Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 21 DV Helgarblað brosa. „Það tekur enginn þátt í keppni nema ætla sér að sigra eða telja sig eiga að minnsta kosti ein- hverja von um slíkt,“ sögöu þau og telja keppnina jafnframt gott inn- legg til að vekja athygli á íslensk- um landbúnaði undir jákvæðum formerkjum. En þau minna jafn- framt á að i sveitum hafi fólk lengi haft sér til skemmtunar að sýna fallegan búpening á sýningum á vegum búfjárræktarfélaganna. Afurðamikill kostagripur Á bænum Gröf I er hin eyfirska kýrin sem komst i úrslit í Gateway-keppninni, Skrautla. „Hún er mjög gæf og meðfæriieg,“ sagði Sigurður Ingólfsson bóndi þegar hann og Sigurlaug Vil- hjálmsdóttir sýndu okkur þessa kostakýr, sem er sú stærsta í fjós- inu þeirra. Þau segja kosti Skraut- lu vera afskaplega marga; bæði sé skapprýðin mikil, hún er sterk- byggð, júgrin og spenarnir góðir og afurðirnar miklar. Ársnytin í fyrra voru 3.959 lítrar en um þessar mundir er hún að jafnaði að mjólka um 24 lítra á dag. Enn meiri voru afurðimar í fyrrahaust fljótlega eftir að Skrautla bar sín- um fjórða kálfi. Þá mjólkaði hún oft vel á fjórða tug lítra á degi hverum. „Hún er mjög afurðamik- il,“ sagði Sigurður sem kveðst vilja fara afar varlega i innflutning á fósturvísum úr norskum kúm hingað til lands. Hann vill þó ekki taka svo djúpt í árinni að hann játi ást sína á íslensku kúnni eins og Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra gerði sl. haust með mjög eft- irminnilegum hætti. „Skrautla hlýtur að eiga góða möguleika í keppninni. Auðvitað hlýtur svartskjöldótt „lúkkið“ að skipta þarna máli en mér flnnst líka ágætt að þarna séu teknir inn aðrir þættir, eins og til dæmis hve mikið þær mjólka," sagði Sigurður þegar hann strauk Skrautlu um svartskjöldóttan hrygginn og bleik- ar granirnar. Kýrin var spök og pollróleg, enda þótt aðrar kýr i fjósinu létu heldur ófriðlega. Fjósið baulaði allt fyrir DV-menn. Afskaplega glæsileg kýr, er lýs- ingin sem Sigurlaug í Gröf gaf Skrautlu. Hún segir að vissulega þyki sér svartskjöldóttar kýr vera fallegar en gráar og dumbrauðar sömuleiðis. „Snöggrauðar kýr sem aldrei fara í vetrarhár finnast mér líka vera fallegar og miklir gull- molar,“ sagði Sigurlaug og bætti við að burtséð frá litarhætti geti kýr raunar verið ljótar. Slíkt ráðist þó ekki af litarhætti heldur lund þeirra og skapferli. Fnæsandi og geðvondar kýr séu virkilega ófríð- ar en hinar gæflyndu yfirleitt frek- ar fallegar. Kúakosning á Netinu Á netslóðinni www.aco.is getur almenningur séð og greitt atkvæði um fegurstu svartskjöldóttu kúna á íslandi. Hægt er að taka þátt í valinu fram til miðnættis 5. apríl. Atkvæði almennings vega helming á móti niðurstöðu dómnefndar en endanleg úrslit verða kynnt þann 6. apríl. Þá verður verðlaunakýrin Gcður bilÁtjcrL . j '■ ^ er all&fr f ÍÍ'gcðum gír $ ?•■/$: é . h : Eins og þú vilt að hinir aki skalt þú og sjálfur aka Hvílíkur kostagripur Siguröur og Sigurlaug í Gröf meö Skrautlu en kýrin hefur aö þeirra sögn flesta kosti sem ein kýr getur haft til aö bera: hún er stór, sterk- byggö, afuröamikil og skapprýöin einstök. kynnt. Hún fær að launum allt það sem kúm þykir best; hreinlætis- pakka, júgurúða, kjarnfóður og plakat með mynd af íslenskum systrum sínum. Auk þess fá eig- endur hennar tölvu frá Gateway. Eitthvað fyrir alla má hér að end- ingu segja og ekki er siðra fyrir þjóðina að fá á hreint hver feg- ursta svartskjöldótta kýrin á ís- landi er. -sbs NftSTU LHUNft MlUlrlri j l M/LUfÚN / ■ EIN \ i1 ÆS?**’ LHUNH EIN r I Mö 1 Sl laajaaa kb STHHX \ miínuoi \H^"L NftsnnoúR Nt/Ot 70 1. ág. 100.000 kr,- 1. ág. 100.000 kr,- 1. ág. 100.000 kr,- 1. ág. 100.000 kr,- 1. ág. 100.000 kr,- 1- ág. 100.000 kr.- 1. sept. 100.000 kr.- 1. sept. 100.000 kr.- 1. sept. 100.000 kr.- 1. sept. 100.000 kr,- 1. sept. 100.000 kr.- 1. sept. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr.- 1. okt. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr,- 1. nóv. 100.000 kr,- 1. nóv. 100.000 kr.- 1. nóv. 100.000 kr,- 1. nóv. 100.000 kr.- 1. nóv. 100.000 kr,- 1. nóv. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- 2007 2008 2009 2010 2011 1. jan. 100.000 kr,- 1. jan. 100.000 kr,- 1. jan. 100.000 kr.- 1. jan. 100.000 kr.- 100.000 kr.- 1. feb. 100.000 kr,- 1. feb. 100.000 kr,- 1. feb. 100.000 kr.- 1. feb. 100.000 kr,- 1. mars 100.000 kr.- 1. mars 100.000 kr.- 1. mars 100.000 kr,- 1. mars 100.000 kr. 1. apr. 100.000 kr.- 1. apr. 100.000 kr,- 1. apr. 100.000 kr,- 1. apr. 100.000 kr.- 1. maí 100.000 kr.- 1. maí 100.000 kr,- 1. maí 100.000 kr,- 1. maí 100.000 kr. 1. júní 100,000 kr,- 1. júní 100,000 kr,- 1. júní 100.000 kr.- 1. júní 100.000 kr,- l.júlt 100.000 kr,- 1. júlí 100.000 kr,- l.júlí 100.000 kr,- l.júlí 100.000 kr,- 1. ág. 100.000 kr,- 1. 100.000 kr,- 1. ág. 100.000 kr.- 1. ág. 100.000 kr. 1. sept. 100.000 kr.- 1. sept. 100.000 kr.- «1. sept. 100.000 kr,- 1. sept. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr.- 1. okt. 100.000 kr,- 1. okt. 100.000 kr. 1. nóv. 100.000 kr,- 1. nóv. 100.000 kr,- 1. nóv. 100.000 kr,- 1. nóv. 100.000 kr. 1. des. 100.000 kr.- 1. des. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- 1. des. 100.000 kr,- (1 1> LHUNHMIOINN -skattfrj Isskafirá i samstarfsaöili HHI 1. jan 1. feb. 100.000 kr 1. mars 100.000 1. apr. 100. 1. mai 1. lúní 1. júlí 1. ág. 1. sept 1. okt. 1. nov. 1. des. fm Oara vinningur! Þú gætir unnið: 100.000 kr. á mánuði í 10 ár 120 sinnum 100.000 kr. 2001 2002 2003 2004 2005 2006 1. jan. l.jan. 100,000 kr,- l.jan. 100,000 kr,- l.jan. 100.000 kr.- l.jan. 100.000 kr,- l.jan. 100.000 kr.- 1. feb. 1. feb. 100.000 kr,- 1. feb. 100.000 kr,- 1. feb. 100.000 kr,- 1. mars 1. mars 100.000 kr,- 1. mars 100.000 kr,- 1. mars 100.000 kr,- 1. apr. 1. apr. 100.000 kr.- 1. apr. 100.000 kr,- 1. apr. 100.000 kr,- 1. feb. 100.000 kr,- l.feb. 100.000 kr,- 1. mars 100,000 kr,- 1. apr. 100.000 kr,- 1. mars 100.000 kr,- 1. apr. 100.000 kr,- 1. maí 100.000 kr,- 1. maí 100.000 kr.- 1. maí 100.000 kr,- 1. júní 100,000 kr,- 1. júní 100.000 kr.- 1. júní 100.000 kr.- 1. maí 1. júní 100.000 kr,- : 100.000 kr,- 1. maí 100,000 kr,- 1. júni 100.000 kr,- 1. maí 1. júní 100.000 kr,- 100.000 kr,- 1. júlí 100,000 kr.- l.júlí 100,000 kr.- l.júlí 100.000 kr,- 1. júlí 100.000 kr.- 1. júlí 100.000 kr,- 1. júlí 100.000 kr,- 1. ág. 1. sept. 1. okt. 1. nóv. 1. des.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.