Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Page 25
+-
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001
25
w
DV
Helgarblað
MILTISBRANDUR
A Miltisbrandsgró eru sofandi form bakteriunnar
sem verður virk í lífvænlegu umhverfi.
Q Þegar manneskja andar að sér lofti með
miltisbrandsgróum setjast stærri gróin I slimhúðina
I efri hluta öndunarvegarins.
0 Gróin geta einnig komist í gegnum húð en
eru þá mun hættuminni en þegar þau berast
inn í llkamann við innöndun eða meltingu.
A Sumar bakteriur setjast á lungna-
blöðrurnar þar sem súrefnisupptaka
blóðsins fer fram.
0 Miltisbrandsgróin skjóta
frjóöngum á einum til sextíu dögum
og hafa þannig áhrif á lungu og
vefi i brjóstholinu.
Q Bakterían margfaldast,
dreifist um vefi líkamans og
framleiðir eiturefni sem getur
valdið blæðingum, vökva-
söfnun og eyðingu holdsins.
Q Þegar miltisbrandsgróin
berast um meltingarveginn
geta þau skotið frjóöngum i
meltingarveginum og valdið hita,
ógleði og innvortis verkjum.
BaciHus anthracis
Bakterian getur lifað
lengi I formi
miltisbrandsgróa.
REUTERS #
Miltisbrandur
í aldanna rás
Undanfamar vikur hafa í flölmiðlum
birst fjölmargar fféttir af miltisbrands-
sýkingum á Vesturlöndum. Fyrsta málið
var í Flórída í Bandaríkjunum og í þess-
ari viku greindust rúmlega þrjátíu
manns á skrifstofu Toms Daschle.
Miltisbrandur hefur verið þekktur frá
örófi alda og eru fyrstu heimildir um
hann flmmta plágan í Egyptalandi, um
1500 fyrir Krist. Á sautjándu öld geisaði
pest í Evrópu sem margir telja að hafi
verið miltisbrandur. Þá drápust um sex-
tíu þúsund nautgripir.
Það var ekki fyrr en árið 1876 sem Ro-
bert Kock staðfesti að miltisbrandurinn
var baktería. Fjórum árum síðar var
þróað bóluefhi gegn miltisbrandi fyrir
skepnur. Árið 1915 er talið að þýskir út-
sendarar í Bandaríkjunum hafi sprautað
hesta, asna og nautgripi með miltis-
brandi á leið þeirra til Evrópu í fyrra
stríði.
Árið 1937 hófu Japanir lifefhahemað í
Mansjúríu þar sem meðal annars vom
gerðar tiiraunir með miltisbrand. Fimm
árum síðar gerðu Bretar tilraunir með
miltisbrand á Gminard-eyjum sem era
skammt undan ströndum Skotlands.
Stutt er síðan eyjamar vom hreinsaðar
af þessari óvæm.
1943-1980
Bandaríkjamenn hófust árið 1943
handa við að þróa miltisbrand í hemað-
arskyni. Tveimur árum síðar kom upp í
íran pest þar sem milljón kindur drapst.
Bandaríkjamenn héldu áfram tilraunum
sínum með miltisbrand til nota í hem-
aði á sjötta og sjöunda áratugnum og
fóm tilraunimar fram í Fort Detrick í
Maryland. Það var ekki fyrr en 1969 sem
Richard Nixon, þá forseti Bandaríkj-
anna, batt formlega enda á tilraunir með
notkun lífefnahemaðaráætlanir. Ári síð-
ar kom fram bóluefni gegn miltisbrandi
fyrir fólk sem vottað var af heilbrigðisyf-
irvöldum í Bandaríkjunum. Árið 1972
ákvað alþjóðasamfélagið að banna ríkj-
um heimsins að þróa og eiga lifefha-
vopn.
Á ámnum 1978-80 kom upp miltis-
brandur í Zimbabwe sem smitaði um
sex þúsund manns og dóu eitt hundrað.
Á þeim tima varð einnig óhapp í sov-
éskri herstöð þegar miltisbrandur komst
út í andrúmsloftið og drap 68 manns.
1980-2001
Þegar Bandaríkjamenn stormuðu nið-
ur að Persaflóa í bardaga við Saddam
Hussein vom allir hermenn Bandaríkj-
anna bólusettir gegn miltisbrandi þar
sem talið var ljóst að írak hefði yflr milt-
isbrandi að ráða. Nokkm austar, nánar
tiltekið i Tokyo, sleppti hryðjuverkahóp-
urinn Aum Shinrikyo miltisbrandi út i
andrúmsloftið á árunum 1990-93 en eng-
inn veiktist.
Árið 1995 viðurkenndu írakar að hafa
í vopnabúri sínu 8.500 lítra af miltis-
brandi sem ætluð væm til nota í hem-
aði. Þremur ámm síðar fyrirskipaði
William Cohen, landvarnarráðherra
Bandarikjanna, að allir hermenn banda-
ríska hersins skyldu bólusettir gegn
miltisbrandi.
Eftir árásimar á Bandaríkin hófst síð-
an útsending hryðjuverkamanna á bréf-
um með miltisbrandsbakteríunni sem
hefúr valdið skelfingu um hinn vest-
ræna heim.
Byggt á upplýsingum frá CNN.com
DUNDURUERÐ
í MÍRU
POSTULINS MATARSTELL,
17 STK. VERÐ FRÁ 6.930
KAFFISTELL,
21 STK. VERÐFRÁ 4.760
SANDBLÁSIN OG GYLLT GLÖS,
6 STK. í PK. VERÐ FRÁ 1.330
VELKOMIN
í EURONICS!
ttasAv
ö - V'"—1 '0
c GD CZD CZJ c*
* CSCZJ I GD L. J I O T 0 0 1
ae
Sony Mikro HiFi CMT-EP30
Sérlega þægileg græja. Geislaspilarinn
ofan á, útvarp með 30 stöðva minni.
Mega-bassi. Vekjari með PLAY og SLEEP. 2x5W
Philips rakvél
HQ6850
70 mín. hleðsla, bartskeri,
hleðsluljós o.fl.
NÝ SENDING
1.995
Motorola farsími T2288
Frábær sími með WAP
og VIT, tilbúinn á Netið.
Matrix 96x64 skjár.
Aðeins 140 g. Allt að
210 mínútna hleðsla.
Íslandssími
*Tilboðið er háð því að gerður verði 12 mánaða bindisamningur
við Íslandssíma GSM og símreikningurinn greiddur meö kreditkorti.
12.995,-
Algengt verð: 69.995,-
54-995r