Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2001, Side 8
4
Fréttír
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 2001
I>V
Niðurstaöa rannsókna Ólafs Inga Jónssonar forvarðar - lögregla rannsakar 180 verk:
Verkum
meistaranna
- á þeim árum þegar uppboð voru hvað flest og blómlegust hjá Gallerí Borg
fjölgaði
grunsamlega
Eigendasögu-
banki væri
góður kostur
Pétur Stefáns-
son, formaður
Sambands ís-
lenskra myndlist-
armanna, telur að
áhrif þessa máls
verði þau að is-
lenskur myndlist-
arsölumarkaður
muni styrkjast. reiur
„Óneitanlega Stefánsson.
hljóta menn líka
að binda vonir við að kaupendur snúi
sér í auknum mæli að yngri myndlist-
armönnum,“ segir Pétur. Aðspurður
um það hvað sé til ráða segir hann það
góðan kost í stöðunni að koma upp ein-
hvers konar eigendasögubanka sem
tengst gæti Upplýsingamistöð mynd-
listar sem er að fmna á heimasíðunni
www.umm.is. Pétur segir að menn
verði að reikna með þvi að þetta sé að
mestu komið fram, að minnsta kosti
það sem er saknæmt. „Það er siðan
hlutverk dómskerfisins að vinna í mál-
inu og það má ekki bregðast í þessari
lotu,“ segir Pétur.
Tvær aðferðir
Við rannsóknir á folsuðum mál-
verkum hér á landi hefur komið í ljós
að falsarar notast einkum við tvær
aðferðir við að koma verkum „sín-
um“ í verð.
Algengast er að falsararnir kaupi
erlend miðlungsverk á uppboði, ekki
síst verk skandinavískra málara, fyr-
ir lítið fé. Þeir afmá nafnskrift málar-
ans á myndinni og bæta inn á nafn-
skrift þess málara sem þeir kjósa. í
þessum tilvikum velja falsararnir
verk sem líkjast stilbragði viðkom-
andi málara og sækja því gjama „fyr-
irmyndimar“ til helstu nágranna
hans, sem stigu sín fyrstu skref í
myndlistinni við svipaðar aðstæður.
Önnur kunnasta aðferðin við fals-
anir er að kaupa fyrmefnd miðlungs-
verk og kópíera frá gnmni. Þá sækja
falsararnir fyrirmyndir sínar í frægt
þema málarans og mála það yfir verk-
ið. Með þessu móti virkar verkið
gamalt; striginn er augljóslega gam-
all, blindramminn sömuleiðis og
gamlar sprungur eru enn til staðar.
Öftast má þó greina gömlu
pensildrættina í gegn, sem er gjama
fyrsta visbending um folsun, en fyrir
leikmenn virka þessi verk jafngömul
og upprunalega verkið.
Verk, eignaö Kjarval, sem ekkl hefur verið kært
Allt sem er „kjarvalskt“ í verkinu er greinilega yfirmálaö, “ segir Ólafur Ingi.
Nýja málningin, fyrir miöri mynd, hægra megin í huldumanninum, er aö flagna
af undirliggjandi verki sem augljóslega er eftir annan höfund en Kjarval.
skýringu í þvi að aðstandendur galler-
ísins urðu varir við eftirgrennslanir
mínar, meðal annars í gegnum upp-
boðsfyrirtækið Bmun Rasmussen þá
um haustið,“ segir forvörðurinn.
Umfangsmikil málaferli ffam
undan
Lögreglan mun ákveða á næstunni
hver af framangreindum 180 verkum
verða rannsökuð frekar, hverjir það
verða sem fá réttarstöðu gmnaðra og
síðan hveijir verða ákærðir.
Þegar hefur verið dæmt í máli
vegna þriggja málverka. Pétur Þór
Gunnarsson, fyrrum framkvæmda-
stjóri Gallerís Borgar, hlaut 6 mánaða
óskOorðsbundið fangelsi í því máli.
Ekki liggur fyrir fyrir hve mörg verk
eða hve margir verða ákærðir vegna
framangreindra 180 verka. Hins vegar,
miðað við tímafrekan, umfangsmikinn
og kostnaðarsaman málatObúnað rik-
islögreglustjóraembættisins síðustu
misseri, má búast við að dómsmál sem
spinnst af því verði mjög umfangsmik-
ið þegar að því kemur.
„Pressu-verkin“ verða aldrei
eignuð Sigurði Guðmundssyni
Fyrir tíu árum voru fyrrum ritstjóri
og blaðamaður Pressunnar dæmdir tO
að greiða samtals 800 þúsund krónur í
bætur og kostnað fyrir að hafa haldið
því m.a. fram að tvö verk eftir Sigurð
Guðmundsson, sem GaUerí Borg seldi,
hefðu verið „vafasöm". TO stendur að
fá mál þetta endurupptekið.
Um þessi tvö verk segir Ólafur Ingi:
„Ég hef nýlega skoðað þessi verk
sem seld voru á metverði á sínum
tíma. Verkin eru ekki, verða ekki og
munu aldrei verða eignuð Sigurði
Guðmundssyni. Þetta er staðfóst trú
mín og vissa.“
Tveir dómkvaddir matsmenn munu
væntanlega rannsaka verkin áður en
langt um líður. Eftir það verður óskað
eftir að Hæstiréttur endurupptaki mál
blaðamannanna sem forsvarsmenn
GaOerís Borgar stefndu á sínum tíma
fyrir meiðyrði og unnu það mál.
Verk 14 þjóðþekktra íslenskra lista-
manna, eins Dana og eins Færeyings
eru nú tO rannsóknar hjá Ríkislög-
reglustjóra og ýmsum rannsóknastof-
um víðs vegar um Evrópu, samtals um
180 verk. Ólafur Ingi Jónsson forvörð-
ur, sem séð hefur um að kæra fyrir
hönd eigenda verkanna, segir að
kjami málsins sé að í nær öOum tilfeO-
um hafi eigendasögu málverkanna
verið ábótavant af hálfu seljenda. Þeir
hafi með öðrum orðum komist upp
með að selja verkin án þess að upplýsa
kaupendur, eða leitast við að upplýsa
þá, um fullnægjandi eigendasögu. Meö
stuðningi ítarlegrar og umfangsmikill-
ar upplýsingaöflunar segir Ólafur Ingi
að framboð á verkum fjölmargra þjóð-
kekktra listamanna, þar á meðal Nínu
Tryggvadóttur, hafi „aukist með ólík-
indum“ þegar GaUerí Borg seldi hvað
mest af verkum.
„Varðandi framboð á verkum þess-
ara samtals 16 listamanna á almenn-
um uppboðsmarkaði er augljóst að
verkum þeirra fjölgar ekki þó að mál-
verkauppboðum fiölgi eins og raun bar
vitni þegar GaUerí Borg starfaði - jafn-
vel þótt uppboðshaldarar óski þess,“
segir Ólafúr Ingi.
Þegar kært var dró úr
framboði
Ólafúr segir mikinn fiölda falsaðra
verka hafa komið í leitimar eftir að
bera fór á hinni ótrúlegu aukningu á
framboði listaverka í nafni hinna
gömlu meistara. Þannig liggi fyrir að
fiöldi verka hafi einnig verið seldur á
Akureyri og yfir 100 verk í Danmörku.
„Það er óhætt að segja að talan 900
fólsuð verk sé varlega áætluð,“ segir
Ólafur Ingi.
„Þegar linurit eru skoðuð yfir fram-
boð á verkum þessara listamanna sést
glöggt hve það jókst þegar starfsemi
GaOerís Borgar var í hvað mestum
blóma. Siðan dró úr henni þegar kær-
ur fóru að líta dagsins ljós. Hægfara
fækkun á árinu 1996 getur átt sina
Olafur Ingi Jónsson forvörður
„Þegar línurit eru skoöuö yfir framboö á verkum þessara listamanna sést
glöggt hve þaö jókst þegar starfsemi Gallerís Borgar var í hvaö mestum
blóma. Síöan dró úr henni þegar kærur fóru aö líta dagsins Ijós. Hægfara
fækkun á árinu 1996 getur átt sína skýringu í því aö aöstandendur gallerís-
ins uröu varir viö eftirgrennslanir mínar. “
llöoii
Bakhluti uppboðsskrár
Gallerís Borgar frá 1995
Ólafur Ingi segir aö öll verkin sem
sýnd eru hér séu fölsuö. Þau voru
sögð eftir Kjarval, Gunnlaug Blön-
dal, Gunnlaug Scheving og Nínu
Tryggvadóttur.
fólsunarmálsins hafi hann farið að
kanna umfang meintra falsana sem
rekja mátti tU GaUerís Borgar. „Þetta
byggði ég á rannsóknum mínum á
fólsuðum verkum sem ég hafði flokkað
eftir efnum og tæknUegri gerð þeirra.
Ég skráði og flokkaði öU verk eftir
listamennina 16 sem boðin höfðu verið
upp hjá GaUerí Borg annars vegar og
hjá Klausturhólum hins vegar, aUt ffá
upphafi starfsemi húsanna og tU loka
þeirra. Ég skráði einnig verk eftir ís-
lensku listamennina á uppboðum hjá
Bruun Rasmussen og KunsthaUen í
Kaupmannahöfn frá því um 1990. Lit-
ljósmyndir voru af mörgum þeirra í
uppboðsskrám.
Eftir að eigendaskipti urðu hjá GaU-
erí Borg um áramótin 1992-93 fylgdi
ævinlega uppboðsskrá með ljósmynd-
um af nokkrum uppboðsverkanna, oft-
ast í lit. Út frá þeim hef ég getað greint
mörg fólsuð verk og gert grein fyrir
þeim. Þegar slík verk hafa síðar komið
ffam sem grunsamleg hefur niðurstað-
an nærri undantekningarlaust verið
sú að þau séu fólsuð. í ljós hefúr kom-
ið að menn hafa komið haganlega fyr-
ir slíkum ljósmyndum af fólsuðum
verkum innan um aðrar myndir í
skránum, strax ffá fyrsta uppboði eftir
eigendaskipti. 1 mínum huga bendir
slíkt athæfi tU að menn á þeim bæ hafi
verið orðnir svellkaldir í athöfnum
sínum og vel sjóaðir."
Hver hefur sína sérsföðu
Ólafur segir að listamennimir 16
hafi hver haft sín sérstöku stUbrögð og
tækni enda lifðu þeir á ólíkum áhrifa-
tímum ýmissa listastefna. En um skeið
glimdu nokkrir samtímis við svipuð
viðfangsefni hvað varðar stU og með-
ferð málningar.
„Þó er óhætt að fuUyrða þegar ævi-
starf þeirra er gaumgæft að hver og
einn hafði sinn ákveðna sérstæða stU
og tæknimeðferð sem þróaðist á per-
sónulegan hátt á ýmsum tímabUum.
Þetta er auðvelt að sjá fyrir þá sem
grannt hafa skoðað verk listamann-
anna. Þegar falsanir á verkum þessa
fólks era skoðaðar er mikilvægt að
Óttar Sveinsson
blaðamaöur
„Með þessu nýja innleggi í málið hef
ég á tilfmningunni aö fyrri hálfleikur
sé rétt hálfnaður," segir Ólafur Ingi.
„En eitt er ljóst. Ef fyrri aðstandendur
GaUerís Borgar hafa vitað af fólsun
verka Sigurðar Guðmundssonar, en
gefið annað í skyn fyrir dómi vegna
Pressumálsins, er ábyrgð þeirra mikU.
Þetta var upphaf þessa mUda óláns
sem íslenskur myndlistarmarkaður
hefur orðið fyrir. Markaður með ís-
lenska myndlist hefur liðið mjög vegna
áhrifa frá þessu máli og náð ákveðnum
botni."
Þeir voru svellkaldir og
sjóaðlr í athöfnum sínum
Ólafur Ingi segir að strax í upphafi
Bsm
25
20
15
10
5
O
82 83 '84 '85 86 '87 88 89 '90 '91 92 93 '94 95 96 '97 98
Tím, - á listí abur verkum idin aukning framboös eftir Nínu Tryggvadóttur
f/GaUerí Borg L vt
L£ — JQausturh^ar \ \ i— j i—CftJ
^