Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_256. TBL. - 91. OG 27. ÁRG. - ÞRIDJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2001_VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK Mikill viðsnúningur á Verðbréfaþingi íslands á síðustu þremur mánuðum: Verðmæti fýrirtækja í sjávarútvegi rýkur upp - hátt afurðaverð, lágt olíuverð og veik króna eykur verðgildi þeirra um þriðjung. Baksíða Kjarval falsaður Ólafur Ingi Jónsson forvörð- ur sýnir blaðamanni augljós- ar falsanir á nafnskrift verks sem sagt er eftir Kjarval. Verkið var í rannsókn hjá Ríkislögreglustjóra og hefur nú verið skilað á Kjarvals- staði. I DV í dag er ítarleg úttekt um málverkamálið. Bls. 8 og 9 Slóðar á sumardekkjum: Geta fengið á sig sök Bls. 15 ^ Landsliðsþjálfarinn: j Markvarsl * an verð- f ur að f vera betri ^ Bls. 20 Undirbúa stórsókn Norðurbandalagsins: Bandaríkjamenn segja mannfall í > röðum talibana aldrei meira Bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.