Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2001, Page 55
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2001 I>V Tilvera 63 | ' AKUS£YRI (k i SAM\m'§rn I Sombióin Akur«yri • Simi: 4ó)-466> • nnw.ionibieiii.il .Margrct Vilhjölrws Hitmir Snar Cuðn Ugltt Egibdótiir , Krijtbjörg Kjcid Jf jKvifrmyuef cftir ÁgMSt CiHÖMUttdsiOU. Sýnd lau. kl. 10. Sun. kl. 6 og 8. Sýnd lau. kl. 4,6 og 8. Sun. kl.4og 10. IsLtal kl. 2. Jkeypis í bíó á Pokemon 3 og Nýji stíllinn keisarans kl. 12 á Sýnd kl. 4, 6 og 8. ★★★ Radio-X 6 Hýi og glxiilegur íoIiji Tm/ Akureyri Stórskemmtllog rómantísk gamanynd sem fjallar um frœga fólklö, ástlna og önnur skemmtlleg vandamál. Fr<i leikstjóraf fíorrjpo & Juliet Sýnd kl. 8 og 10.15. lENÉMYíTGAfS' tycrt&&édan£idtc BONUSVIDEO MENof I IONOK V vt' 'r.SjÉk Græna slímiö og 20/20 Það er mikil blessun að hafa aðgang að breiðbandinu. Þar er kvikmyndarás í gangi allan sólarhringinn. Tumer Classic Movies sem sýnir myndir frá MGM og Warner. Þarna eru gömlu stjömumar sífellt á skjánum. Cary Grant fór á kostum síðastliðið miðvikudag í Blúndum og blásým. Bráð- fyndin kvikmynd og sérlega skemmtileg leikin. Eftir að hafa horft á myndina fannst manni það næstum flokkast undir afrek hvemig Borgar- leikhúsinu tókst að klúðra þessu stykkki. Þar fór hrein- lega allt úrskeiðis, enda virtust menn ekki vita hvað þeir voru að gera. Frank Capra og Cary Grant klikkuðu ekki á mynd- inni. Þegar Hollywood er upp á sitt besta toppar hana náttúr- lega enginn. Ekki er allt jafn mikil list á TCM. Eina nóttina þegar ég var andvaka settist ég fyrir framan sjónvarpið. Á TCM hófst sýning á The Green Slime. Japönsk-bandarisk kvik- mynd frá 1969. Það reyndist ein af þessum ömurlega leik- stýrðu og leiknu myndum sem ekkert vit er í. Geimfarar höfðu með sér grænt slím frá plánetu og þegar til jarðar var komið tók slímið að umbreyt- ast í skrímsli. Fullskapað var skrímslið grænt, um 1,50 á Kolbrún Bergþórsdótti r skrifar um fjölmiðla. y. wm$.fffli hæð, á tveimur fótum og með rauð augu. Það át fólk. Það fannst mér gaman. Billegheitin geta verið svo stórskemmtileg. Eftir að hafa séð grænt skrímsli ógna mannkyninu í 99 mínútur svaf ég'rótt i 420 mín- útur. Aldrei er svona mikið fjör í bíómyndum RÚV, sem eru reyndar allt of fáar. RÚV er of stillt stöð. Þar sýna menn þá ónauðsynlegu háttvísi að hætta útsendingum á sómasamlegum tíma svo maður komist í hátt- inn. Stöðin má vera djarfari og dónalegri og rífa mann frá svefni. Með þessu er ég alls ekki að biðja um pornó, bara fjör og skemmtun á skjánum langt fram á nótt. Skrímsla- myndir vinna til dæmis vel á svefnleysi. Sennilega miklu betur en allt það eitur sem þjóðin gleypir í töfluformi til að komast í draumalandið. Ansi er nú gaman að nýja sakamálaleikritinu 20/20 eftir Árna Þórarinsson og Pál Krist- in Pálsson sem RÚV sýnir á sunnudagskvöldum. Fyrsti þátturinn var afar vel unninn, þrír eftir og maður sér ekki hvemig á að vera hægt að klúðra þeim, hafi menn sýnt sömu vinnubrögð. Óskar Jón- asson leikstýrir af miklu ör- yggi og hugmyndaríki. Hæfi- leikamaður. Frumsýning: Síðasti kastalinn AMurde ojf rows Hershöföínginn: Robert Redford leikur hershöföingja sem dæmdur er í fangelsi. Ný kvik- mynd með Robert Red- ford í aðal- hlutverki var frumsýnd í Bandaríkjun- um 1 gær. í myndinni sem heitir The Last Castle leikur Redford þekktan þriggja stjörnu hers- ___________ höfðingja, sem leiddur er fyrir herrétt, viður- kennir glæp og er dæmdur í fangelsi þar sem hættulegustu fangarnir eru. Nafn myndarinnar er nafniö á fang- elsinu. Fangelsinu er stjórnað af her- foringjanum Winter (James Gand- olflni), sem ber mikla virðingu fyrir fanga sínum og á erfltt með að um- gangast hann sem venjulegan fanga. Sú virðing fer þó allra veg veraldar þegar hershöfðinginn fer að lýsa fyrir Winter hugmyndum sínum um hern- að og hvernig stjórna á her. Allt fer svo í háaloft þegar hershöfðinginn undirbýr uppreisn og fær meðfanga sína til að taka þátt í henni. Þetta er fyrsta hlutverk sem Robert Redford tekur að sér í þrjú ár og er hlutverkið ólíkt því sem hann hefur gert áður. Fær hann verðugan mót- leikara sem er James Gandolfini úr Sopranos þáttaröðinni. Leikstjóri The Last Castle er Rod Lurie, fyrrum kvikmyndagagnrýn- andi, sem leikstýrði á síðasta ári The Contender sem fékk tvær tilnefningar til óskarsverðlauna. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.