Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 23
23 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001_____________________________________________________ DV ____________________________________________ ___________Helgarblað DV-MYND ÞÖK Geir Svansson bókmenntafræðingur Megas er náttúrlega miklu meira en poppsöngvari og popptextahöfundur - þó að merkimiðar festist illa á hon- um. Hann skreppur alltaf undan stöðluðum skilgreiningum og það er eitt af því sem gerir hann svo merkilegan. Hann færir sig alltaf út á jaðarinn og hefur eitthvað óþægiiegt í pokahorninu - fyrir alla. Megas skuldar engum neitt - Geir Svansson stýrir Omdúrm- an - Margmiðl- uðum Megasi í Nýlistasafninu andfasísk afstaða - en hann hefur náttúrlega verið mistúlkaður gegndarlaust i gegnum tíðina. Sem dæmi má nefna þetta meinta níð hans um Jónas Hallgrímsson sem auðvitað er ekki níð heldur gagn- rýni og háðsádeila á viötökurnar á Jónasi og helgimyndasmíðina í kringum hann. Megas er eflaust heilmikill aðdáandi Jónasar. Hann notar hins vegar háðsádeilu og íróniu og brýtur markvisst niður helgimyndir og helg vé. Síðan hef- ur hann farið inn á mun erfiðari sprengisvæði sem snerta kynlíf og kynhegðun. Þegar lagið hans um litla sæta stráka kom út - þá var textinn skilinn á kolröngum for- sendum og allt varð vitlaust." Geir segir að alls konar fordóm- ar blandist inn í fordæminguna á Megasi á þessum tíma. Það sé eins og fólk hafi neitað að skilja íróni- una og gagnrýnina sem er innifal- in í öllum hans textum. En gagn- rýnin sé líka alltaf á einhverjum mörkum - það sé aldrei hægt að segja nákvæmlega hvert hún bein- ist og það setji fólk úr jafnvægi. Megas fékk verölaun Jónasar Hallgrímssonar i fyrra en ekki voru allir jafnánægöir með það. „Hvers á Jónas að gjalda?" skrif- uðu framkvæmdastjórar í Morgun- blaðið. Einnig virtist tilsvar Megasar, þegar hann var spurður hvaða þýðingu verðlaunin hefðu fyrir hann, fara í skapið á mörg- um: „Bunch of money!“ Geir segir að þetta hafl verið dæmigert fyrir Megas - hann skuldi engum neitt. „Hann lætur ekki festa sig í ramma og þaö getur enginn verið rólegur þegar Megas er annars vegar. En þó að hann sé að fá verð- laun við og við - vegna þess að það er ekki hægt aö ganga fram hjá honum - má ekki gleyma því að hann hefur ekki fengið lista- mannalaun í langan langan tíma - sem er að mínu mati alger hneisa." Vegglist undir áhrifum „Þingiö er ekki fyrst og fremst myndlistarsýning þótt það sé í Ný- listasafninu,“ segir Geir þegar talið berst aftur aö sýningunni. „Texti og ýmislegt annað kemur við sögu. í forsal á miðhæð og í for- sal niðri verða myndverk og texti Megasar í fyrirrúmi, í Gryfjunni sjá aörir um vegglist - undir áhrif- um frá Megasi - og á efri hæðinni er sýnd myndlist eftir menn sem Megas hefur mætur á. Það verður málþing um list Megasar 10. nóv- ember, hljómorðakvöld eru haldin og út kemur heilmikU bók í ætt við bókina sem gefin var út um Rósku í fyrra.“ Þingið verður sett kl. 17 í Ný- listasafninu, Vatnsstíg 3B, og stendur tU 30. nóvember. Að því stendur vefritið Kistan (kistan.is) auk safnsins og sýningarstjórar eru Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson ásamt Guðmundi Oddi Magnússyni, Ósk VUhjálmsdóttur og Þorvaldi Þorsteinssyni. -þhs Finnst þér ekki Esjan vera sjúkleg og Akrafjallið geðbilað að sjá en ef ég bió þig um aó flýja meö mér til Omdúrman þá máttu ekki hvá „Omdúrman er forn borg en hún er líka „ekkistaður" í texta Megas- ar, eins konar Langtbortistan, og Megas býður okkur aö fylgja sér þangað,“ segir Geir Svansson bók- menntafræðingur. Omdúrman er yfirskrift sýningarinnar Margmiðl- aður Megas sem hefst í Nýlista- safninu í dag. „Gestir mega að sjálfsögðu hvá en ættu kannski ekki aö reyna að skilja þingið með alltof mikUli skynsemi heldur nálgast það á forsendum Megasar." Geir segir að honum hafl þótt tímabært að Megas fengi verð- skuldaða viðurkenningu. Hann og nokkrir aðrir höfðu haft það á prjónunum um nokkurt skeið að gera eitthvað skemmtilegt með verk Megasar og loks fengið þá hugmynd að stofna til þings og aU- ir hafi brugðist jákvæðir við. Meg- as samþykkti verkefnið og styrkir voru veittir frá Menningarborgar- sjóði og menntamálaráðuneyti. En hvers vegna Megas frekar en ein- hver annar poppsöngvari? „Hann er náttúrlega miklu meira en poppsöngvari og popptextahöfundur - þó að merki- miðar festist iUa á honum,“ segir Geir. „Megas skreppur aUtaf und- an stööluðum skilgreiningum og það er eitt af því sem gerir hann svo merkUegan. Hann færir sig aUtaf út á jaðarinn og hefur eitt- hvað óþægUegt í pokahorninu - fyrir aUa.“ Níft sem ekki var níð Hvað er sérstakt við laga- og textasmíðar hans að þínu mati? „Það er svo ótalmargt. Hann smiðar goðsagnir fyrir kynslóðir eftirstríðsáranna og er gífurlega mikilvægur okkar menningu. And- ófið í textunum hans er í grunninn Ullarkasmírkápur, stuttar og síðar. Heils árs kápur, þunnar og þykkar,úlpur og jakkar. HlýlSID Mörkinn 6 • sími 588 5518. Opið taugardaga frá klukkan 10 til 15. GaiJopii I ia§ Jd, -j y Packard Bell Heimilistilboð Packard Bell iConnect, heimilistölva og Sharp AJ-1805 prentari, saman á verði fyrir þig. Stilltu þig! 28" BECO sjónvörpin eru komin aftur. Fyrstir koma -fyrstir fá! Verð aðeins 49.900 mm SHARP 11. 0KT. -4. NOV. ■ ■ Poppari vikunnar! Þetta ómissandi hjálpartaeki heimilisins á tilboði í dag. Verðáður . 1S.6S4 12.900 EOZS Tandurhrein tilboð á þvottavélum, þurrkurum, og ' V., uppþvottavélum GimmEniifiii í allan vetur! Verð áður 7.357 ^5.990 -ágmúla 8 • Slmi 530 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.