Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Blaðsíða 25
+- LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 25 w DV Helgarblað MILTISBRANDUR A Miltisbrandsgró eru sofandi form bakteriunnar sem verður virk í lífvænlegu umhverfi. Q Þegar manneskja andar að sér lofti með miltisbrandsgróum setjast stærri gróin I slimhúðina I efri hluta öndunarvegarins. 0 Gróin geta einnig komist í gegnum húð en eru þá mun hættuminni en þegar þau berast inn í llkamann við innöndun eða meltingu. A Sumar bakteriur setjast á lungna- blöðrurnar þar sem súrefnisupptaka blóðsins fer fram. 0 Miltisbrandsgróin skjóta frjóöngum á einum til sextíu dögum og hafa þannig áhrif á lungu og vefi i brjóstholinu. Q Bakterían margfaldast, dreifist um vefi líkamans og framleiðir eiturefni sem getur valdið blæðingum, vökva- söfnun og eyðingu holdsins. Q Þegar miltisbrandsgróin berast um meltingarveginn geta þau skotið frjóöngum i meltingarveginum og valdið hita, ógleði og innvortis verkjum. BaciHus anthracis Bakterian getur lifað lengi I formi miltisbrandsgróa. REUTERS # Miltisbrandur í aldanna rás Undanfamar vikur hafa í flölmiðlum birst fjölmargar fféttir af miltisbrands- sýkingum á Vesturlöndum. Fyrsta málið var í Flórída í Bandaríkjunum og í þess- ari viku greindust rúmlega þrjátíu manns á skrifstofu Toms Daschle. Miltisbrandur hefur verið þekktur frá örófi alda og eru fyrstu heimildir um hann flmmta plágan í Egyptalandi, um 1500 fyrir Krist. Á sautjándu öld geisaði pest í Evrópu sem margir telja að hafi verið miltisbrandur. Þá drápust um sex- tíu þúsund nautgripir. Það var ekki fyrr en árið 1876 sem Ro- bert Kock staðfesti að miltisbrandurinn var baktería. Fjórum árum síðar var þróað bóluefhi gegn miltisbrandi fyrir skepnur. Árið 1915 er talið að þýskir út- sendarar í Bandaríkjunum hafi sprautað hesta, asna og nautgripi með miltis- brandi á leið þeirra til Evrópu í fyrra stríði. Árið 1937 hófu Japanir lifefhahemað í Mansjúríu þar sem meðal annars vom gerðar tiiraunir með miltisbrand. Fimm árum síðar gerðu Bretar tilraunir með miltisbrand á Gminard-eyjum sem era skammt undan ströndum Skotlands. Stutt er síðan eyjamar vom hreinsaðar af þessari óvæm. 1943-1980 Bandaríkjamenn hófust árið 1943 handa við að þróa miltisbrand í hemað- arskyni. Tveimur árum síðar kom upp í íran pest þar sem milljón kindur drapst. Bandaríkjamenn héldu áfram tilraunum sínum með miltisbrand til nota í hem- aði á sjötta og sjöunda áratugnum og fóm tilraunimar fram í Fort Detrick í Maryland. Það var ekki fyrr en 1969 sem Richard Nixon, þá forseti Bandaríkj- anna, batt formlega enda á tilraunir með notkun lífefnahemaðaráætlanir. Ári síð- ar kom fram bóluefni gegn miltisbrandi fyrir fólk sem vottað var af heilbrigðisyf- irvöldum í Bandaríkjunum. Árið 1972 ákvað alþjóðasamfélagið að banna ríkj- um heimsins að þróa og eiga lifefha- vopn. Á ámnum 1978-80 kom upp miltis- brandur í Zimbabwe sem smitaði um sex þúsund manns og dóu eitt hundrað. Á þeim tima varð einnig óhapp í sov- éskri herstöð þegar miltisbrandur komst út í andrúmsloftið og drap 68 manns. 1980-2001 Þegar Bandaríkjamenn stormuðu nið- ur að Persaflóa í bardaga við Saddam Hussein vom allir hermenn Bandaríkj- anna bólusettir gegn miltisbrandi þar sem talið var ljóst að írak hefði yflr milt- isbrandi að ráða. Nokkm austar, nánar tiltekið i Tokyo, sleppti hryðjuverkahóp- urinn Aum Shinrikyo miltisbrandi út i andrúmsloftið á árunum 1990-93 en eng- inn veiktist. Árið 1995 viðurkenndu írakar að hafa í vopnabúri sínu 8.500 lítra af miltis- brandi sem ætluð væm til nota í hem- aði. Þremur ámm síðar fyrirskipaði William Cohen, landvarnarráðherra Bandarikjanna, að allir hermenn banda- ríska hersins skyldu bólusettir gegn miltisbrandi. Eftir árásimar á Bandaríkin hófst síð- an útsending hryðjuverkamanna á bréf- um með miltisbrandsbakteríunni sem hefúr valdið skelfingu um hinn vest- ræna heim. Byggt á upplýsingum frá CNN.com DUNDURUERÐ í MÍRU POSTULINS MATARSTELL, 17 STK. VERÐ FRÁ 6.930 KAFFISTELL, 21 STK. VERÐFRÁ 4.760 SANDBLÁSIN OG GYLLT GLÖS, 6 STK. í PK. VERÐ FRÁ 1.330 VELKOMIN í EURONICS! ttasAv ö - V'"—1 '0 c GD CZD CZJ c* * CSCZJ I GD L. J I O T 0 0 1 ae Sony Mikro HiFi CMT-EP30 Sérlega þægileg græja. Geislaspilarinn ofan á, útvarp með 30 stöðva minni. Mega-bassi. Vekjari með PLAY og SLEEP. 2x5W Philips rakvél HQ6850 70 mín. hleðsla, bartskeri, hleðsluljós o.fl. NÝ SENDING 1.995 Motorola farsími T2288 Frábær sími með WAP og VIT, tilbúinn á Netið. Matrix 96x64 skjár. Aðeins 140 g. Allt að 210 mínútna hleðsla. Íslandssími *Tilboðið er háð því að gerður verði 12 mánaða bindisamningur við Íslandssíma GSM og símreikningurinn greiddur meö kreditkorti. 12.995,- Algengt verð: 69.995,- 54-995r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.