Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 19
19 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 53 V_________________________________________________________________________________________________Helgarblað en þegar vinir manns komast upp í hátignina þá getur maður ekki ver- ið að liggja á dyrabjöllunni hjá þeim.“ Söng nallann með Kjartani og borðar með Hannesi „Við Kjartan Gunnarsson vorum líka heilmiklir vinir í den og erum enn í öllu hæglæti. Ég fór í afmælið hans um daginn og lenti fyrir ein- skæra tilviljun við borð númer 13 hjá krata og framsóknarmanni, reyndar sérstökum prýðismönnum báðum. Mig grunar að Kjartan hafi boðið en einhver annar raðað til borðs. Best gæti ég trúað því að ég sé eini maðurinn sem hef fengið Kjartan til að syngja International- inn. Þannig var að við vorum á heimleið eftir einhverja aksjón, lík- lega þegar við vorum á öðru ári i háskólanum. Við erum neðst í Tún- götunni þegar við sjáum tvo róttæk- lingaleiðtoga koma á móti okkur. Ég hnippi í Kjartan og segi: Nú syngjum við nallann fyrir þá. Hann var til og við tókum strikið og sung- um við raust einhver tvö eða þrjú erindi meðan við rigsuðum fram hjá þeim. Þeir urðu alveg stjarfir og reyndu ekki að stoppa okkur eða tala, en gláptu bara á eftir okkur þar til við beygðum inn i Garða- strætið. Það var kvöldið sem ég söng nallann með Kjartani - ætli það hafi ekki verið tiltölulega fátíð forréttindi. En ég fékk aldrei að vera með í hasar. Ég var til dæmis ekki með þegar hann stal Stúdenta- félagi Háskólans fyrir framan nefið á vinstri mönnum og faldi það fyrir þeim í ein tvö ár. Sennilega hefur hann álitið að ég væri of mikill skátadrengur fyrir svoleiðis og kannski var eitthvað til í því.“ Annar stórvinur forsætisráð- herra, Hannes Hólmsteinn Gissur- arson, er kunningi Markúsar: „Við Hannes erum saman í matarklúbbi. „Mér finnst hundleiðin- legt að berja á vinum mínum, og flestir vinir mínir eru í Sjálfstœðis- flokknum. En ég ætla að reyna mitt besta til að kvótamálið leysist far- sællega fyrir land og þjóð. Þegar það er út- kljáð rata ég sjálfsagt heim ef annað er í þokkalegu lagi, ég tala nú ekki um ef flokkur- inn rifjar upp stofn- skránafrá 1929 “ Hannes þolir mér allt nema kvóta- hagfræði og gagnrýni á Davíð og þess vegna er þetta stundum hávær- asti matarklúbbur í bænum. Ég vona bara að Hannes telji sig ekki tilneyddan að hætta að mæta. Hann er interessant og það skiptir meira máli en að hann er hornóttur og yf- irgangssamur og sleppir ekki orð- inu nema nauðugur." Davíð Oddsson og Geir Haarde hafa báðir sagt að vonandi skili Markús sér aftur til flokksins. Á hann von á því að svo verði? „Mér finnst hundleiðinlegt aö berja á vinum mínum, og flestir vin- ir mínir eru í Sjálfstæðisflokknum. En ég ætla að reyna mitt besta til að kvótamálið leysist farsællega fyrir land og þjóð. Þegar það er útkljáð rata ég sjálfsagt heim ef annað er í þokkalegu lagi, ég tala nú ekki um ef flokkurinn rifjar upp stofnskrána frá 1929. Þaö væri eitthvað nýtt ef þeir færu að afþakka atkvæði." Afmælishátíð á SKJÁEINUM Þau Elma Rósný, Pétur, Arnar Már, Guðmundur Helgi, og Þóra Rún eiga öll tvegqja ára afmæli í daq ásamt SKJÁEINUM. Það má með sanni segja að síðastliðin tvö ár hafi verið viðburðarík, afmælisbörnin hafa öll braggast vel og framtíðin er björt. í tilefni afmælisins býður SKJÁREINN íslendingum upp á margvísleg skemmtilegheit: • Frá kl. 08.00 til 20.30 er ókeypis í Árbæjarlaug. • Frá kl. 10.00 til 13.00 er ókeypis fyrir börn 3-9 ára í nýja Ævintýraland Kringlunnar. • Frá kl. 13.00 til 16.00 er ókeypis í Go-Kart í nýju Karthöllinni í Borgartúni 31. • Frá kl. 20.00 til 23.30 ókeypis pylsur í Pylsuvagninum á Lækjartorgi . • Kl. 16:00 geta Akureyringar smellt sér í Nýja bíó í boði SKJÁSE/NS á myndina Princess Diaries. (Miðasalan opnar kl. 13:00.) í kvöld og fram eftir nóttu verða svo SKJÁSEINS fagnaðir á helstu skemmtistöðum borgarinnar; Vegamótum, Prikinu, Húsi málarans og Hverfisbarnum. Á Skjánum verður haldið upp á afmælið alla helgina. Við bjóðum upp á alíslenska afmælishelgi og sýnum valda, íslenska þætti framleidda af SKJAEINUM á undanförnum tveimur árum. Hver man ekki eftir Nonna Sprengju, Rósu, Leyndardómum Skýrslumálastofnunar og fleiri athyglisverðum þáttum... Til hamingiu með afmælið áhorfendur og góða skemmtun! SKJÁREINN - alltaf ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.