikhússins Halldór Gylfason leikur prins og Katla Þorgeirsdóttir leikur sjálfa Thalíu, gyöju leiklistarinnar. Skiltiö Heitar pylsur í baksýn er ekki með í þessu leikriti. DV-MYNDIR INGÓ Hvaöa hljóð er þetta? Vinkonum úr Melaskólanum brá þeg- ar þrumuhljóö, fuglasöngur'og hnegg heyröust um allt hús úr hljóö- kerfinu. „Hún kemur alltaf inn bakdyra- megin,“ segir dyravörðurinn og víst er Fýla hálfgert ótæti en sýn- ist að mestu byggð á hinni ógeð- felldu persónu Cruellu deViIle úr leikritinu 101 Dalmatíuhundur en það má einu gilda. Á sviðinu sjálfu stemda bömin í hnapp og tækni- menn ræsa hringsviðið fyrir þau og það gengur á með þrumum og eldingum í bland við hnegg og fuglasöng. Þau stuttu eru agndofa. Hæ hó hæ hó Leikarinn hégómlegi sem leik- stjórinn hefur týnt og vill ekki læra rulluna sína, hatar prinsa- búninginn sinn því hann vill ekki vera í sokkabuxum heldur syngja sjóræningjavísur, er leikinn af Halldóri Gylfasyni. Halldór leikur fyndin hlutverk mjög áreynslulítið og þaö er auðvelt að hlæja með honum. Líka fyrir börn. „Ég opna ekki huröir og ég þoli ekki svitalykt af öðru fólk. Þess vegna er ég einn í herbergi." Jóhanna Vigdís Guðmundsdótt- ir, kynningarstjóri Borgarleik- hússins, fylgist með vegferð áhorf- enda framtíðarinnar gegnum þetta stóra hús. Hún segir að leikhúsið leggi mikla áherslu á að rækja þetta hlutverk vel og af kostgæfni. Eftir stefnumót við hina snökt- andi Sminkólínu sem getur ekki gleymt Skugga-Sveini í Iðnó er hinum smávöxnu áhorfendum stefnt aftur inn á sviðið og nú til þess að horfa á hádramatískt leik- rit sem er síðasti hluti sýningar- innar sem þau hafa allan tímann verið hluti af. Nú dregur sannarlega til illra tíðinda því hér mæta bæði Thalía leiklistargyðja og fröken Fýla og ásamt leikaranum fara þau með átakanlegt leikrit um prins og prinsessu, álfkonu og dreka en drekinn hefur stolið hjarta leiklist- arinnar. Hérna er fimmkall handa þér Börnin lúta aga leikhússins ótrúlega vel þótt einn og einn upp- ástöndugur strákur geti ekki setið alveg þar sem hann á að sitja og Kawasaki fjórhjólin traust & lipur KLF 220 2WD. 530.000 m/vsk. KVF 300 4WD h/1 drif. 695.000 m/vsk. KVF 400 4WD h/l drif. 799.000 m/vsk. ---------------------------------------------------1 Hátíðardagar í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Osló Helgaiferð Helgarferð Helgarferð Lágmarksdvöl: aðfaramótt sunnudags. Hámarksdvöl: 4 dagar. I Brottför fim., fös. og lau. heimkoma sun. eða mán. I Lágmarksdvöl: 1 vika. Hámarksdvöl: 1 mánuður. Lágmarksdvöl: aðfaramótt sunnudags. Hámarksdvöl: 4 dagar. Brottför fiin., fös. og lau. heimkoma sun. eda inán. I Lágmarksdvöl: 1 vika. Hámarksdvöl: 1 mánuður. Lágmarksdvöl: aðfaramótt sunnudags. Hámarksdvöl: 4 dagar. Brottför fim., fös. og lau. heimkoma sun. eða mán. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða Fjarsölu Flugleiða í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-20, laugard. frá kl. 9-17 og á sunnudögum frákl. 10- 16.) Frá 32.275 kr Frá 29.775 kr Frá 31.1 85 kr Frá 28.685 kr Frá 32.085 kr Frá 29.585 kr. Lágmarksdvöl: 1 vika. Hámarksdvöl: 1 mánuður. Kaupmannahöfn fiug og gisting Helgarferð Vikuferð Frá 39.485 Frá 49.085 á mann í tvíbýli í 4 nætur á | Radisson SAS Scandinavia 12. til 16. april. á mann í tvíbýli í viku 9. til 16. apríl I á Radisson SAS Scandinavia *Innifalið: Flug og flugvallarskattar. Böm, 2-11 ára, fá 33% afslátt af fargjaldi. **Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. ÍCELANDAIR mi' \\ WW. tC x': ð.I'tC*U<!"-rS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.