Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 66
78 LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 Tilvera Laugardagur 31. mars 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.02 Stubbarnir (34:90) (Teletubbies). 09.30 Mummi bumba (25:65). 09.35 Bubbi byggir (26:26). 09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr (28:30). 09.53 Ungur uppflnningamaður (40:52). 10.17 Krakkarnir í stofu 402 (14:26). 10.45 Kastljóslð (e). 11.05 Þýski handboltlnn. 12.25 Skjáleikurinn. 13.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 13.55 íslandsmótiö í handbolta. Bein út- sending frá leik í fjögurra liöa úrslit- um kvenna. 15.40 Formúla 1. Bein útsending frá tíma- tökum fyrir kappaksturinn í Brasilíu. 18.00 Táknmálsfréttir. 18.10 Fíklaskólinn (3:22). 19.00 Fréttir, iþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Mllli himins og jaröar. 21.00 Umtalsefni (Something to Talk About). Aöalhlutverk: Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgewick. 22.45 lllur fengur (Face). Leikstjóri: Anton- ia Bird. Aöalhlutverk: Robert Car- lyle, Ray Winstone, Steve Wadd- ington, Philip Davis, Damon Albarn og Lena Headley. 00.30Ógnlr í undlrdjúpum. (Crimson Tide) e. Leikstjóri: Tony Scott. Aöalhlut- verk: Denzel Washington og Gene Hackman. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.30 Jóga. 10.00 2001 nótt. 12.00 Entertainment Tonight (e). 13.00 20/20 (e). 14.00 Survivor II (e). 15.00 Adrenalín (e). 15.30 Djúpa laugln (e). 16.30 Síllkon (e). 17.30 2Gether (e). 18.00 Get Real (e). 19.00 Wlll & Grace (e). 19.30 Konfekt. 20.00 Temptatlon Island. 21.00 Malcolm In the Middle. 21.30 Two Guys and a Glrl. 22.00 Everybody Loves Raymond. 22.30 Saturday Nlght Llve. 23.30 Tantra - listin aö elska meövitaö (e). 00.30 Jay Leno (e). 02.30 Óstöövandi Topp 20 í bland viö dag- 06.00 Fimm gaurar (Rve Aces). 08.00 Stjörnurnar stíga nlöur (Unhook the Stars). 10.00 Hefndln er sæt (The Revengers’ Comedies). 12.00 Umsátrlb (Last Stand at Saber River). 14.00 Stjörnurnar stiga nlöur 16.00 Hefndin er sæt 18.00 Umsátriö. 20.00 Ógnlr aö handan (Twists of Terror). 22.00 Fyrir rangri sök (Mistrial). 24.00 Á bannsvæöi (Trespass). 02.00 Flmm gaurar (Five Aces). 04.00 Undlralda (Undertow). 16.10 Zlnk. 16.15 Dr. Moreau (The Island og Dr. Moreau). Bönnuö börnum. 18.15 Hvort eö er. 07.00 Barnatími Stöövar 2. 09.50 Svanaprinsessan. 11.15 Barnatíml Stöövar 2. 11.40 Eldlínan. 12.15 Best I bítiö. 12.55 NBA-tilþrlf. 13.20 Alltaf I boltanum. 13.45 Enski boltinn. 16.05 60 mínútur II (e). 16.50 Simpson-fjölskyldan (19.23) (e) 17.15 Glæstar vonir. 19.00 19>20 - ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.50 Lottó. 19.55 Fréttlr. 20.00 Vinir (14.24). 20.30 Blúsbræöur 2000 (Blues Brothers 2000). Aöalhlutverk: Dan Aykroyd, John Goodman, Joe Morton. 1998. 22.35 Heimskra manna ráö (Best Laid PlansJ.Aöalhlutverk: Josh Brolin, Reese Witherspoon, Alessandro Nivola. 1999. Stranglega bönnuö börnum. 00.05 Úlfaldi úr mýflugu (Albino Alligator). Aöalhlutverk: Faye Dunaway, Gary Sinise, Matt Dillon. Leikstjóri: Kevin Spacey. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Hefnd fyrir dollara (For a Few Doll- ars More). Aöalhlutverk: Cllnt Eastwood, Lee Van Cleef, Gian Maria Volonté. 1965. Stranglega bönnuö börnum. 10.30 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Liverpool og Manchester United. 13.00 Goifmót í Bandaríkjunum. 15.00 Davld Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaöur I heimi. Spjallþáttur hans er á dag- skrá Sýnar alla virka daga. 16.00 Snjóbrettamótin (7:12). Bestu snjó- brettakappar heims leika listir sín- ar. Sýnt er frá mótaröð Alþjóöasnjó- brettasambandsins. Keppnin hófst í nóvember og í apríl veröa krýndir meistarar í karla- og kvennaflokki. 17.00 íþróttir um allan heim. 18.00 Jerry Sprlnger 18.50 Spænski boltinn. Bein útsending. 21.00 Leifturhraöi (Speed). Aöalhlutverk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, Dennis Hopper, Jeff Daniels. Leik- stjóri. Jan De-Bont. 1994. Strang- lega bönnuö börnum. 22.55 Leifturhraði 2 (Speed 2. Aöalhlut- verk: Sandra Bullock, Jason Patric, Willem Dafoe. Leikstjóri: Jan De Bont. 1997. Bönnuö börnum. 01.00 Kynlífslönaöurinn í Evrópu (2:12) (Another Europe). Stranglega bönn- uö börnum. 01.25 Mia. Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 Morgunsjónvarp. 10.00 Robert Schuller. 11.00 Jimmy Swaggart. 16.30 Robert Schuller. 17.00 Jlmmy Swaggart. 18.00 Blönduö dagskrá. 20.00 Vonarljós. Bein útsending. 21.00 Pat Francis. 21.30 Samverustund. 22.30 Ron Phllips. 24.00 Lofiö Drottln (Praise the Lord). 01.00 Nætursjónvarp. MEMBER MAM^ACTUA* Þ O <sæliirúin Sælurúm með lyftibúnaði fyrir höfuð og fætur með nuddi / Springdýna 90 og 97 cm. m/fjarstýringu Fyrir elli-og örorkuþega 15.000 kr. afsláttur RftcnRR Bjomisson DV VíÖ mælum með Svn - Liverpool-Manchester United. laueardaeur kl. 10.30 Aðdáendur enska fótboltans verða árrisulir þennan laugardagsmorgun en þá fer fram stór- leikur í ensku knattspyrnunni á milli erkifjand- vinanna Liverpool og Manchester United og fer leikurinn fram í Liverpool og er sýndur beint. Leikurinn hefur kannski ekki svo mikið að segja fyrir stöðu United sem hefur á annan tug stiga forskot í deildinni. Vinni Liverpool þá aukast líkumar á að liðið nái að spila i meistardeild Evrópu að ári. Bæði liðin eru ennþá í fullum gír í Evrópuboltanum og því áríðandi leikir fram undan. Það þarf aftur á móti ekki að vera spenna um stöðu í deildinni þegar þessi lið mætast. Það er alltaf spenna þegar þau mætast og það verður erfitt fyrir United að ná í stig í Bítlaborginni. 0 f WM Sklá 1 - 2001 nótt og Ástríksearðurinn. sunnudaeur kl. 10.00. I þessum þætti mun ævintýraprinsessan Berg- ljót Arnalds fara í Ástríksgarðinn þar sem Ást- ríkur býr ásamt Steinríki og Krílríki. Ath. þetta er ekki aprílgabb. Þarna er sannkallaður töfra- heimur þar sem hægt er að prófa hin ýmsu tæki og spóka sig um i sólinni. 2001 nótt ætlar að prófa vatnsrennibrautir þar sem maður fell- ur skyndilega niöur marga metra og svo verð- ur farið í Ástríkshringekju þar sem hægt er að sitja uppi á tígrisdýrum og ljónum. Ævintýraleg- ur þáttur þar sem allt getur gerst! Þá er leikur í lok þáttarins þar sem hægt er að vinna til skemmti- legra verðlauna. Stöð 2 - Blúsbræður 2000, laueardaeur kl. 20.30 Blues Brothers 2000 er óbeint framhald af Blues Brothers sem gerð var 1980. Sú mynd er löngu orðin klassísk skemmtimynd. Þar fóru þeir Dan Aykroyd og John Belushi með hlutverk hinna svartklæddu blúsbræðra. Belushi er horfinn 08.00 Fréttlr. 08.07 Eftlr eyranu. 08.45 Þlngmál. Umsjón: Óðinn Jónsson. 09.00 Fréttlr. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15 Er markaðsfrelsiö allt og sumt?(5:6) 11.00 í vlkulokln. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagslns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr og auglýslngar. 13.00 Fréttaaukl á laugardegl. 14.00 Til allra átta. Framandi, fín tónlist. 14.30 í hljóöstofu 12. Þáttur Útvarpsleik- hússins um leiklistarlíf og leiklistar- sögu líðandi stundar. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttlr og veöurfregnlr. 16.08 Sunnudagstónieikar. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Skástrlk. 18.52 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 íslensk tónskáld: Slátta eftir Jórunni Viðar. 19.30 Veöurfregnlr. 19.40 StélQaörir. 20.00 Samhengl: Korsakov og Kip. (2) 21.00 Aö deyja er llst: Ævi og verk Sylvíu Plath. Umsjón: Sigríöur Albertsd. (e) 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Lestur Passiusálma. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir les. (41) 22.20 1 góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Frá því I gærdag) 23.10 Dustaö af dansskónum. 00.00 Fréttlr 00.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. Áöur á dagskrá 1994. (Frá í dag) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum. til feðra sinna og við hefur tekið John Goodman. Myndin hefst á því að Elwood Blues er sleppt úr fangelsi eftir nokkurra ára vist. Hann kemst fljótt að því aö margt hefur breyst, Jake er dáinn og meðlimir hljómsveitar þeirra bræðra eru farnir sinn í hverja áttina. Elwood ákveður að endurverkja hljómsveitina og taka þátt í sannkallaöri stríðskeppni hljómsveita sem fram fer í Louisi- ana. Til að fylla skarð Jakes fær Elwood til liðs við sig barþjóninn Mighty McTeer (John Goodman), sem kann ýmislegt fyrir sér í blúsn- um, og gömlu hljómsveitarmeðlim- irnir eru pikkaðir upp hver í sínu horni og nú skal haldið í sigurför til Louisiana með mafluna og lögregl- una á hælunum. t! 90.1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fýrir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason). 12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir. 19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00 Næturútvarp. frn94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guöriöur „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. Siónvarpið - Formúla 1. sunnudaeur kl. 16.25 Þriðja formúlu 1 keppnin á þessu tímabili er haldin í Brasilíu og er bein út- sending frá henni í Sjónvarpinu. Það sem flestir velta fyrir sér er sjálfsagt hvort sigurganga Michael Schumacher haldi áfram en hann hefur unnið fyrstu tvær keppninnar og vann þær tvær síð- ustu á síðasta keppnistímabili. Það er ekki neinn töfraljómi yfir braut- inni í Sáo Paulo þar sem kappakst- urinn fer fram og heyrst hafa gagn- rýnisraddir, meðal annars telur Rubens Barrichelloað þörf sé á veru- legum endurbótum svo Interlagos- brautin megi njóta virðingar öku- manna og áhorfenda. Engu að síður er hún krefjandi braut og oft skemmtileg fyrir augað. ITgífi^aMHFJ.Á- . 11.00 Olafur. 15.00 Hemmi Andri. 23.00 Næturútvarp. , ,. fm 103,7 feiti. 19.00 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. fm 95,7 107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Lindin _______ Sendir út aila daga, allan daginn. fm 102,9 Hljóöneminn fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aðrar stoðvar SKY NEWS 10.30 Fashlon TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week In Revlew 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Answer The Questlon 20.00 News on the Hour 20.30 Technofllextra 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Fashion TV 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Technoflle 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Revlew 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly VH-l 10.00 Behind the Muslc: The Nlonkees 11.00 So 80s 12.00 The VHl Album Chart Show 13.00 Ten of the Best: Madonna 14.00 Ten of the Best: Keith Chegwin 15.00 Ten of the Best: Sharleen Spiteri 16.00 Ten of the Best: Dom Joly 17.00 Ten of the Best: Gary Neville 18.00 Talk Music 18.30 Greatest Hits: Robbie Wllliams 19.00 Sounds of the 80s 20.00 Rock Famlly Trees: The Brltish R&b Boom 21.00 Behind the Muslc: 2000 22.00 Best of the Tube 22.30 Pop Up Video 23.00 Ten of the Best 0.00 Ten of the Best: Rhona Cameron 1.00 Ten of the Best: Dom Joly 2.00 Ten of the Best: Paul Tonkinson 3.00 Ten of the Best: Whassup Guys 4.00 Non Stop Vldeo Hits CNBC EUROPE 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 14.30 Asia Thls Week 15.00 US Business Centre 15.30 Market Week 16.00 Wall Street Journal 16.30 McLaughlin Group 17.00 Tlme and Agaln 17.45 Dateline 18.30 The Tonight Show With Jay Leno 19.15 The Tonight Show With Jay Leno 20.00 Late Night Wlth Conan O'Brien 20.45 Leno Sketches 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Time and Agaln 23.45 Dateline 0.30 Time and Again 1.15 Dateline 2.00 US Business Centre 2.30 Market Week 3.00 Europe This Week 3.30 McLaughlln Group EUROSPORT 10.00 Tennls: WTA Tournament 11.00 Short track speed skatlng: ISU Short Track Speed Skatlng World . Championships 13.30 Eurosport Super Racing Weekend 14.00 Eurosport Super Racing Weekend 15.30 Superblke: World Championship 16.15 News: Eurosportnews Flash 16.30 Short track speed skating: ISU Short Track Speed Skating World . Champ- ionships 17.30 Formula 3000: FIA Formula 3000 Internatlonal Championship 19.15 Tennls: WTA Tourna- ment 20.30 Basketball: Euroleague 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Boxing: THUNDERBOX 22.45 Eurosport Super Racing Weekend 23.45 News: Eurosportnews Report 0.00 Close HALLMARK 10.40 The Excalibur Kld 12.45 Thln lce 14.25 Who Gets the Friends? 16.00 Reason for Llving: The Jill Ireland Story 18.00 The Prince and the Pauper 19.35 Mlsslng Pieces 21.15 Inside Hallmark: Missing Pieces 21.25 Scarlett 22.55 Thln lce 0.35 The Excalibur Kid 2.05 Reason for Uvlng: The Jill Ireland Story 4.00 Who Gets the Friends? ANIMAL PLANET 10.00 Pet Rescue 10.30 Zoo Chronlcles 11.00 Horse Tales 12.00 Vets on the Wildside 13.00 Forest Tigers - Sita's Story 14.00 Ex- peditions into the Animal World 15.00 Sharks in a Des- ert Sea 16.00 You Lie Uke a Dog 17.00 K9 Patrol - Un- leashed 18.00 Postcards from the Wlld 18.30 Intruders 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Extreme Contact 20.30 O’Shea's Big Adventure 21.00 Animal Emergency 21.30 Animal Emergency 22.00 Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Ready, Steady, Cook 11.00 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders Omnl- bus 13.30 Dr Who 14.00 Toucan Tecs 14.10 Playdays 14.30 Blue Peter 15.00 Jeremy Clarkson's Motorworld 15.30 Top of the Pops 16.00 Top of the Pops 2 16.30 Top of the Pops Plus 17.00 Bare Necessitles 18.00 Dlnnerla- dles 18.30 Blackadder Goes Forth 19.00 Holdlng On 20.00 Harry Enfield Presents Kevin's Guide to Being a Teenager 20.30 Top of the Pops 21.00 Blg Traln 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 The Stand-Up Show 22.30 Lat- er Wlth Jools Holland 23.30 Leamlng from the OU: What Have the 70s Ever Done for Us? 4.30 Learnlng from the OU: Desertlficatlon - a Threat to Peace? MANCHESTER UNITED TV 16.00 Premiers- hip speclal 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Reserves Replayed NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Searching for Extraterrestrials 10.30 Mystery of the Crop Circles 11.00 Bushfires: the Summer Wars 12.00 Stiklne River Fever 12.30 Birdnesters of Thalland 13.00 Flylng Vets 13.30 Afrlca’s Perpetual Desert 14.00 Kendo’s Gruell- ing Challenge 15.00 Lost Worlds 15.30 Lost Worlds 16.00 Searching for Extraterrestrials 16.30 Mystery of the Crop Circles 17.00 Bushfires: the Summer Wars 18.00 Wild Vet 18.30 Giants of Jasper 19.00 The Octop- us Show 20.00 Eagles: Shadows on the Wing 21.00 The Sharks 22.00 Save the Panda 23.00 Sea Turtle Story 0.00 The Octopus Show 1.00 Close DISCOVERY 10.40 Extreme Machines 11.30 Machines That Won the War 12.25 The Health Zone 13.15 The Health Zone 14.10 Garden Rescue 14.35 Village Green 15.05 History Uncovered - Supership 16.00 War Months 16.30 War Months 17.00 Rlpcord 18.00 On the Inside 19.00 Crime Stories 20.00 The People's Century 21.00 Crime Night - The FBI Flles 22.00 Adrenaline Rush Hour 23.00 Crime Nlght - Med- ical Detectives 23.30 Medical Detectives 0.00 Crime Night - Forensic Detectives 1.00 Close MTV 10.00 Comedy Weekend Muslc Mlx 10.30 Spy Groove 11.00 Byteslze Comedy Speclal 12.00 Comedy Weekend Muslc Mlx 12.30 Daria 13.00 Byteslze Comedy Special 14.00 MTV Data Vldeos 15.00 Total Request 16.00 News Weekend Edltlon 16.30 MTV Movle Speclal 17.00 Byteslze 18.00 European Top 20 20.00 Rlchard Blackwood’s Comedy Speclal 21.00 Maklng the Vldeo 21.30 Jackass 22.00 MTV Amour 23.00 Saturday Nlght Muslc Mlx 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Vldeos CNN INTERNATIONAL 10.00 World News 10.30 CNNdotCOM 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 World Business This Week 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Golf Plus 16.00 Inslde Africa 16.30 Your Health 17.00 World News 17.30 CNN Hotspots 18.00 World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Sci- ence and Technology Week 20.00 World News 20.30 Inside Europe 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN Tonight 22.30 CNNdotCOM 23.00 World News 23.30 Showbiz This Weekend 0.00 CNN Tonlght 0.30 Diplomatic Ucense 1.00 Larry King Weekend 2.00 CNN Tonight 2.30 Your Health 3.00 World News 3.30 Both Sldes With Jesse Jackson FOX KIDS NETWORK 10.05 Llttle Mermald 10.30 Usa 10.35 Sophie & Virgine 11.00 Breaker High 11.20 Oggy and the Cockroaches 11.40 Super Mario Brothers 12.00 The Magic School Bus 12.30 Pokémon 12.50 NASCAR Racers 13.15 The Tick 13.40 Jlm Button 14.00 Camp Candy 14.20 Dennis 14.45 Eek the Cat Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.