Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 Helgarblað DV Finnur Ingólfsson mældist stundum mjög óvinsæll í könnunum „Stjórnmálamaöur sem er sífellt aö velta því fyrir sér hvort hann sé vinsæll eöa óvinsæll kemur aldrei neinu í framkvæmd af ótta viö neikvæð viöbrögö. í stjórnmálabaráttu mega menn ekki einblína á eigin persónu og þaö hvernig þeir líta út í augum þjóöarinnar." Áhyggjulaus við Arnarhól - Hann saknar ekki stjórnmálanna, missti aldrei trúna á stóriðjuframkvæmdir, skilur ekki tal um endurkomu sína í pólitík og hefur engar áhyggjur af Framsóknarflokknum. Kolbrún Bergþórsdóttir talaði við Finn Ingólfsson. Ríkisstjórnin hefur samþykkt nýtt frumvarp um Seðlabankann Hvað er svona sérlega gott við það frumvarp? „Það er tvennt sem gerist með þessu nýja frumvarpi. í fyrsta lagi er sjálfstæði bankans aukið og í öðru lagi verður Seðlabankanum sett skýrt markmið um að tryggja stöðugt verðlag. i þeim löndum þar sem slikar breytingar hafa verið gerðar hafa markmið seðlabank- anna verið einfölduð, sjálfstæði þeirra aukið til aö beita tækjum sín- um í peningamálum og ríkari kröf- ur gerðar um gagnsæi peningastefn- unnar og starfsemi bankanna og reikningsskil þeirra gagnvart stjórnvöldum og almenningi. Sjálfstæði bankans felst í því að bankinn getur gripið til þeirra að- gerða og notað þau tæki sem hann hefur yfir að ráða til að ná því markmiði sem honum hefur verið sett í verölagsmálum. Seðlabankinn mun stefna að því að árleg verð- bólga verði að jafnaði sem næst 2.5% og bankinn stefnir að því að ná þessu markmiði ekki síðar en í árs- lok 2003. Ríkisstjóm og einstakir ráðherrar munu ekki hafa afskipti af aðgerðum þeim sem Seðlabank- inn grípur tU við að ná þessu mark- miði. Seðlabankinn getur hækkað eða lækkað vexti tU að hafa áhrif á þróun verðlagsmála í landinu og stjórnvöld hafa ekki lengur mögu- leika á því að grípa inn í aðgerðir bankans. Það hefur sýnt sig að í þeim löndum þar sem menn hafa tekið upp verðbólgumarkmið og aukið sjáifstæði Seðlabanka hefur gengið betur að eiga við verðbólg- una.“ Þjóðhagsstofnun Davíð Oddsson hefur sagt að skýrsla Þjóðhagsstofnunar um stöðu efnahagsmála hafi veikt krón- una. Ertu sammála því? „f kjölfar þeirrar umræðu sem varð um skýrslu Þjóðhagsstofnunar veiktist krónan. Umræðan um af- nám vikmarka gengisins og hugsan- legt afnám þeirra og upptaka verð- bólgumarkmiðs skapaði óvissu- ástand og það veikti krónuna í byrj- un vikunnar, dagana fyrir ársfund Seðlabankans þar sem skipulags- breytingar við stjórn peningamála voru kynntar. Þjóðhagsstofnun spá- ir meiri verðbólgu en Seölabankinn. Mismunurinn í verðbólguspá okkar og þeirra liggur í því að þeir taka meiri launahækkanir inn í spána en við. Síðan gera þeir líka ráö fyrir hærra innflutningsverðlagi en við og minni framleiðniaukningu í at- vinnulífinu.“ En svo kann að koma í ljós að þeirra spá reynist rétt. Er ekki vafa- samt að vera að skammast fyrir fram? „Reynslan ein sker úr um hvað er rétt í þessum efnum. Hins vegar verða menn að gæta þess að setja spá eins og þessa fram af varfærni, þannig að hún valdi sem alminnstri röskun á efnahagsaðstæðum. Það er alltaf hætta á að svona skýrslur geti valdið einhverjum óróa á mörkuð- um og því er mikilvægt að setja þær fram af mikilli varfærni. Forsætisráðherra hyggst leggja ffeffé)© KROMM og Prince Polo h e i Amsterdam, Hollandi Ankara, Tyrklandi Aþenu, Grikklandi Atlanta, Bandaríkjunum Basel, Sviss Berlín, Þýskalandi Bratislava, Slóvakíu Brussel, Belgíu Bódapest, Ungverjalandi Buenos Aires, Argentínu Kaíró, Egyptalandi Chicago, Bandaríkjunum Coimbra, Portúgal Köln, Þýskalandi Kaupmannahöfn, Danmörku Dallas, Bandaríkjunum Den Bosch, Hollandi Detroit, Bandaríkjunum Dubai, S.a.f Dublín, írlandi Edinborg, Englandi Fátima, Portúgal Frankfurt, Þýskalandi Gautaborg, Svíþjóð Guangzhou, Kfna Hamborg, Þýskalandi Helsinki, Finnlandi Istanbul, Tyrklandi Kaunas, Litháen Klaipeda, Litháen Kraków, Póllandi Lissbon, Portúgat London, Englandi Malmö, Svíþjóð Mexíkóborg, Mexíkó Montreal, Kanada Moskvu, Rússlandi Munchen, Þýskalandi New York, Bandaríkjunum Osló, Noregi Porto, Portúgal Prag, Tékklandi Reims, Frakklandi Reykjavík, fslandi Riga, Lettlandi Riyadh, Sádi-Arabíu Rotterdam, Hollandi San Francisco, Bandaríkjunum Sao Paulo, Brasilíu Seoul, Kóreu Shanghai, Kína Stokkhólmi, Svíþjód Sydney, Ástralíu Tallinn, Eistlandi Toronto, Kanada Turin, Italiu Vancouver, Kanada Vín, Austurríki Vilnius, Litháen Varsjá, Póllandi Yokohama, Japan Zeist, Hollandi Zutphen, Hotlandi Zwolle, Hollandi m s 7 Febrúar 25 Apríl 8 Mars 30 Maí 23 Janúar 19 Febrúar 14 Júní 15 Febrúar 23 Mars 12 Júní 6 Mars 18 Júní 8 Febrúar 5 Mars 6 Mars 21 Maí 21 Febrúar 14 Maí 11 Apríl 1 Febrúar 15 Febrúar 13 Febrúar 12 Mars 6 Mars 3 Apríl 26 Febrúar 6 Mars 18 Apríl 25 Apríl 26 Apríl 7 lúní 15 Febrúar 12 Febrúar 6 Mars 24 Maí 7 Maí 29 Mars 19 Mars 10 Maí 6 Mars 6 Febrúar 17 Maí 16 Mars 31 Mars 29 Mars 8 Apríl 8 Febrúar 17 Maí 25 Apríl 23 Febrúar 30 Mars 6 Mars 5 Mars 19 Apríl 3 Maí 11 Maí 30 Apríl 15 Febrúar 24 Apríl 26 Apríl 2 Mars 13 Febrúar 14 Febrúar 15 Febrúar kynningný gólfefnalína: á 64 stöðum f 37 löndum heims : ' rlkii V MARMOLEUM Við bjóðum þér að skoða glæsilega nýja gólfefnalínu á heimsmælikvarða: Marmoleum global 1. ieysif jölbreyttir litir prottnir upp úr ölbreytileika náttúrunnar g fjölskrúðugri menningu um allan heim. Marmoleum gólfefni er notað f heimahúsum um vfða veröld. Verið velkomin Opið laugardaginn 31. mars kl. 10.00 -16.00 Sýningin verður opin í verslun okkar alla næstu viku GÓLFBÚNAÐUR KJARAN EHF • SlÐUMÚL114 • 108 REYKJAVlK SÍMAR 510 5510 • 510 5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.