Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 DV Tilvera PolaX ★★ Sektarkennd Leos Carax er leik- stjóri sem greinilega vill láta taka sig al- varlega. Hann á að baki gððar kvikmynd- ir sem mikill metnað- ur er lagður í, meðal annars Les Amants du Point Neuf, sem var heillandi kvik- mynd. Hana gerði hann 1991og lét Carax liða níu ár þar til hann sendi frá sér Pola X, sem lau'slega er byggð á Pierre, lítt þekktri skáldsögu eftir Hermann Melville. Ekki get ég ímyndað mér að kvikmyndútgáfa Carax eigi margt sam- eiginlegt meö hugverki Melvilles, fyrir utan nafn á aðalpersónum og þá hug- myndafræði sem býr á bak við myndina. Carax leggur mikinn metnað í Polu X, þar sem segir frá ungum manni, Pierre, sem býr við ailsnæktir. Hann á fallega móður og fallega kærustu. Dag einn hitt- ir hann unga konu sem segist vera systir hans. Það er eins og við manninn mælt, líf hans umtumast. Pierre segir skilið við ríkidæmið -og kærustuna og ílyst með systur sinni í verksmiðjuhverfi þar sem þau taka upp samlíf eins og um hjón sé að ræða. Kærastan sem ekki hefur séð til sólar eftir að unnustinn fór, flyst um síð- ir til þeirra. Út frá þessu spinnur Carax ýmislegt úr hugskoti sínu á faglegan og listrænan máta, en um leiö tilgerðarleg- an. Pola X er því frekar ójöfn mynd, sem verður að teljast mislukkuð þegar litið er til fyrri afreka Carax. Leikur er allur til fyrirmyndar sérstaklega þegar haft er í huga að flestar persónumar koma sér í sjálfskaparvíti sem engin leið er að losna út úr. -HK Útgefandi: Myndform. Aftalleikarar: Guillaume Depardieu, Catherine Deneuve og Katerina Golu- beva. Leikstjóri: Leos Carax. Frönsk, 2000. Lengd: 134 min. Bönnuó börnum innan 16 ára. LAUGARÁS „ „353 2073 wSmio SIMI 551 6500 Laugavegl 94 kvikmyndir.com Synd kl. 3.30, 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ara. Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16 ára lwiiuiiiyndlr.com ★ ★★ ★★★ kv ikm\ndir.ts Sauiuurxaju han\ Ól Frá handritshöfundilleikstjóra „Jerry Maguire Illska han\ ÓLVS WI.ECi I Aafn hans\„ ALM FAffl Svnd kl. 5.30. 8 oa 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30 www.laugarasbio.is Sími 551 9000 LKUUUftíMi IKifcH | twmmm j og 10.30. 10.30. Sýnd lau. kl. 8 og 10.30. Sun. kl. 3,5.30,8 og 10.30. ísl. texti. Yfir 25 þúsund áhorfendur. Missið ekki af þessari! Frábær gamanmynd sem nomin Isma rænir völdum og breytir keisaranum í lamadýr. Nú þarf keisarinn að breyta um stíl! Sýnd m/ensku tali kl. 2,4 og 6. syna lau. ki. 3,5.30, Sýnd sun. kl. 3,8 og 10.30. Franskir bíódagar Laugardagur: Peau Neuf fFátt nýtt) Sýnd kl. 3.30 og 8. Ma Petite Enterprise tUtla fyrirtæki mitt) Sýnd kl. 6. Harem Suare (Siðasta kvennabúrið) Sýnd I I kl. 10. Sunnudagur: Peau Neuf (Fátt nýtt) Sýnd kl. 8. Ma Petite Enterprise (Litla tyrirtæki mitt) Sýnd kl. 4. Exit (út) Sýnd kl. 2 og 10. Nationale 7 (Þjððvegur 7) Sýnd kl. 6. Bíófréttir Kurt & Courtney ★★ Hættulegt sam- band Kurt Cobain, söngvari popphljóm- sveitarinnar Nirvana, framdi sjálfsmorð og hingað til hefur eng- inn efast um að svo sé, fyrr en heimildar- myndinni Kurt & Courtney er skotið á markaðinn. Þar er látið að því liggja að Courtney Love, sambýliskona og barns- móðir Cobain, hafi beint eða óbeint átt þátt í dauða hans. Mynd þessa gerir bres- ki kvikmyndagerðarmaðurinn Nick Broomfield. I fyrstu ætlaði hann að gera hana með samþykki Love, en eftir því sem hann frétti meira um hana og hún frétti meira af því sem hann var að gera fór hún að vinna gegn honum og fékk framleiðendur til að hætta við að styrkja myndina og allt þar frameftir götunum. Broomfield byrjar í Seattle þar sem Cobain ólst upp og ræöir þar við skyld- menni og vini. Fljótt kemur fram að. Cobain þoldi ekki sviðsljósiö, öfugt við Love sem stefndi á það að verða fræg og notaði öll meðul til þess. Sem heimildarmynd er Kurt & Court- ney, þegar á heildina er litið, ekki mjög trúverðug, aðahega vegna þess að fólkið sem Broomfleld ræðir við er orðið skemmt af eiturlyijum, er í vímu eöa hreint og beint í hefndarhug. Það leynist þó einhver sannleikur í myndinni og þó ekki nema brot sé satt sem kemur fram um hvemig persóna Courtney Love er, þá er þama manneskja sem enginn á aö treysta. Meira að segja faðir hennar seg- ir hana ómerkilega. Kurt & Courtney er ekki merkileg heimildarmynd, en for- vitnileg og ágæt skemmtun um leið og hún er viðvörum. -HK Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Nick Broom- field. Bresk, 2000. Lengd: 94 mín. Bönnuö börnum innan 16 ára. Nýi stíllinn keisarans: Keisaralamadýrið unga villist úti í skógi Teiknimyndin Nýi stíllinn keisar- trúverðugar ans var frumsynd í gær. Myndin, og samfær- sem er úr smiðju Walts Disneys, ger- andi. ist í ímynduðu konungsdæmi sem er Hér á umvafið fjöllum. í stuttu máli segir landi verður myndin frá sjálfhverfum ungum keis- m y n d i n ara, Kúskó (Kuzco), sem er breytt í sýnd með lamadýr af ráðgjafa sínum og keppi- ensku og ís- naut, illkvendinu Ismu (Yzma). Keis- lensku tali aralamadýrið unga villist úti í skógi þannig að en nýtur hjálpar hins góðhjartaða hún ætti að Patsja (Pacha) i að komast heim og ná til allra ná völdum á ný. Þeir félagar lenda í a 1 d u r s - ýmsum hættum og Isma gerir aht til flokka. Um að koma þeim fyrir kattamef með íslenska tal- hjálp aðstoðarmanns síns og vöðva- setningu sjá búntsins Kronka-(Kronk). þau Sturla Atburðarásin snýst að mestu um Sighvatsson, þessar fjórar aðalpersónur og aht sem mælir kapp hefur verið lagt í að gera þær fyrir munn Raögjafinn og illkvendið Isma Isma er til í aö gera hvaö sem er til aö steypa keisaranum unga af stóli og beitir göldrum til aö breyta honum í iamadýr. Sjáfhverfur einræðisherra Keisarinn ungi hefur aidrei þurft aö vinna handtak þegar hann lendir í lífshættulegu ævintýri og þarf aö beita öllum brögöum til aö komast aftur til valda. Kúskó, Ólafur Darri Ólafsson, sem túlkar Patsja, Lísa Pálsdótt- ir ljáir gribbunni Isma rödd sína og Magnús Jónsson tal- ar fyrir Kronka. Um aukaraddir sér Júlí- us Agnarsson. Gamla Police kempan Sting semur tithag mynd- arinnar en Eiríkur Hauksson syngur textann á íslensku. Leikstjóri myndar- innar er Mark Dindal en hann hefur áður unnið við gerð Disney-teikni- myndanna Litla hafmeyjan og Allad- in. Aðstandendur myndarinnar segja að hún sé búin að vera í gerjun frá 1994 og byggi á kólumbískri þjóðsögu en lítið hafi verið eftir af uppruna- legu hugmyndinni þegar gerð hennar lauk. Fyrstu tvö árin stóð th að Nýi stíhinn keisarans yrði alvarleg mynd með djúpum siðaboðskap en meðan á framleiðslu stóð köstuðu menn hug- myndum á mihi sín og á endanum varð hún að ærslafullri gamanmynd. -Kip Myndbandagagnrýni Myndbandagagniýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.