Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 75 Tilvera Franskir bíódagar: Vinsælar og verðlaunaðar myndir * Film Festival og á San Sebastian- kvikmyndahátiðinni. Fjallar hún um Réne sem er fatlaður og hald- inn alvarlegum sjúkdómi. Hann er á heimili fyrir fatlaða, reiður og ósáttur. Hann á sér þann draum að sofa hjá konu áður en sjúkdómurinn ágerist. Þetta er kvikmynd sem er blanda af spurn- ingum um rétt fatlaða og er um leið fyndin. Harem Square (Síðasta kvennabúrið) er mynd sem lýsir lífi í kvennabúri í Tyrklandi á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar og þeim örlögum sem biðu þeirra sem í kvennabúrinu voru þegar því var lokað með lögum. Myndin Exlt Sakamálamynd sem Luc Beson framleiöir. í dag hefjast í Regnboganum franskir bíódagar og eru þeir í samvinnu Góðrar stundar og Regnbogans. Verða sýndar fimm athyglisverðar kvikmyndir sem gerðar eru 1999 og 2000. Opnunarmyndin, sem sýnd verður í dag, kl. 15.30, er Peau Neuve (Fátt nýtt), margverðlaun- uð kvikmynd frá Emile Deluze sem kemur til landsins og verður viðstödd sýninguna. Myndin keppti í Cannes 1999 og vann þar til áhorfendaverðlauna. Myndin fjallar um Alain sem á konu og fjögur böm. Honum leiðist starf sitt og ákveður að skipta um vinnu. Ræður hann sig hjá bygg- ingaverktaka og er ákveðinn að hefja nýtt líf. Margt er þó öðruvísi en hann ætlaði. Ma petite enterprise (Litla fyrirtækiö mitt) er gerð af Pierre Jolivet. Myndin er frá árinu 1999 og hlaut mikla aðsókn og vinsæld- ir í Frakkalandi og víðar. Hún var tilnefnd til fimm Cesar-verðlauna sem eru helstu verðlaun sem Frakkar veita. í henni segir frá trésmið sem berst í bökkum til að láta fyrirtæki sitt ganga. Þegar brennur hjá honum og hann kemst að því að tryggingasalinn hafði svindlað á honum ákveður hann aö taka til sinna ráða. Nationale 7 (Þjóðvegur 7) er leikstýrt af Jean-Pierre Sinapi og var hún frumsýnd í fyrra. Hefur hún hlotið mörg verðlaun, meðal annars áhorfendaverðlaunin á kvikmyndhátíðinni í Berlín, áhorfendaverðlaunin á London ♦ OwUeLi/ Triumph Vila Fransa Pas Casucci Uniface D.K.C. Hjá outlet.is finnur þú fatnað frá einum vinsælustu merkjum landsins á stórlækkuðu verði. dömufatnaður Triumph nærbuxur áöur 1.890 nú 499 Triumph brjóstahaldarar áður 3.890 nú 999 Fransa jakkar áður 8.990 Cpú 1.999 Vila frakkar áður 6.990 Cpú 1.499 Vila peysur áður 3.990 C^ nú 999 henafatnaður NC jakkaföt áður 24.900 Cnú 7.999 Casucci frakkar áður 16.900 Cnú 6.999 Hettupeysur áður 2.990 C nú 699 Skyrtur áður 3.990 <C nú 799 barnafatnaður Lego flísbuxur áður 2.990 C nú 990 Strákaúlpur áður 4.990 nú 1.490 Bullet gallabuxur áður 3.990 C nú 1299 Clear pils áður 2.990 C nú 999 Joha ungbarnagallar áður 2.490 C nÚ ^99 Pume Converse NC Gabba Lego Mini Kids Joha Disney MP Mini Ciaire Facts Kids Nick Fransa Kids Bullet Petipino og... Opið alla helgina laugardag kl. 12-18 sunnudag kl. 12-18 mánudaga - föstudag kl. 14 -18 Velkomin einnig ó nýjan vef www.outlet.is C^OuUel.i/ Dalvegi 16 D 200 Kópavogur Einnig mikiö úrval af staerrl staerðum! Sími: 564-0620 ag . vm Harem Squere Gerist í kvennabúri í byrjun 20. aldar. er einnig að hluta til ástarsaga um vonlausa ást. Leikstjóri er Ferzan Ozpetek en margir minnast mynd- ar hans, Hammam (The Turkish Bath). Exit (Út) er framleidd af Luc Besson og leikstjóri er Olivier Megaton. Um er að ræða spennu- trylli. Stan hefur verið í fangelsi vegna fjöldamorða. Vegna skorts á sönnunargögnum er honum sleppt í umsjón sálfræöings og morðin byrja aftur... Sportvörugerðin flytur 31. mars 2001 að Skipholti 5. Óbreytt símanúmer, 562 8383 og 899 0000. YAZZ-CARTISE Ný verslun fyrir unglinga og ungar konur á öllum aldri. Lágmarksverð. CARTISE, YAZZ, Hamraborg 1, s. 554 6996 Hamraborg 7, s. 544 4406 . A A ,. A A A ... A ... A A _, A ... A .. A A A . A . WKWXÍOOOÖOOT Gítarinn ehf.t Kassagítarar frá 7.900 kr. Laugavegi 451 síml 552-2125 og 895-9316. ý Hljómborð f rá 3.900 Bílskúrshurðir r v
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.