Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 65 Tilvera Fyrsti apríl er alþjóðlegur gabbdagur Ódýrar myndbandaspólur í Solunetndirmi: Að hlaupa apríl Allt upp f nýjar mynd- ir í hæsta gæðaflokki A morgun er fyrsti apríl og þá er vaninn aö gera mönnum grikk og láta þá hlaupa apríl með saklausum skrök- sögum. Samkvæmt Sögu daganna eftir Áma Bjömsson er fyrsti apríl alþjóð- legur gabbdagur en ekki er vitað með vissu hvemig á dagsetningunni stend- ur. Menn hafa þó sett fram ýmsar skýringar, eins að á þessum degi hafi Júdas Ískaríot fæðst eða hengt sig, eða að Lúsífer hafi verið rekinn úr himna- ríki á þessum degi. í bréfi frá Áma Magnússyni frá ár- inu 1698 talar hann um svonefnd apríl- bréf eða lygabréf sem menn sendu hver öðrum. Jón Þorláksson á Bægisá orti kvæði sem nefnist „Fyrsti aprílis" rétt eftir 1770, og er þar talað um að hlaupa apríl, og Friðrik Eggerts kvart- ar yfir því í öðra bindi bókarinnar „Úr fylgsnum fyrri alda“ að prófastur nokkur á Skagaströnd hafi láti mann hlaupa apríl alla leið til biskupsins í Reykjavík. IT lesendur hlaupa l. ca^. íl i Varnarliðið selur ódýrar myndbandsspólur Dagblaðið & Vísir slógu upp á baksíðu fyrsta apríl 1982 að Sölunefnd varnarliðs- eigna væri að selja myndbandsspólur á vægu veröi. Um var aö ræöa vestra, kappakstursmyndir og „þrillera"; inn á milli má svo fmna nokkrar bláar myndir. Framboð á geirfugli ■ kseadur NT «em flellB biaðimi i tö »ð ktU éb bbðirui. Krttl fcpnÍRfcbbi biabúas Uaps 1. spn) Jw ekkert iprflgabb %ar í og eodnuuer. í London í rannsókn Sum eintökin virðast mun yngri en eðli- legt þykir Am fil uuuu á itirtutU tttitt «khí »8 V«r*3 «a<U- olrpiptif. r.íjw o* MvrgunhU*- V *W<r#i tri i gmr h*U kom í* I Irltiraar ff^ur *ý ctofAh ttf upjMtnppuíwn «*« fv«r» ttt Mttu ttrrlunlBn. Spink ti Ron Ud. « l-«>ttno eftlr uppbo*!# i. C«irfucUaum «n» 1»- Iradlatar kryptu «clU mln» in«». Yt<> þewam «inUk» vrrU ttt BamUrik}- ■>m. «n clUtt «r fattrUt tyrír ! hv* Ittn wrí. Itn** v«**r «ru : tvé rintáh tnn tftir »j vmlunlnitl. tkfrt rtr ■ irí i Moriu»bU«in* j gxr, \ «ru Ui Mtu lyríx um »—1* ( þnvuuti iruuI. >1 þvi «r fcsup ' BSJiturinn upph Ur. AUt hefur þetu mÁJ v»*U3 mtkU nthyáöt. tenrði hér 1 hefcma c« uricndm <>£ W *kki j «bt t Brvttarsdi. Brvrki út-! Aprílgabb í fjölmiölum Erlendir fjölmiðlar hafa lengi hafl það fyrir sið að skrökva að lesendum sínum fyrsta aprU. Árið 1846 greindi Lundúnablaðið Evening Standard frá Hermann floginn Bétt íyrlr húdegi barst blað inu ttlkynnlng: um þuð, að Hrrnutnnjónasson hefði flog. ið lueð skyndlngu af landi rott í morgun, ogr sé förinni hoitið ú leynilngun fund með lelðtogum stðrveldanna, sem ákveðinn var um helgina. Hef ur Visir fregnað, að- það hafi verið Krúsév, sem liafi krufizt þess, að* ísland ætti fulltrúa á fundinnm, þvi nð hann vili gera þau kaup, að um ieið og Þýzknland verði sameinað, verðl Islandf skipt í hagsmunasvieði austurs og vestur — um Eyjafiörð, Sprengisand or MýrdaUsand. >► |udn -i — ppfvsjv <>K Í*rnbi«ftd#um J*t6v**l IUnr> b»f«r Invjt Ugtl » tr.onn- vtrti, {»vl Mno kaiut v«l *6 nst Ur» *íi MtM «ln» I vtrinllml «K umriiti. m*rk»l*tl' »>U «». aft h»r.n h*fur «i»w* i.« rmK*r*»Kn «1 mymtun tyb* (K* jt-jl I iárnioK liyitr rr>e«Ur bemttniv lyrlr cnyndun l*«» I ll*llt.rlH>vklrtj<i I d h*tur f.tnn larcnr Vfbt "t|ðK }*»r>f>ir*t.oí*r { *u6urv*rt«. ** rr Í*n6 •& molnn v*rwl*it« «t tr* l*»m Et» l|«*it>uvt*r»tti» tnthlu <*»t, |nf «»■ )*rnt»ind>n*ar hir.ut nflu«uvtu *í k»lt b(*i v*ri6 veftur ne '»*“• ikrifvm l.lknmi í*rn«n*«k*»n* *r rzu’-txufft af> h« ’-»! « Kl)<3« þrttun; vrf >»nii>þyr«d l.»i M.ion vcrbur ttlR iimm m »6 j*og>i. *n v*« nf*r hJr*t ll*«» rt«lu» tiiytMl*# tnlvtrnun. «tn*6 lOtMNt K*lii.«hr»*kv«rt*U»Mrt t»of»» «trt«»in<nn i*i *6 k«*»n» miklum f»trmKt * *»»«•*» t»«<fc!». »♦». vfaixU ttr »imtn»«i fiýlit i»tru«í«»inn jyrfl («<ninul> t*»«o«u *»»•» )wi»j ur»fc**rftv *'«> dýttd hrivt *<«<h *rr l»r Atnþð* Ot»Amt»n4*MM> »<i» N4ttu«u!»»Ai»"»f»un IJifit Máfcinu 1 «*«. <*6 Sft«« ••»*•>» Hi U*v aR hlynand* v*6r»«.t«» fc*ldl S*«!t i«l þ*s>. «ti *•!(*»«<tt r#I6« »6 Wrt» «•< a’> ivi*o*k uin ■KttUnum. ■»< þ» rtu tún •*»»t*h4 f>»u»k«'y»6« *>ð Krnfiu m»M>it«in> Mfttt* btí«!»4 |l*r.n **»6 yifnmart.on b»!« *■(<*•*< m>ki»m <pjníU«t *Í*A I d * »n«onv«ik}un* l'<t»>*>*•* *kt»(A»r 1*4» hcfftt **»*»> twvnvt K*gM *>-»>««(*•< «>»•*• yeivluR *ei« ge*r» xrmiKK nfrjÁuo r« ekk» kv*u.t Afft)«tt fei|4 »* NktttMM útveggif og mAttar- itölpar istenskra mann vlrkja kurma aö spiilast mjög vegna tilkomu nýs meindýrs. sem mcð f*ðuöHun stnnl flýllr mjög Iyrlr ryðmyndun og úcringu jðms. Hcfur svo nofndur járnmaókur (Vermls ferreus) nú Jxrg ar lagst ó steypusfyrktar- jðrnlð I HallaHmskirkju. <«0 óríast er aó hann sé aó huQWi sór fll hreyfinav I virk junarhuslnu vlð Kröflu. f hafnarmann- virkjum 09 vlðar. að því er Hermann $fetnarfms son hjá Rannsökrwkstoin un bygglngariönaöaríns fjððl blaðinu I gj?r. CelrfnjUntír ílmm (Ulið fri vinvUtt: tku (i k*vsi»um> •< ití*»*i<»a(tt»r Jve*Rvj vtri6 rttítubUnOr •» &•**&* «£A «d 21 þú*und pjiti tyrir g*>r- íugi. «< »«\i6i«yn hoWí kroríð. llnan tuHtí *uW. vsfi. •« <*'».- ■.ViaKti ttppéurðura vor-JJ tii *ð h*vdr« nð f»*J««i dýrutej- ttttdar dteja út fcljE)ðrt«ía. ★ f.RlM R VM Af!IH»- VMáMK, ARrnEMi Framboö á geirfugli Morgunblaðiö var með annað minnisstætt aprílgabb 1971, um það leyti sem umræöan um geirfuglinn var í hámarki. Samkvæmt frétt blaösins áttu að hafa komið í leitirnar fjögur áöur óþekkt eintök af uppstopuöum geirfuglum. I greininni er látið að því Hggja að íslendingar heföu hlaupið á sig og greitt allt ofhátt verð fyrir fuglinn sem keyptur var á uppboði í London. A p*M«it »»«4 v*m *r «*}«« mfkt* vurtkrt, «6 vUetl tK»h»*»rto« f»* fce#*d**»*» k*» »U» fcmpfcyvtokl rrrtfemv «f Kn*to**»torti. J4rrm*6kM»t«*> t.«f«*r f<i }«*»** !it*A tt>et! «6 v«r k»et» f MiA' H &tfcur Amyrtku t-etl* e* K*y*i!«rt* turbrterfc *kry<*»», veflft «t upprurwn i mjtof rtrjtto"* antshafið á uppblásnum smokkum og að rúss- neskar ferðaskrifstofur byðu ódýr fargjöld til Bandaríkjanna. Fyrsta aprílgabbið 1 íslenskum Áölmiðli var frétt í Rikisútvarpinu árið'1957 um að fljóta- skipiö Vanadísin væri að sigla upp Ölfusá. Fréttamenn útvarpsins þóttust vera með beina útsendingu um komu fljótaskipsins og lýstu siglingu þess upp ána til Selfoss. Gabbið heppnaðist svo vel að síðan hafa flestir fjöl- miðlar verið með apr- ílgabb á hveiju ári. Aprílgabb íslenskra fjölrniðia hafa oftar en ekki tekið púlsinn á líð- andi stundu og endur- spegla þjóðlífið á skemmtilegan hátt. Áriö 1958, meðan kalda stríðið var í algleym- ingi, snerist aprílgabb Vísis um að Hermann Jónasson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði flogið til leynifúndar við leiðtoga stórveldanna. Krúsév hafði krafist þess að landinu yrði skipt milli austurs og vesturs um Eyjafjörð, Sprengi- og Mýrdals- sand. Fyrsta aprfl 1978 greindi Dagblaðið frá því að Póstur og sími ætluðu að setja á markaðinn skraut- lega takkasíma, sem þóttu mikil nýj- ung á þeim tíma, og 1986 fjölmenntu landsmenn í Ríkið, eftir að DV greindi frá rýrningarsölu á áfengi. Sameiginlegt gabb Árið 1980 tóku öll blöðin sig til og sameinuðust um gabb sem snerist um útsölu á 300 gölluðum bilum frá Japan. Valinn hópur blaðamanna vann verk- ið sameiginlega og svo mikil leynd hvíldi yfir því að jafnvel starfsmenn Hermann floginn Fyrsta aprílgabb Vísis árið 1958 greindi frá því að Hermann Jónas- son hefði farið í skyndi á leynifund til að ræða skiptingu landsins milli austurs og vesturs. III »«fttAf*ilp»l Uft. !<*<•) I'*t uf Vtð v>A cfcrumyl *-»»« Ar*U lUil««>«>» ♦»Ai‘í> hrUir <tin< t •«(<;•■« ' Srtttti *•>»» '*/. *1*>f'«4A U*. *<«*A <<«ítfc * )<w«*nft* JftB <1 N<!!«'.»*. f»»»«*ft»r K»ttt>»«ft»f*>«i««. rtAAl » |»* !*>6 M»A>6 * K*». »6 «M**> h*!6* íVírj* «4 f«* !<•>»»» ! »!<»» E»vl» »<*(6i (-»»-. *l«»t míiitor *fcy<rtí«» •> »r.*e*<»««*«* Vttl kjrtðfttn f>4 ú* fc«n>«fl‘ ft*»tti*4. k*í6> JOr. KÁgur *» htttrtw MALLORKAFLUGVÉL VAR RÆNT í NÓTT P«*«» l!»lif>fm<»«*. fcy**t«K*l*»<»4»» M»U||rta* »««**» »»**» »*» *»"* fc*»rt.fcfc#l«4» ••«•*«*»» r«Uv»»ton >n»fcfc«r mHU J4**» — vélinni snúid fil Rcykjavíkur — rseningj• arnir heimfa óbxtanleg vor&mxli I loutnor• giold, þor 6 mcðal gcirfuglinn l4ÍS»najrv« M FlvettUghm «* «*tt »fc»*» » írOum. «*■« ftorto, itm var t lelft t(I M*» hmu mvfrrrrjt <K ftrrt tttrn.lrt rtrmra!ii*r(U W*""*.* •“£> *f. !*to, *sr *<»<1» *hor tll R<y k|»- »3* jfWVéT <T.. v*w I ixStt, VCUn ru k.»»lft JS týintúur wtíur *f V*»(m»««<u jMntoi ttrt.i þ-<. ryjum, þ*j»r hennl v»( tnúlA ««« pn< mrrxWUí Wjp* Vt*. S(*rí«m*(«(> nujnvtU.>;<•«* **. >•« <*xk‘ .Innu 1< hCton fyr*l I ntoryua. h'.lun N*r ** *<«*» h**v v» a V , h»fat mWð f vílinal. v«r •' ~ '->?'* *> A rtkl ttrr «n v«in w, tml. ,6 «*•'*•’*■*' mmai (tocmntinum b.m( lílimmlo* ~ ”7”** rntrvL.. trtr* m»«m«. TOipiftW >*t*. «* v.vu « ,-ag| *■*“« torfcrjt* yrill hlrjpl v.( tifjXj»M*<«<fhv<'«ei. !»( U 6r vötam. fyrr «n J^nylft hrfftt v.»A» h*i(4 »»c « . ...««* **r»B rt VrOfiKM >tlr»*, Kf«»r nram»>i«<»» rm * fr«*» tttto* Uilmn (hmuvntvM W |-> .5 hrtW4t-r< « (Omt. Harðgert meindýr ógnar íslenskum mannvirkjum Útveggir og máttarstólpar íslenskra mannvirkja eru í mikilli hættu vegna nýs meindýrs sem flýtir fyrir myndun ryös og tæringu járns. Samkvæmt frétt í Þjóðviljanum er dýrið, sem nefnist járnmaðkur, þegar farið að herja á Hallgrímskirkju og járnavirki Kröfluvirkjunar. Kvikindið mun vera uppruniö í Mið- og Suður-Ameríku þar sem það hefur valdið miklum skemmdum, m.a. á mannvirkjum við Panamaskuröinn. Það er sagt vera geysilega harðgert og hafa mikla aðiögunarhæfni. Rússneski flotinn kom til Norðfjarðar í morgun Gervitennur í hest Eitt eftirminnilegasta aprílgabb Morgunblaðsins er frá því árið 1969, þegar biaðið sagði frá því að smíðaðar hefðu veriö gervitennur upp í gæðinginn Páfa og að hestur- inn væri til sýnis við félagsheimili Fáks. Samkvæmt fréttinni smíðaði Haukur Clausen tannlæknir tennurn- ar fyrir Þóru Friöriksdóttur, eiganda hestsins, sem gat ekki hugsaö sér að láta ióga honum eftir að hann fékk meinsemd í tannholdið. — HtrmcMÍfnir tprongo þar um göturnar og MtTli SKIP dr ítotndrfU viö hcnrfut*»r nníntr ní Vóhi I* - Cwn <**<« ° «»«<;«. R““- 1 < íVi, Inrnn mn Mallorkaflugvél var rænt í nótt Samkvæmt frétt í Vísi 1. apríl 1971 var leiguflug- vél frá Air Iberia snúið til Reykjavíkur skömmu eftir flugtak nóttina áöur. Kröfur flugræningjanna voru m.a. aö Seðlabankinn afhenti þeim andvirði Skarðsbókar í dollurum eða gulli og að Finnur Guðmundsson fuglafræðingur afhenti þeim geir- fuglinn. Til að byrja með töldu menn aö um gabb væri aö ræöa en þegar púðursprengju var kastað út úr vélinni áttuðu þeir sig á alvöru málsins. tU NctkaupsUAif i roorj: un. V«r þtfBBiA r*Aa tuadarrptlli tl Svcrdlov- £*fð, hcitiiklp og tozart 4f Msu £tr6 op þcir. vcm iuf 4 verið *6 toijl- ut bcr \« ttrrndur or Loðnan±SL blaðanna trúðu því og fóra til að kaupa sér bíl. Samkvæmt fréttinni komu bílamir til landsins með jap- anska flutningaskipinu Mishima Mara og var birt mynd af skipinu þar sem það lá við bryggju. Ýmsum fannst gamanið ganga full- langt og margii- urðu reiðir út í blöðin vegna þess. Vitað er til að nokkrir hafi komið utan af landi til að kaupa sér bíl og að einn brá sér i banka og sló svo- kallað vaxtaaukalán fyrir bílnum. -Kip því fyrsta april að til stæði að opna stóra asnasýningu í Islington. Lesend- ur blaðsins fjölmenntu á opnunina en komust fljólega að því að það vora þeir sem vora asnamir. Rússneskir fjölmiðlar, hafa í gegn- um tiðina þótt þungir og sjaldnast gefnir fyrir gamanmál, hafa einnig slegið á létta strengi fyrsta apríl. Moskvublöðin hafa m.a. sagt frá rétt- indabaráttu samkynhneigðra rúss- neskra karlmanna sem sigldu yfir Atl- >».»»■.»« fcM‘« »ht Wbtoi (to.MÍh. Rússneski fiotinn kom til Noröfjaröar í morgun j Vísi 1969 er sagt frá því aö fjöldi rússneskra herskipa hafi siglt til hafnar í Noröfiröi öllum að óvörum og aö óeinkenniskiæddir skipverjar heföu gengiö á fund bæjarstjóra til aö fá leyfi til aö athafna sig í firöinum. Sagt er að mikil skelfing hafi gripiö um sig í Neskaupstaö og að atburðurinn hafi minnt á komu Breta til landsins á stríðsárunum. Seinna kom í Ijós að um aprílgabb var að ræða. Iskyggilegar breylingar á lífnkinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.