Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 23 x>v Helgarblað orðum að hlutun- um. Maður veit að hann segir satt, en lýgur ekki að sýningin sé frábær vegna þess að vinur hans er leikari eða frænka hans hvíslari. Hávar Sigur- jónsson er ein- hvers staðar aft- an við Jón Viðar sem álitsgjafi. Hann er gagn- menntaður í leik- húsfræðum og hefur sterkar skoðanir sem hann kýs oft að viðra á síðum Morg- unblaðsins eins og Jón Viðar. Hvaða mynd er þetta? Útlendingar þekkja engan annan en Aðal- stein Ingólfsson þegar umfjöllun um myndlist á ís- landi ber á góma. Hann er vel skrif- andi á Norður- landamál, ensku og ítölsku - og hann er duglegur að skrifa. Sem gagnrýnandi á Aðal- steinn sér stóran hóp af óvinum en þetta virðist vera djöfull sem skel- eggir íslenskir gagnrýnendur þurfa að draga. Fleiri álitsgjafa um myndlist má nefna Ólaf Kvaran, forstöðumann Listasafns íslands, og Halldór Björn Runólfsson. Halldór er páfinn í bókmenntum verður fyrst að telja Halldór Guð- mundsson, for- stjóra Eddu. Hall- dór er ekki ein- ungis álitsgjafi um bókaútgáfu heldur er hann einnig spreng- lærður bókmenntafræðingur sem hefur ást á bókmenntum og því er oft leitað álits hjá honum um mikil- vægi bókmenntaverka óháð verð- gildi þeirra. Hið sama er ekki hægt að segja um hina útgefendurna - sem enginn tengir við innihald verka. Halldór er páfinn. Veraldleg- ur og geistlegur í senn. Nokkrir gagnrýnendur hafa náð meiri vinsældum en aðrir og eru því sífellt spurðir álits á því sem varðar bókmenntaverk. Kolbrún Bergþórsdóttir hlýtur að tróna þar á toppnum, popplegur gagnrýnandi sem talar mannamál og er ákaflega einlæg þar sem hún situr í einhverj- um sófanum og segir hvað henni finnst á þann hátt að maður gerir umsvifalaust ráð fyrir því að þannig sé þetta. Auðvitað eru undirflokkar í bók- menntunum og alltaf er talað við Silju Aðalsteinsdóttur ef einhver þarf að ræða barnabókmenntir, Ár- mann Jakobsson hefur tekið fom- sögurnar á sína könnu, Úlfhildur Dagsdóttir og Guðni Elísson sjá um hrylling og teiknimyndasögur, Ást- ráður Eysteinsson tjáir sig um þýð- ingar og Kafka - og þannig er lengi hægt að telja. Óþarfi er að villast í bókmenntafrumskóginum á íslandi með þetta fólk sem álitsgjafa. Möröur er krossfarinn Ráðgjafi númer eitt um íslenskt mál er Gísli Jóns- son - nema hvað - og sér um fast- an þátt í Moggan- um þangað sem sérvitringar og beturvitrungar geta skrifað til þess að sýna hvað þeir tala miklu betra mál en þessi óbreytti skríll sem byggir landið. Guðni Kolbeins- son er sennilega arftaki hans sem álitsgjafi, með fastan þátt í útvarp- inu um málið. Mörður Árnason vill láta taka mark á sér í þessum hópi og hóf fyrr á þessu ári eins manns krossferð islenskunnar þegar hann vildi láta syngja Birtu á íslensku. Sem kunnugt er var Merði snúið við á miðri leið og ekki er víst að hann beri sitt barr sem álitsgjafi eft- ir það. Faðir Marðar, Ámi Björnsson þjóðháttafræðing- ur, er Álitsgjafi íslands þegar varðar mál eins og siði, venjur, daga og þjóðhætti íslendinga frá landnámi. Svo langt gengur þetta að ef það næst ekki í Árna vegna málsins, þá verð- ur bara að sleppa því að ræða það - já, eða nýta sér eitthvert af greinar- góðum ritum Árna um daga og þjóð- hætti. Poppfræöingar sem vita allt í poppinu er Jónatan Garðars- son sá sem hefur hvað mesta yfir- sýn. Andrea Jóns- dóttir er gífurlega fróð og vinsæl en Ásgeir Tómasson og Árni Matt fylgja fast á hæla þeim. I hvaö á ég að fara? Tískan breytist stöðugt og helstu leppasérfræðing- ar landsins myndu vera Svava Johansen kaupkona og Sævar Karl klæðskeri. í fótspor þeirra trítla litlar tískulöggur eins og Svavar Örn, Arnar Gauti og ein- hvers staðar er Heiðar snyrtir sem eitt sinn var álitsgjafi númer eitt. Hvað er í matinn? Siggi Hall veit allt um mat, en það gera líka Úlf- ar Eysteinsson og Úlfar Finnbjörns- son. Einar Thoroddsen og Steingrímur Sig- urgeirsson vita allt um vín. Hvað var hann sterkur? Skjátfi jörð einhvers staðar er Ragnar Stefánsson aldrei langt und- an með tæmandi upplýsingar um málið. Ari Trausti Guð- mundsson og Magnús Tumi Guðmundsson eru álitsgjafar í eldsumbrotum og þess háttar. Með tilstyrk þessara góðu álitsgjafa höfum við í raun engar málsbætur þótt við skiljum ekki heiminn og allar hans flóknu velt- ur. Við getum alltaf sett upp álits- gjafana eins og gleraugu og þá skilj- um við allt. PÁÁ/þhs Verð 159.900 Full vél af hugbúnaði, tilbúin á 90 sek. -"J Packard Bell er mest selda heimilitölva i Evrópu -hvers vegna ættir þú að velja annað? myndavélar OLYMPUS APS I zoom 60 .^*a''. hljómtæki 19.900 • Alsjálfvirk • Aðdráttarlinsa 28-60mm* Möguleiki á þremur myndstærðum m.a. panorama • 6 stillingar á flassi • Oagsetning • Hægt að nota fjarstýringu • Vörn gegn rauðum augum • Þægileg fyrir þá sem nota gleraugu • Þolir betur raka og kulda (all weather) • Taska og filma fylgir sjonvörp 28 f/ 38.900 CD-CH1000H • Myndlampi Black Matrix • Nicam stereo • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • íslenskt textavarp • Skart tengi • Fjarstýring 39.900 AEG hárblásarar Foen Figaro Foen 1201 Foen 1800 Foen Titan FC 20 krullubursti CARMEN Hár vöfflu/sléttujárn Krullujárn m/bursta Hárblásari Ferða hárblásari Hárblásari Silverado 1600W 2.290 1000W 5.990 1800W 3.290 1600w 3.890 1.690 3.990 Blástur 3.200 1600W 2.890 1250W 2.690 1400W 3.290 Ódýr skyndibitastaður Opið allan sólarhringinn! SHARR R202 12.900 TEFAL Toppurinn í pottum og pönnum Qermingartímabilið er hafið hjá Bræðrunum Ormsson, gámarnir streyma inn i Lágmúlann hver á fætur öðram og hafa starfsmenn vart undan við að afferma þá. Þessi árlega stemmning er orðin jafn löng minni elstu manna, sem muna ekki bara eftir fermingargjöfunum sinum, sem keyptar vora hjá Ormsson, heldur eiga þeir þær ennþá. Við bjóðum ekki uppá nei barnapössun en á meðan pal kíkja á fermingargjafir gætu amma n profað NINTE BCYCOl R SON gmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.ts Erum að afferma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.