Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 51
59 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 3>V Tilvera Listasafn Borgarness 30 ára Perlur úr lista- verkagjöf í tilefni þess aö 30 ár eru lið- in frá því að Listasafn Borg- arness var sett á stofn stendur nú yfir sýning á fáeinum perlum úr listaverka- gjöf Hallsteins Sveinssonar. Listasafn Borg- arness var stofnað árið 1971 er Hall- steinn Sveins- son frá Eski- Höfuðmynd holti færði Ragnar Kjartansson Borgarnes- gerði þessa höfuð- hreppi hundrað mynd af Hallsteini listaverk að Sveinssyni áriö 1970. gjöf. Bjarni " 1 Bachmann, fyrrverandi safnvörður, átti mestan þátt í því að Borgarnesbær hlaut höfðinglega gjöf Hallsteins: Á haustmánuðum 1970 vaknar áhugi Bjarna á að fá safnið til Borgarness og þegar hann finnur góðan hljómgrunn að því máli fer hann á fund Hallsteins i Reykjavík. Hallsteinn ákveður af rausn sinni að afhenda Borgarnesbæ safnið og þiggur þess í stað ókeypis uppihald og vinnuaðstöðu á nýbyggðu Dvalarheim- ili aldraðra í Borgarnesi. Hallsteinn Sveinsson jók við safnið á meðan hann lifði með listaverkagjöfum og lætur nærri að alls hafi hann gefið um 200 verk auk þess sem hann veitti safninu veglegan fiárstuðning. í tímans rás hafa fleiri gjafir borist safninu auk þess sem hreppurinn hefur fjárfest i einstökum verkum og er nú svo komið að listaverk í eigu Listasafns Borgar- ness eru óðum að nálgast sjötta hundraðið. Barnaleikritið Blíðfinnur frumsýnt í dag: Að hlusta á rödd hjartans „Blíðfinnur er vængjuð vera sem býr í húsi og unnir hag sínum vel í garðinum sínum við að vökva blómin,“ segir Harpa Arnardóttir leikstjóri barnaleikritsins Blíð- finns sem frumsýnt verður á stóra sviði Borgarleikhúsins í dag. Leik- gerðin byggir á bók Þorvaldar Þor- steinssonar Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó. Nokkrar persónur úr seinni bókinni um Blíðfinn fá þó einnig að vera með í verkinu. Blíðfinnur er eins og áður sagði aðalpersóna leikritisins og hefur hann misst foreldra sína yfir í Ljósheima. Að sögn Hörpu fær hann einn dag gest til sín í garðinn sem er Barnið og með þeim tekst mikil vinátta. Þegar Barnið hverf- ur síðan safnar Bliðfinnur í sig kjarki og heldur af stað út í heim í leit að vini sínum. „Á leiðinni lendir hann í ýmsum ævintýrum og á vegi hans verða mdrgs konar verur,“ segir Harpa. Það er Gunnar Hansson sem leikur Blíðfinni en átta leikarar koma fram í verkinu. Meðal þeirra eru Jón Hjartarson og Gúðrún Ás- mundsdóttir. Persónurnar sem birtast er alls 25 og segir Harpa að það hafi verið mjög gaman að láta þær lifna við á íéiksviðinu. Hún hefur sjálf urinið áð fjöldamörgtjm sýningum og lék til að mynda í Dimmalimm og Júlía og mánafólk- inu. Harpa segir að handritið hafi fæðst á sama tima og hinn sjón- ræni heimur leikritisins varð til en hann skapað Snorri Freyr Hilmarsson leikmyndahönnuður. Ljósahönnun var í höndum Kára Gíslasonar og María Ólafsdóttir gerði búningana ásamt Snorra Frey. „Það var einnig mikill feng- ur að fá Hilmar Örn Hilmarsson til semja tónlistina,“ segir Harpa og bætir við tónlistin sé yfir öllu og allt um kring. Harpa segir að leikritið höfði til allrar fiölskyldunnar og meginboð- skapur verksins felist í því að treysta orkunni og hlusta á rödd hjartans því þá fari allt vel að lok- um. „Að treysta hjartanu er frá- bær boðskapur á okkar tíma. Við þurfum nefnilega að vaka yfir kær- leiksboðskapnum og leyfa honum að hljóma því það er svakalegt að sjá aÚt þetta ofbeldi í heiminum í dag,“ segir Harpa að lokum. -MA Frá æfingu á Blíöfinni “Meginboöskapur verksins er að treysta orkunni og hlusta á rödd hjartans því þá fer allt vel að lokum. “ á kanasýningu Kvnjakatta í reíðhöll Gusts, Kópavogi helglna 20. og 21. október Opið frá 10 -18 báða dagana wJiiskas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.